Morgunblaðið - 06.12.2003, Page 64

Morgunblaðið - 06.12.2003, Page 64
MESSUR Á MORGUN 64 LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Biskup Íslands, Karl Sigurbjörnsson prédikar. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þor- mar. Aðventustund kl. 20:00. BÚSTÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölbreytt tónlist. Skemmtileg samvera fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Heitt á könnunni eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11 með þátt- töku fermingarbarna. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt sr. Hjálmari Jónssyni. Dóm- kórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Eftir messu er fundur í Safnaðarfélagi Dómkirkjunnar. Þar mun sr. Hjálmar Jónsson fjalla um sorg, samhug og jól. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna o.fl. Messa kl. 11. Altarisganga. Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, pré- dikar. Tekin samskot til starfs Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. Tón- leikar kl. 20. Kirkjukór Grensáskirkju syngur undir stjórn Árna Arinbjarn- arsonar organista og Stúlknakór Grens- áskirkju undir stjórn Ástríðar Haralds- dóttur. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar. Karlakór Reykjavíkur syngur í messunni undir stjórn Friðriks S. Krist- inssonar. Organisti Björn Steinar Sól- bergsson. Barnastarfið er í umsjón Magneu Sverrisdóttur. Frá kl. 10.15 og fram að messu mun hljómsveitin Mounds View Orchestra frá Minneapolis í Bandaríkjunum flytja nokkur verk undir stjórn Johns Maduras. Jólatónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Organisti Douglas A. Brotchie. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Umsjón Pétur Björgvin Þorsteinsson. LANDSPÍTALI - Háskólasjúkrahús: Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Bragi Skúlason. Fossvogur: Guðs- þjónusta kl. 10.30. Sr. Kjartan Örn Sig- urbjörnsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Kveikt á aðventukertunum. Dóra Stein- unn Ármannsdóttir syngur einsöng. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Org- ansti Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Þóru Guðbjörgu og Ágústu. Kaffisopi. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Kór Laugarnes- kirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sigurbjörn Þorkelsson framkvæmdastjóri safnaðarins þjónar að orðinu og leiðir guðsþjónustuna. Fulltrúar lesarahóps flytja texta og fermingarbörn aðstoða. Sunnudagaskól- inn er í umsjá Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvaldar Þor- valdssonar. Messukaffi Sigríðar kirkju- varðar bíður svo allra á eftir. NESKIRKJA: Messa kl.11. Kirkjukór Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Mary Lawrence prestur frá Bandaríkjunum prédikar og segir frá friðarstarfi í Palestínu. Mál hennar verð- ur túlkað á íslensku. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Barnastarf á sama tíma. Sögur, brúður og söngur. Öll börn fá kirkjubókina og límmiða. Kaffi, djús og spjall í safnaðarheimilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta. kl. 11. Barnakór Sel- tjarnarneskirkju syngur undir stjórn Vieru Manasek. Umsjón starfsfólk sunnudagaskólans. Sr. Arna Grét- arsdóttir. Æskulýðsfélagið kl. 20. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- og fjöl- skyldusamvera kl. 11. Aðventukvöld kirkjunnar verður kl. 20.30. Meðal gesta verða Ragnar Bjarnason og Tríó Carls Möllers. Ræðumaður kvöldsins er Gísli Marteinn Baldursson. Allir vel- komnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11. Á sama tíma verður sunnudagaskólinn í safnaðarheimilinu. Um kvöldið kl. 20 er aðventukvöld safnaðarins. Ræðumaður kvöldsins er Dagur B. Eggertsson. Kirkjukórinn og barnakór kirkjunnar syngja undir stjórn Krisztina Kalló Szklenár organista kirkjunnar. Hjörleifur Valsson og Hlín Eggertsdóttir leika á fiðlu og Örnólfur Kristjánsson á selló. Hugvekja. Fermingarbörn flytja helgileik. Eftir athöfnina í kirkjunni er gestum boðið að þiggja veitingar í safn- aðarheimilinu. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. (Ath. messu- tímann!). Gerðubergskórinn syngur und- ir stjórn Kára Friðrikssonar. Einnig munu þátttakendur í félagsstarfinu í Gerðubergi lesa ritningarlestra og bæn- ir. Kaffisala kirkjukórsins í safn- aðarheimilinu eftir messu og gripið í hljóðfæri að hætti gestanna. