Morgunblaðið - 23.12.2004, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.12.2004, Blaðsíða 3
Gleðileg jól og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða LANDSÁTAKIÐ VELJUM ÍSLENSKT - OG ALLIR VINNA Í BAKARÍUM TIL JÓLA Þökkum landsmönnum frábærar viðtökur - í landsleik bakara og landsátaksins Veljum íslenskt - og allir vinna Allir vinningshafar fá einnig frá Samtökum iðnaðarins súkkulaðimola framleidda hjá Mónu, Tópas framleiddan hjá Nóa-Síríusi og blöðrur merktar átakinu. Vinningar verða sendir vinningshöfum milli jóla og nýárs. Við þökkum Íslendingum frábærar viðtökur í landsleik bakara og landsátaksins Veljum íslenskt - og allir vinna og óskum þeim gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Samtök iðnaðarins, í samvinnu við Landssamband bakarameistara og um sextíu bakarí um land allt, efndu til landsleiks þar sem viðskiptavinum bakaríanna var boðið að stinga kassakvittun með nafni og síma í lukkupott sem dregið var úr daglega frá 28. nóvember til 19. desember. Alls duttu um þrettán hundruð Íslendingar í lukkupott bakaríanna og fengu að gjöf veglegar gjafakörfur með framleiðslu bakaríanna og íslenskra framleiðenda. Í lokin höfnuðu allir þátttakendur í risalukkupotti landsátaksins og voru þrjátíu heppnir viðskiptavinir dregnir út þann 22. desember sl. Úrslit urðu sem hér segir: Ingibjörg Sigfúsdóttir, Eyrargötu 15, Suðureyri og Jón R. Kristjánsson Stallatúni 2, Akureyri. Heiðar Sverrisson, Sléttuhrauni 30, Hafnarfirði og Guðjón Grétarsson, Hringbraut 5, Hafnarfirði Farseðill fyrir tvo með Icelandair á einhvern af áfangastöðum félagsins að eigin vali og vegleg íslensk matarkarfa að andvirði um 10 þúsund krónur. Íslensk matarkarfa að andvirði um 10 þús. krónur og gjafakort frá Osta- og smjörsölunni fyrir glæsilegri sælkera- ostakörfu. 1. - 2. vinningur: 4. - 5. vinningur: Hanna Andrésdóttir, Sjávargötu 34, Álftanesi Berglind Garðarsdóttir, Háaleitisbraut 32, Reykjavík Helga Sóley Hallgrímsdóttir, Gullsmára 2, Kópavogi Ólöf Friðriksdóttir, Neðstaleiti 20, Reykjavík Áslaug Sigurbjargardóttir, Blöndubakka 6, Reykjavík Theodóra Sæmundsdóttir, Austurströnd 6, Seltjarnarnesi Tinna G. Barkardóttir, Norðurvangi 7, Hafnarfirði Ágústa Kristmundsdóttir, Krókamýri 32, Garðabæ Halldór Svansson, Bergstaðastræti 28b, Reykjavík Díana Jónsdóttir, Melavegi 8, Njarðvík Unnur Ragnarsdóttir, Þverbrekku 6, Kópavogi Birgir B. Sigurjónsson, Víðihlíð 41, Reykjavík Lilja B. Ingibergsdóttir, Miðskógum 5, Álftanesi Erna Arnarsdóttir, Eyjabakka 3, Reykjavík Lára Reynisdóttir, Bröttukinn 18, Hafnarfirði Ragnhildur Ólafsdóttir, Esjubraut 19, Akranesi Ágúst Gylfason, Hjarðarhaga 44, Reykjavík Lilja Heiðarsdóttir, Nýbýlavegi 88, Kópavogi Steinunn Skúladóttir, Dalatanga 2, Mosfellsbæ Stefanía Karlsdóttir, Laugarásvegi 56, Reykjavík Sigríður Sigurjónsdóttir, Urðarvegi 18, Ísafirði Aðalheiður Ágústsdóttir, Dunhaga 15, Reykjavík Hjördís Smith, Ársölum 1, Kópavogi Sigurður Strange, Tómasarhaga 17, Reykjavík Ólöf Sigurjónsdóttir, Rjúpnasölum 10, Kópavogi Íslensk matarkarfa að andvirði um 10 þúsund krónur. 6. - 30. vinningur: 3. vinningur: Sigríður Þorsteinsdóttir, Litlagerði 4, Hvolsvelli Íslensk matarkarfa að andvirði um 10 þúsund krónur og glæsileg gjafa- karfa og gjafakort á þjónustu frá Snyrtimiðstöðinni Lancome, Kringlunni 7. Íslenska matarkarfan:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.