Morgunblaðið - 19.11.2004, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2004 47
Atvinnuauglýsingar
Þjóðleikhúsið
Saumastofa
Auglýst er eftir starfsmanni á saumastofu Þjóð-
leikhússins. Laun fara eftir kjarasamningi SFR
við ríkissjóð.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, merktar: „Saumastofa“, berist
skrifstofu Þjóðleikhússins, Lindargötu 7,
fyrir 26. nóvember nk.
!
" ! # $ % &
Umboðsmaður
óskast í Voga
á Vatnsleysuströnd
Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 300 starfsmenn.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík,
en einnig er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1 á
Akureyri og Kaupvangi 6 á Egilsstöðum
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Þarf að geta hafið störf sem allra fyrst
Umsóknir sendist á netfangið
bergdis@mbl.is .
Nánari upplýsingar í síma
569 1306 á skrifstofutíma.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Fundir/Mannfagnaður
Félag hjartasjúklinga
á Reykjavíkursvæðinu
minnir félagsmenn sína á áður auglýstan fé-
lagsfund á Hótel Sögu „Sunnusal“ á morgun,
laugardaginn 20. nóvember 2004, kl. 14:00.
Þórir Guðbergsson flytur erindi um „Létta lund
- Lífsstíl - Lífsorku“.
Fundarlok áætluð kl. 16.00.
Stjórnin.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtaldri eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Hafnarstræti 18, íb. 01-0301, Akureyri (214-6859), þingl. eig. Svavar
Haukur Jósteinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Og fjar-
skipti hf., miðvikudaginn 24. nóvember 2004 kl. 10:30.
Hafnarstræti 20, íb. 01-0201, Akureyri (214-6870), þingl. eig. Tinna
Ösp Arnardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn
24. nóvember 2004 kl. 11:00.
Hólavegur 9, íb. 02-0201, Dalvíkurbyggð (215-4947), þingl. eig. Stefán
Agnarsson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Landsbanki Íslands
hf., miðvikudaginn 24. nóvember 2004 kl. 14:30.
Lóð úr landi Jódísarstaða, Eyjafjarðarsveit , þingl. eig. Halldór Heimir
Þorsteinsson og Valgerður Lilja Daníelsdóttir, gerðarbeiðandi Eyja-
fjarðarsveit, þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00.
Skálagerði 6, eignarhl., Akureyri (215-0188), þingl. eig. Benedikt
Hjaltason, gerðarbeiðendur AX-hugbúnaðarhús hf. og Kraftvélar
ehf., miðvikudaginn 24. nóvember 2004 kl. 10:00.
Ytra-Holt, Hringsholt, 01-0120, Dalvíkurbyggð (215-4598), þingl.
eig. Stefán Agnarsson, gerðarbeiðandi Dalvíkurbyggð, miðvikudag-
inn 24. nóvember 2004 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
18. nóvember 2004.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Ársalir 3, 02-0702, þingl. kaupsamningshafar Sveinn Oddgeirsson
og Guðlaug Albertsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyr-
issjóður verslunarmanna, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, Trygginga-
miðstöðin hf. og Viðskiptanetið hf., þriðjudaginn 23. nóvember
2004 kl. 10:00.
Hraunbraut 4, 0201, þingl. eig. Ingibjörg Sólveig Sveinsdóttir, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Rafmætti ehf., þriðjudaginn 23. nóv-
ember 2004 kl. 11:00
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
18. nóvember 2004.
Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri sem hér segir:
Verkstræðishús v/Vallarveg, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagsverk ehf.,
gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Gúmmívinnustofan hf., Jón Einar
Jakobsson, Kaldasel ehf. og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðju-
daginn 23. nóvember 2004 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
18. nóvember 2004.
Tilkynningar Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um-
hverfisáhrifum, samkvæmt lögum
nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum.
Urðunarstaður fyrir lífrænan úrgang
í landi Rima í Mjóafjarðarhreppi,
breyting á framkvæmd
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn-
un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er
einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofn-
unar: www.skipulag.is .
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til
umhverfisráðherra og er kærufrestur
til 17. desember 2004.
Skipulagsstofnun.