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Sunnudagaskóli kl 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Aðventuhátíð kl. 20.30. Umsjón í hönd- um KFUM & K og Alfa hópsins. Málefni er styrkt verður er Kristniboðs- sambandið. Ræðumaður Leifur Sigurðs- son. Tónlist Þorvaldur Halldórsson. Ein- söngur María Magnúsdóttir. (Sjá nánar: www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Annar sunnu- dagur í aðventu. Aðventustund fyrir alla fjölskylduna kl. 11 með jólasöngvum við kertaljós og ritningarlestrar verða lesnir á milli. Fulltrúar frá Íþróttafélag- inu Leikni tendra kertaljós á aðventu- kransinum og lesa texta. Prestur sr. Svavar Stefánsson. Organisti Lenka Mátéova. Kór kirkjunnar syngur. GRAFARVOGSKIRKJA: Sameiginleg barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Sigurði Arnarsyni. Allir nem- endur Korpuskóla, um 200 börn, sýna helgisöngleikinn „Bjartasta stjarnan“ eftir Benedikte Riis. Undirleikari Skarp- héðinn Þór Hjartarson. Börnum í Borg- arholtsskóla er bent á að barnaguðs- þjónustan er í Grafarvogskirkju vegna helgileiks Korpuskóla. Létt messa kl. 20. Prestur séra Anna Sigríður Páls- dóttir. KK og Ellen syngja. Gítarbandið Góðir hálsar skipað félögum úr Kór Grafarvogskirkju spilar. Organisti er Hörður Bragason. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 13. Alt- arisganga. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjón- ar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólaf- ur Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Betlehemskertið tendrað. Barn bor- ið til skírnar. Aðventutónleikar Kórs Hjallakirkju kl. 20. Kórinn flytur að- ventu- og jólalög frá ýmsum löndum og tímum. Einsöngvari Garðar Thór Cortes óperusöngvari. Lenka Mátéová leikur undir á orgel. Söngstjóri Jón Ólafur Sig- urðsson. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum í umsjón Dóru Guðrúnar, Bóasar og Önnu Krist- ínar. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Kórbörn úr 5. bekk Kársnesskóla syngja undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur kórstjóra. Tónlist annast Páll Pal- omares og Viktor Árnason sem leika á flautu, Þorkell Helgi Sigfússon sem spilar á selló og Örn Ýmir Arason sem leikur á kontrabassa. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Annar sunnu- dagur í aðventu. Sunnudagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Við kveikjum tveimur kertum á ... og hugsum um barnið í jöt- unni. Gilwell skátar færa söfnuðinum friðarljósið frá Jerúsalem. Glersalurinn kl. 20 (fyrir ofan Nettó). Jólatónleikar Kórs Lindakirkju. Aðgangur ókeypis. SELJAKIRKJA: Annan sunnudag í að- ventu. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Lif- andi samfélag, aðventuljós tendrað. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Gerður Bolladóttir syngur einsöng. Organisti Jón Bjarna- son. Kór Seljakirkju leiðir söng. Að- ventutónleikar kl. 20. Seljur, kór kven- félagsins, undir stjórn Vilbergs Viggóssonar, Karlakór Kjalnesinga undir stjórn Páls Helgasonar og Valskórinn undir stjórn Guðjóns S. Þorlákssonar flytja aðventutónlist. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl.11. Fjölbreytt dagskrá með þátttöku barnanna. Sigríður Schram talar. Davíð Unnarsson verður skírður. Veislukaffi á eftir. Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ verður sýndur á Ómega kl. 13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20. Bibl- íufræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur kl. 16 aðventuhátíð fyrir alla fjölskylduna. Umsjón Björn Tómas Njálsson. Mánu- dagur kl. 15 jólafundur Heim- ilasambandsins. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Í dag er samkoma kl. 14. Sigrún Einarsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1-6 ára og 7-12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomn- ir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Lofgjörð fyrir samkomuna frá kl. 16.40. Guðlaugur Gunnarsson kerf- isfræðingur og guðfræðingur talar um efnið „Jóla-hvað?“ Lofgjörð og fyrirbæn að lokinni samkomu. Undraland fyrir börn 2-14 ára í aldurskiptum hópum. Matur á fjölskylduvænu verði eftir sam- komu. Verið öll hjartanlega velkomin. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður G. Theodór Birgisson. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Mikil lofgjörð í um- sjón Gospelkórs Fíladelfíu. Fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Bænastund- ir alla virka morgna kl. 06. filadelfia@gospel.is www.gospel.is VEGURINN: „Á léttum nótum“ fjöl- skyldusamkoma kl. 11 þar sem trúð- urinn Lubba og brúðan Dolli koma í heimsókn, mikið fjör og eitthvað sem allir geta notið í nærveru Jesú. Almenn samkoma kl. 20 þar sem Högni Vals- son predikar, mikil lofgjörð, fyrirbænir og samfélag í kaffisalnum á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Fyrirbænasíminn er 564 2355 eða á netfanginu vegurinn@vegurinn.is KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti: Dómkirkja og basilíka: Sunnudaga messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga messa kl. 18. Mánudaginn 8. desember Maríumessa í aðventu. Ljósamessa kl. 18. Ferming- arfræðsla hefst kl. 17 á efri hæð prest- setursins. