Morgunblaðið - 19.11.2004, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 19.11.2004, Qupperneq 66
OLIVER TWIST (Sjónvarpið kl. 20.10) Útvötnuð og alltof Disney- menguð sjónvarpsgerð á sí- gildri sögu Dickens.  COLD AROUND THE HEART (Sjónvarpið kl. 21.45) Ruddalegur nútímareyfari sem er meira subbulegur en svalur.  SUPER TROOPERS (Stöð 2 kl. 22.45) Kolgeggjuð grínmynd, að- eins fyrir þá sem þola linnulaust rugl.  100 GIRLS (Stöð 2 kl. 0.25) Voðalega hallærisleg kyn- lífskómedía sem á að vera svo innilega vönduð.  COMPANY MAN (Stöð 2 kl. 1.55) Ótrúlegt að mynd með svo góðu leikaraliði geti verið svona innilega ófyndin.  GHOSTS OF MISSISSIPPI (SkjárEinn kl. 21.45) Hefði átt að vera sterk, miðað við efniðvið og öflugt leikaralið, en veldur sárum vonbrigðum.  REVENGE OF THE NERDS II (Sýn kl. 23.15) Stendur fyrri myndinni langt að baki, mjög langt.  Jimmy Neutron (Bíórásin kl. 18) Fínasta tölvuteiknimynd fyrir grislinga 4-8 ára.  HOME ALONE 4 (Bíórásin kl. 12/20) Nóg komið! Hver ætlar að til- kynna vanræksluna á þessum dreng til félagsmála- yfirvalda?  THE FAST AND THE FURIOUS (Bíórásin kl. 22) Flottir bílar og fljótar stelpur – eða var það öfugt?  BÍÓMYND KVÖLDSINS Donnie Darko (Sjónvarpið kl. 23.20) Ein mergjaðasta mynd síð- ustu ára, margsnúin og myrk, minnsstæð og merk.  FÖSTUDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 66 FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jóna Lísa Þorsteinsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leif- ur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Púlsinn á föstudegi. Þáttur í umsjá Hildar Helgu Sigurðardóttur. (Aftur annað kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Brotahöfuð eftir Þórarin Eldjárn. Höfundur les lokalestur. (20:20) 14.30 Miðdegistónar. Mannakorn flytja lög eftir Magnús Eiríksson. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr í dag). 20.30 Kvöldtónar. Gísli Magnússon og Hall- dór Haraldsson leika verk fyrir tvö píanó eftir Withold Lutoslawski og Maurice Ra- vel. 21.00 Allir í leik: Einn sjómaður fór í Hall- grímskirkju_. Þáttaröð um íslenska leikja- söngva. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Frá því á sunnudag) (7:12). 21.55 Orð kvöldsins. Hákon Sigurjónsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.20 Körfuboltakvöld e. 16.35 Óp e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Arthur (79:85) 18.25 Skrifstofan (The Office II) Breskir grín- þættir sem gerast á skrif- stofu fyrirtækis í bænum Slough. Skrifstofustjórinn talar í tómum klisjum og er að ganga af starfsfólk- inu dauðu með aulahúmor en allir hlæja með honum af ótta við að missa annars vinnuna. Í aðalhlutverkum eru Ricky Gervais, Martin Freeman, Mackenzie Crook og Lucy Davis. (1:6) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Oliv- er Twist Bandarísk sjón- varpsmynd frá 1997 byggð á sígildri sögu Charles Dickens um munaðarlausa drenginn Oliver Twist. Leikstjóri er Tony Bill og meðal leikenda eru Rich- ard Dreyfuss, Elijah Wood, David O’Hara og Alex Trench. 21.45 Í hefndarhug (Cold Around The Heart) Leik- stjóri er John Riddley og meðal leikenda eru David Caruso, Kelly Lynch, Sta- cey Dash, Chris Noth og John Spencer. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.20 Donnie Darko Leik- stjóri er Richard Kelly og meðal leikenda eru Jake Gyllenhaal, Holmes Os- borne, Maggie Gyllenhaal, Daveigh Chase, Mary McDonnell, Patrick Swayze og Drew Barry- more. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e. 01.10 Útvarpsfréttir 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 My Big Fat Obnox- ious Fiance (Agalegur unnusti) (6:6) (e) 13.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (e) 13.50 Jag (Head to Toe) (15:24) (e) 14.35 60 Minutes II (e) 15.30 Curb Your Ent- husiasm (Rólegan æsing 3) (7:10) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 (3:22) (e) 20.00 The Simpsons 15 (10:22) 20.30 Idol Stjörnuleit (8. þáttur) 21.25 George Lopez 3 (Bachelor Party) (25:28) 21.55 Idol Stjörnuleit 22.20 Bernie Mac 2 (Incredible Bulk) (17:22) 22.45 Super Troopers (Of- urlöggur) Leikstjóri: Jay Chandrasekhar. 2001. Stranglega bönnuð börn- um. 00.25 100 Girls (100 stelp- ur) Leikstjóri: Michael Davis. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Company Man (Nýr vettvangur) Leikstjóri: Peter Askin, Douglas McGrath. 2000 03.20 Fréttir og Ísland í dag . 04.40 Ísland í bítið (e) 06.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.00 Prófíll Heilsa, tíska, lífstíll, menning og fólk. 16.30 70 mínútur 18.15 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Umsjón Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guð- mundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 18.45 David Letterman 19.30 Gillette-sportpakk- inn 20.00 Motorworld 20.