Morgunblaðið - 06.12.2003, Page 77

Morgunblaðið - 06.12.2003, Page 77
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2003 77 RÚMLEGA 70 skákmenn eru skráðir til leiks á opnu skákmóti sem Taflfélag Snæfellsbæjar efnir til í dag, laugardaginn 6. desember. Meðal keppenda verða 11 alþjóðlegir titilhafar, þeirra á meðal stórmeistararnir Jóhann Hjartarson, Regina Po- korna, Jón L. Árnason, Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson. Mótið er haldið til minningar um Ottó Árnason, frumkvöðul í skáklífi á Snæfellsnesi. Mótið verður haldið í félags- heimilinu Klifi í Ólafsvík og hefst kl. 13. Verðlaunafé er samtals 200 þúsund kr. og verða veitt sérstök verðlaun fyrir bestan árangur unglinga, stiga- lausra skákmanna og þeirra sem hafa 1.900 stig eða minna. Rútuferð verður fyrir skák- menn af höfuðborgarsvæðinu og fer rútan frá BSÍ kl. 10 f.h., í dag, laugardag, og aftur til Reykjavíkur í kvöld að móti loknu. Stórmót í Ólafsvík Ellefu titil- hafar skráð- ir til leiks ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tók nýlega á móti fræðslu- riti um heilalömun, eða heilalæga lömun, Cerebral Palsy (CP), sem fé- lag CP á Íslandi gefur út. Í ritinu er fjallað um CP-fötlun- ina og fylgifiska hennar í sinni breiðustu mynd, fjallað um grein- ingu, einkenni, orsakir, áhættu- þætti, meðferðarúrræði og fleira er henni viðkemur. Afhendingin fór fram á Bessastöðum. Morgunblaðið/Þorkell Hafa gefið út fræðslurit um heilalömun BORGARTÚNI 28, SÍMAR 520 7901 OG 520 7900

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.