Morgunblaðið - 19.11.2004, Síða 65

Morgunblaðið - 19.11.2004, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2004 65 Kvikmyndir.is H.J.Mbl.  ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 5.40, 8 og 10.20. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.45 og 6.15. Ísl tal. H.L.Mbl.  ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.15 og 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 3.50. Búið ykkur undir að öskra. Stærsta opnun á hryllingsmynd frá upphafi í USA. AKUREYRI Sýnd kl. 10.10. AKUREYRI kl. 6. Ísl tal. SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.40, 8 OG 10.20. KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. HILARY DUFF CHAD MICHAEL MURRRAY Einu sinni var... Getur gerst hvenær sem er. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 4. Enskt tal. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI kl. 5.50,8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 8. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Stanglega bönnuð innan 16 ára Stanglega bönnuð innan 16 ára Sama Bridget. Glæný dagbók. Sama Bridget. Glæný dagbók. Sama Bridget. Glæný dagbók. Frá spennumyndaleikstjóranum, Renny Harlin kemur þessi magnaði spennutryllir sem kemur stöðugt á óvart. Quarashi, mbl.is og Rokk.is efna til samkeppni um bestu endurhljóðblönd- unina á völdum Quarashi-lögum Fyrstu verðlaun 24 tímar í Stúdíói Sýr- land. Önnur verðlaun Pro-Tools hug- búnaður. Á mbl.is er að finna sönginn af lögunum Stun Gun, Stars og Payback af plötunni Guerilla Disco. Þátttak- endur semja nýja tónlist með sönginum og skila inn á vefinn. Skilafrestur laga er til 3. desember. Frá 12. desember býðst gestum vefsvæðanna að velja bestu endurhljóðblöndunina og eiga þátttakendur í valinu möguleika á að vinna diskinn Guerilla Disco ásamt Quarashi-bol. mbl.is Quarashi – „remix“ SÍÐASTA miðvikudag fóru úrslit fram í forkeppni fyrir Alheimsbar- áttu bandanna í Hellinum, Tónlist- arþróunarmiðstöðinni (Hólmaslóð 2). Keppnin, sem heitir upp á ensku Global Battle of the Bands, fer fram í London 30. nóvember næstkomandi þar sem sextán aðrar sveitir frá jafn- mörgum löndum munu „berjast“ til sigurs. Aðalverðlaunin eru sjö millj- ónir íslenskra króna og titillinn Efni- legasta hljómsveit heims. Fimm sveitir kepptu til úrslita í gær; A Living Lie, Pan, Lights on the Highway, The Telepathetics og Benny Crespo’s Gang. Keppnin þótti geysijöfn en eftir töluvert þankastríð ákvað dómnefnd að senda Lights on the Highway út til Lundúna sem fulltrúa Íslands. Morgunblaðið sló á þráðinn til Karls Daða Lúðvíkssonar, bassaleik- ara Lights on the Highway, en aðrir meðlimir eru Agnar E. Kof- oed-Hansen eða Aggi (söngur, gít- ar), Kristófer „Kristó“ Jensson (söngur) og Þórhallur Stefánsson (trommur). „Við höfum verið starfandi í þess- ari mynd í þrjá mánuði,“ segir Karl. „En við stofnuðum hljómsveitina þrír í september í fyrra. Það er að segja ég, Aggi og Kristó. Þetta var þá hugsað sem pöbbband og við fengum greitt í fríum bjór. Við spil- uðum lög eftir Crosby, Stills og Nash, America, Neil Young, Beck og fleiri í bland við frumsamið. Þess má geta að við höfum leikið á fleiri tón- leikum en við höfum haldið æfingar. Við vorum lengi án æfingarhúsnæðis þannig að við notuðum staði eins og Dillon og 22 til að æfa okkur.“ Karl segir að Aggi hafi skráð þá til leiks. „Ætli það séu ekki milljónirnar sjö sem heilla. Agga langar í nýjan magnara (hlær).“ Upptöku- og útgáfumál hjá sveit- inni eru á frumstigi. Karl segir að bandið sé enn að vaxa og því verði beðið aðeins með slíkar aðgerðir. Þess má geta að Ópið í Ríkissjón- varpinu sendi beint út frá kvöldinu en hægt er að horfa á þáttinn í gegn- um www.ruv.is. Lag Lights on the Highway, „Said To Much“, er nú í spilun á X-inu en hægt er að nálgast það í mp3-formi á heimasíðu Iceland Airwaves, www.icelandairwaves.com Tónlist | Úrslit í Íslandsriðli Alheimsbaráttu bandanna Morgunblaðið/SverrirLights on the Highway á sviði í Hellinum. www.gbob.com www.tonaslod.is Lights on the Highway sigraði AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.