Gjábakkavegur (365),
Laugarvatn - Þingvellir,
Bláskógabyggð
Mat á umhverfisáhrifum
— úrskurður Skipulagsstofnunar
Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt
lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif-
um. Fallist er á, með skilyrðum, lagningu
Gjábakkavegar (365), Laugarvatn - Þingvellir,
Bláskógabyggð eins og henni er lýst í fram-
lögðum gögnum framkvæmdaraðila.
Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu-
lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu
Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is .
Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til
umhverfisráðherra og er kærufrestur til
17. desember 2004.
Skipulagsstofnun.
Auglýsing
um skipulag í Kópavogi
Vesturvör 13. Breytt aðalskipulag.
Deiliskipulag.
Tillaga að breyttu Aðalskipulagi Kópavogs
2000-2012 auglýsist hér með skv. 18. gr. skipu-
lags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br.
Breytingin nær til lóðarinnar Vesturvör 13.
Í breytingartillögunni felst að landnotkun lóð-
arnnar verður íbúðarsvæði í stað blandaðrar
landnotkunar athafnasvæðis og stofnanasvæð-
is. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv.
1:10.000 dags. í september 2004.
Nánar vísast til kynningargagna.
Þá auglýsast jafnframt, með tilvísan í framan-
greinda tillögu að breyttu aðalskipulagi og í
samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga, tillaga að deiliskipulagi fyrrnefndrar lóðar
að Vesturvör 13. Í tillögunni felst heimild til
að reisa tveggja hæða raðhús með 6 íbúðum,
samanber uppdrætti í mkv. 1:1000, 1:500 og
1:200 dags. 1. nóvember 2004.
Nánar vísast til kynningargagna.
Dimmuhvarf 14. Deiliskipulag.
Tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðarinnar nr.
14 við Dimmuhvarf , auglýsist hér með í sam-
ræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 m.s.br. Í tillögunni felst stækkun
lóðar til norðvesturs um 150 m² og heimild
til að reisa vinnustofu (hljóðver) á einni hæð,
um 115 m² að grunnfleti, vestan við núverandi
íbúðarhús. Tillagan er sett fram á uppdráttum
í mkv. 1: 1:2000 og 1:1000 ásamt greinargerð
og skilmálum dags. 28. október 2004. Nánar
vísast til kynningargagna.
Tillögurnar verða til sýnis á Bæjarskipulagi
Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð, frá kl. 8:00 til
16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudög-
um frá kl. 8:00 til 14:00 frá 26. nóvember til
27. desember 2004. Athugasemdir eða ábend-
ingar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi
eigi síðar en kl. 15:00 þriðjudaginn 11. janúar
2005. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni.
Skipulagsstjóri Kópavogs
Uppboð
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Álftamýri 36, 0303, Reykjavík, þingl. eig. Jóhanna Garðarsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. nóvember
2004 kl. 15:30.
Hringbraut 39, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Grímur Þorkell Jónasson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. nóvember
2004 kl. 14:00.
Mosarimi 2, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Herdís Guðjónsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Mosarimi 2, húsfélag og Sjóvá-
Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 23. nóvember 2004 kl. 11:30.
Reynimelur 84, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Guðlaug Hallbjörnsdóttir,
gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, þriðjudaginn 23. nóvem-
ber 2004 kl. 13:30.
Reyrengi 7, 010202, Reykjavík, þingl. eig. Sveinbjörg Guðnadóttir,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 23. nóvember 2004
kl. 11:00.
Snorrabraut 50, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Einar Þór Jóhannsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 23. nóvember
2004 kl. 14:30.
Vættaborgir 90, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Heimir Salvar Jónatans-
son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Kópavogs,
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, þriðjudag-
inn 23. nóvember 2004 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
18. nóvember 2004.
Félagslíf
I.O.O.F. 12 18511198½ 9.lll
I.O.O.F. 1 18511198
Í kvöld kl. 20.30 heldur Krist-
inn Ágúst Friðfinnsson erindi,
„Níu punkta hringurinn, forn
aðferð til að greina manngerðir”
í húsi félagsins, Ingólfsstræti
22.
Á laugardag kl. 15-17 er opið
hús með fræðslu og umræðum
kl. 15.30 í umsjón Jóhanns Sig-
urbergssonar, sem sýnir myndir
frá sumarskóla Guðspekifélags-
ins í Naarden 2004. Starfsemi
félagsins er öllum opin.
www.gudspekifelagid.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR
sendist á augl@mbl.is
mbl.is
ATVINNA