Morgunblaðið - 15.08.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.08.2004, Blaðsíða 52
52 SUNNUDAGUR 15. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL t l l rt ri i r il ri i t r trí „Skemmtilegasta og besta mynd sem ég hef séð lengi!“ Ó.H.T. Rás 2  Ó.H.T. Rás 2 „Einstaklega vel gerð mynd á allan hátt, sem rígheldur manni strax frá upphafi. Þrælskemmtileg!“ HL MBL FRUMSÝNING „ B E S T A M Y N D E V R Ó P U “ Sýnd kl. 4 og 6. Enskt tal. / Sýnd kl. 3, 5 og 7. Ísl. tal. 45.000 gestir S.K., Skonrokk H.K.H. kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. DV Myndin skartar úrvalsliði leikara, þeim Joaquin Phoenix, Adrien Brody, William Hurt, Sigourney Weaver, og Brendan Gleeson. Sýnd kl. 3, 5.40, 8, 9.10 og 10.20. B.i. 14 ára. Í Stepford er eitthvað undarlegt á seyði Frábær gamanmynd með toppleikurum Frumsýning Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. S.K., Skonrokk ATH ! Auk asý ning kl. 9.10 Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins.  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2  Kvikmyndir.com „Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa“ SS Fréttablaðið SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. MEÐ ÍSLENSKU TALI MEÐ ÍSLENSKU TALI CHRISTOPHER WALKEN BETTE MIDLER FATHE HILL CLENN CLOSE NICOLE KINDMAN MATTHEW BRODERICK ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Myndin skartar úrvalsliði leikara, þeim Joaquin Phoenix, Adrien Brody, William Hurt, Sigourney Weaver, og Brendan Gleeson. S.K., Skonrokk  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2  Kvikmyndir.com „Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa“ SS Fréttablaðið HÁDEGISBÍÓ MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KL.12 Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI STRÁKADAGAR 300 KR. MIÐAVERÐ Á STRÁKADAGA DAGANNA 13-19 Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNI, KEFLAVÍK OG Á AKUREYRI. SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 8 OG 10.30. Bandaríski leikarinn AshtonKutcher hefur keypt hlut í veitingastað í vesturhluta Holly- wood. Stefnt er að því að opna veit- ingastaðinn að nýju í nóvember. Kutcher, sem er 26 ára, á einnig hlut í öðrum veitingastað í Los Ang- eles. Kutcher er þekktur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Punk’d og That ’70S Show, en annar leikari úr That ’70S Show, Wilmer Vald- errama, fjárfesti í veitingastaðn- um í vesturhluta Hollywood með Kutcher. Þá er Kutcher einnig þekktur fyrir samband sitt við leik- konuna Demi Moore. Fólk folk@mbl.is KIRK Hammett, gítarleikari úr Metallica, mætti í jakka úr Nonnabúð á frumsýningu á heimildarmyndinni Metallica: Some Kind of Monster í New York fyrr í sumar. Hann er að- eins ein af mörgum rokk- stjörnum sem komið hafa við í Nonnabúð og klæðst fötum frá Dead nýlega. Hammett mætti í búðina daginn eftir marg- fræga tónleika Metallica í Eg- ilshöll ásamt fleirum úr hljóm- sveitinni og verslaði. „Ég gaf honum jakkann og honum var frjálst að gera það sem hann vildi við hann. Þetta er siður sem ég hef tekið upp á núna, að gefa stjörnum jakka,“ segir Jón Sæmundur, höf- undur Dead og eigandi Nonnabúðar. „Ég gaf Pink jakka en hún keypti þrjátíu boli í búðinni, tuttugu fyrir sig og tíu fyrir fylgdarliðið. Ég sá hana skipta fimm sinnum um bol í ferðinni. Ég var nefnilega í hlutverki leiðsögu- manns hennar í tvö kvöld og hún var alltaf í nýju dressi,“ segir hann en Pink var líka í bol frá Nonnabúð á tónleikunum í Laugardalshöll í vik- unni og lýsti yfir aðdáun sinni á Dead við tónleikagesti. Samstarf við Pink fyrirhugað Þessi fundur hefur leitt það af sér að Pink og Jón Sæmundur ætla í samstarf og getur hann upplýst á þessu stigi málsins að það varði myndlist og tengist Dead. Jón Sæmundur kallar sig ekki fata- hönnuð. „Ég er bara myndlist- armaður að nota prent á föt, nota þau sem miðil. Meðan mér gengur vel í myndlistinni er það bara frábært. Margir halda að ég sé fatahönnuður en ég er það alls ekki. Myndlist getur leitt tísku, hún er að því hér,“ segir hann. „Búðin er í raun meira gallerí en búð því þó fólk komi hingað og kaupi ekkert getur það allavega skoðað búðina,“ segir Jón Sæmundur. Hann er ánægður með að Hammett skuli hafa farið í jakkanum á frumsýninguna og segir það hafa það gildi „að konseptið sé virkt og virt. Hann mundi ekki ganga í honum ef honum þætti hann ekki flottur.“ Líka má nefna að Brian Molko, for- sprakki Placebo, var í jakka frá Dead á tónleikum sveitarinnar í hérlendis fyrr í sumar. Jón Sæmundur er ánægður með þennan stuðning frá stjörnunum en segir að þetta snúist um meira en að selja fleiri boli. „Fyrir mig snýst þetta um minn frama í myndlistinni. Ég er að breiða út konseptið.“ Tíska | Nonnabúð vinsæl hjá erlendum stjörnum Myndlist leiðir tísku Morgunblaðið/ÞÖK Pink var í bol úr Nonnabúð á tón- leikunum í Höllinni í vikunni. Morgunblaðið/Eggert Jón Sæmundur Auðarson er stjór- inn í hinni vinsælu Nonnabúð. Gítarleikarinn Kirk Hammett úr Metallica mætti á frumsýningu í New York íklæddur Dead-jakka.ingarun@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.