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga messa kl. 11. Laugardaga messa á ensku kl. 18.30. Virka daga messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga messa kl. 10.30. Miðvikudaga messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga messa kl. 08.30. Virka daga messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga messa kl. 14. Alla fimmtudaga Rósakransbæn kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga messa kl. 18.30. Sunnudaga messa kl. 10. Akranes, kapella sjúkrahúss: Sunnu- daginn 7. des. messa kl. 15. Ísafjörður: Sunnudaga messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga messa kl. 18. Sunnudaga messa kl. 11. REYNIVALLAKIRKJA: Aðventu- guðsþjónusta sunnudag, annan sunnu- dag í aðventu, kl. 11 f.h. Ath. breyttan messutíma. Í messunni leikur Atli Guð- laugsson á trompet. Rósa Guðný Þórs- dóttir les ritningartexa dagsins. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta í kirkjunni sunnu- dag kl. 11 f.h. Sr. Kristín Þórunn Tóm- asdóttir héraðsprestur annast stund- ina. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Sunnudagaskóli kl. 11 á öðrum sunnu- degi í aðventu. Við kveikjum á fyrstu tveimur kertunum á aðventukransinum. Rebbi fræðist meira um aðventuna? Jólalögin sungin, Biblíusaga og bæna- gjörð. Allir krakkar fá Biblíumynd. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og barnafræð- ararnir. Guðsþjónusta kl. 14 ásamt alt- arisgöngu á öðrum sunnudegi í að- ventu. Fermingarbörn lesa ritningarlestra og lokabæn. Kveikt verð- ur á fyrsta og öðru aðventuljósinu og jólatónar hljóma. Kór Landakirkju syng- ur undir stjórn Guðmundar H. Guðjóns- sonar organista. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM & K kl. 20 á öðrum sunnudegi í aðventu, jólin framundan. Helgistund, leikir og söngur. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson, Esther Bergsdóttir æskulýðsfulltrúi og leiðtogarnir. LÁGAFELLSKIRKJA: Aðventukvöld kl. 20.30. Fjölbreytt efnisskrá. Ræðumað- ur Halldór Ásgrímsson utanrík- isráðherra. Einsöngur Gunnar Guð- björnsson tenór. Hanna Björk Guðjónsdóttir sópran og Sigrún Harð- ardóttir barnasópran. Strengjasveit leik- ur. Skólakór Mosfellsbæjar. Stjórnandi Guðmundur Ómar Óskarsson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Kirkjukaffi í safnaðarheimilinu. Sunnu- dagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 13. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skylduhátíð á aðventu kl.11. Allir leið- togar taka þátt. Unglingakórinn syngur undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Eftir hátíð- ina í kirkjunni er boðið upp á kakó og smákökur í safnaðarheimilinu. Stræt- isvagn ekur frá Hvaleyrarskóla kl. 10.50. Kirkjurútan ekur að venju. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Morgunverður í safnaðarheimilinu á eftir. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur und- ir stjórn Úlriks Ólasonar. www.vid- istadakirkja.is FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón hafa Edda, Örn og Hera. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 20. Stundin ersérstaklega helguð minn- ingu látinna. Söngvararnir Örn Arnarson og Erna Kirstín Blöndal syngja falleg lög, m.a. jólalög. Kirkjugestum gefst kostur á að tendra kertaljós í minningu ástvina sinna. ÁSTJARNARKIRKJA í samkomusal Hauka á Ásvöllum: Barnaguðsþjónustur sunnudaga kl. 11-12. Kaffi, djús og smákökur eftir helgihaldið. Ponzý mánu- daga kl. 20-22. Unglingastarf ætlað unglingum fæddum 1990 og eldri. Söngstundir miðvikudaga kl. 18.30- 19.15. Öllum opnar og án skuldbind- ingar. KÁLFATJARNARSÓKN í Vatnsleysu- strandarhreppi: Kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla laugardaga kl. 11.15-12. Að- ventuhátíð í Kálfatjarnarkirkju sunnu- daginn 7. desember kl. 16-18.30. Dagskráin hefst í þjónustuhúsinu kl. 16 með kaffidrykkju. Kl. 17 verður kveikt á flóðlýsingu við kirkjuna, hún er minning- argjöf um Sigurð M. Guðmundsson. Fjölbreytt dagskrá í kirkjunni sem lýkur ekki síðar en kl. 18.30. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11.00. Nemendur Hofsstaða- skóla koma í heimsókn og sjá um söng og upplestur og fleira efni í guðsþjón- ustunni. Sunnudagaskólinn er á sama tíma, en sunnudagaskólabörnin eru beðin að fara beint í sinn sal er þau koma. Organisti Jóhann Baldvinsson. Sr. Friðrik J Hjartar þjónar. Allir vel- komnir! Aðventusamkoma kl. 20.00 í Vídalínskirkju. Kór Vídalínskirkju sér um fjölbreyttan kórsöng undir stjórn Jó- hanns Baldvinssonar, organista. Erling Jóhannesson, leikari og bæj- arlistamaður flytur hugleiðingu. Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, sér um upplestur. Heitt súkkulaði og pip- arkökur í safnaðarheimili á eftir. Allir velkomnir! Prestarnir BESSASTAÐASÓKN: Næst síðasti sunnudagaskólinn fyrir jól kl. 11.00 í Guðspjall dagsins: Teikn á sólu og tungli. (Lúk. 21.) Morgunblaðið/Kristinn Bessastaðakirkja

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.