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 21.00 World Series of Poker 22.30 David Letterman 23.15 Revenge Of The Nerds II (Hefnd busanna 2) Ærslafull gamanmynd um hóp af hallærislegum kúristum sem taka hönd- um saman í keppni við fal- lega fólkið í skólanum. Aðalhlutverk: Curtis Arm- strong, Robert Carradine og Larry B. Scott. Leik- stjóri: Joe Roth. 1987. 00.45 Rod Stewart á tón- leikum (e) 01.40 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 15.00 Billy Graham 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Billy Graham 01.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  18.25 Önnur þáttaröð af Skrifstofunni hefur göngu sína í dag en þessir bresku grínþættir gerast á skrifstofu þar sem skrifstofustjórinn talar í tómum klisjum og er að ganga af starfsfólkinu dauðu með aulahúmor. 06.00 Jimmy Neutron 08.00 Molly 10.00 French Kiss 12.00 Home Alone 4 14.00 Molly 16.00 French Kiss 18.00 Jimmy Neutron 20.00 Home Alone 4 22.00 The Fast and the Furious 24.00 Black Hawk Down 02.20 Point Blank 04.00 The Fast and the Furious OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End- urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.05 Næt- urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur. Umsjón hefur Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi er Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Frétt- ir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur. Umsjón hefur Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Um- sjón hefur Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón hafa Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- ljósið. 20.00 Geymt en ekki gleymt. Umsjón hefur Freyr Eyjólfsson. (Frá því á miðvikudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag 19.30 Rúnar Róbertsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. Sagnaslóð á föstudögum Rás 1  10.15 Sagnaslóð er þjóð- legur grúskþáttur þar sem sagt er frá eftirminnilegum persónum og fjallað um forvitnilega atburði og þeir tíðum settir í samhengi við daglegt líf nú á dögum. Leitað er fanga í gömlum skræðum, tímaritum og blöðum og rætt við fólk sem tengist viðfangs- efninu á ýmsan hátt. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 16.00 100% Destiny’s Child 17.00 70 mínútur 18.00 17 7 19.00 Sjáðu (e) 19.30 Prófíll (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Tenerife Uncovered Bönnuð börnum. 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show (Strákastund) Karla- húmor af bestu gerð. 23.35 100% Destiny’s Child (e) 00.35 Meiri músík Popp Tíví 18.00 Upphitun Í Pregame Show hittast breskir knattspyrnuspekingar og spá og spekúlera í leiki helgarinnarl Farið er yfir stöðuna og hitað upp fyrir næstu leiki. 18.30 Queer eye for the Straight Guy (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Guinness World Re- cords Heimsmetaþáttur Guinness er eins og nafnið bendir til byggður á heimsmetabók Guinness og kennir þar margra grasa. Þátturinn er spenn- andi, forvitnilegur og stundum ákaflega und- arlegur. Ótrúleg afrek fólks af ólíku sauðahúsi eða einfaldlega sauð- heimskt fólk. 21.00 Law & Order Gamli refurinn Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og elt- ist við þrjóta í New York. Saksóknarinn Jack MacCoy tekur við mál- unum og reynir að koma glæpamönnunum bak við lás og slá. Raunsannir sakamálaþættir sem oftar en ekki bygga á sönnum málum. 21.45 Ghosts of Miss- issippi Medgar Evers, öt- ull baráttumaður um rétt- indi blökkumanna í Bandaríkjunum var skot- inn fyrir framan fjölskyldu sína. Nú, 30 árum sienna er von um að banamaður hans verði fundinn sekur fyrir þetta voðaverk.Með aðalhutverk fara James Woods, Alec Baldwin og Virginia Madsen. 23.50 CSI: Miami (e) 00.35 The Practice - loka- þáttur (e) 01.20 Jay Leno (e) 02.05 Óstöðvandi tónlist STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9 32 liða úrslit í Idol-Stjörnuleit Í KVÖLD hefjast 32 manna úrslit í Idol- Stjörnuleit. Þau Þorvaldur, Sigga og Bubbi hafa nú valið þá söngvara sem þau trúa að geti sigrað keppnina, hafi burði til þess að heilla áhorfendur. Þessi undanúrslitahrina verð- ur í fjórum hlutum, kepp- endur verða átta hverju sinni og komast tveir áfram. Þættirnir voru teknir upp fyrirfram í myndveri en að flutningi loknum verður skipt yfir í beina útsendingu og áhorfendum gefst þá kostur á að greiða „sínum“ keppanda atkvæði, þeim sem þótti skara fram úr. Í samtali við Morgunblaðið sagðist Bubbi vera ánægður með hópinn sem þau dómarar völdu, að hann sé „á heildina litið betri en 32 manna hóp- urinn í fyrra“. Idol Stjörnuleit er á Stöð 2 kl. 20.30. Áhorfendur í dómarasætið Hópurinn sem keppir til undanúrslita.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.