Morgunblaðið - 23.12.2004, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.12.2004, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR UM JÓLIN Dansk julegudstjeneste holdes í Domkirken fredag den 24. december kl. 15.00 ved pastor Þórhallur Heimisson. Kgl. Dansk Ambassade, Reykjavík. Dönsk jólaguðsþjónusta verður haldin í Dómkirkjunni á aðfangadag, 24. desember, kl. 15.00. Prestur verður séra Þórhallur Heimisson. ÁSPRESTAKALL: Aðfangadagur: Ás- kirkja. Aftansöngur kl. 18. Sr. Þórhildur Ólafs þjónar fyrir altari og sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson prédikar. Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngur einsöng. Einleikur á flautu Magnea Árnadóttir. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Hrafnista: Aftansöngur kl. 14. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Organisti Kári Þormar. Einsöngur Jó- hann Friðgeir Valdimarsson. Kór Áskirkju syngur. Jóladagur: Áskirkja: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Hjálmar Pétursson syngur einsöng. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 15:30. Prestur sr. Karl V. Matthíasson. Félagar úr kór Ás- kirkju syngja. Organisti Kári Þormar. Annar jóladagur: Áskirkja: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Kór Áskirkju. Organisti Kári Þormar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Hjúkr- unarheimilið Skjól: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30. Prestur sr. Karl V. Matthíasson. Félagar úr kór Áskirkju syngja. Organisti Kári Þormar. BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18:00. Tónlist í flutningi ein- söngvara úr kirkjukór frá kl. 17:15. Kór Bú- staðakirkju syngur. Organisti og kórstjóri Guðmundur Sigurðsson. Trompetleikari Guðmundur Hafsteinsson. Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Einsöngur Jó- hann Friðgeir Valdimarsson. Kór Bústaða- kirkju syngur. Organisti og kórstjóri Guðmundur Sigurðsson. Annar jóladagur: Fjölskyldumessa kl 14:00. Allir barna- og unglingakórar kirkjunnar annast tónlist- arflutning. Stjórnandi Jóhanna V. Þórhalls- dóttir. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Skírnarmessa kl. 15:30. DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: Dönsk jóla- messa kl. 15:00. Sr. Þórhallur Heimisson prédikar. Aftansöngur kl. 18:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. Einleikarar á trompet Ásgeir Stein- grímsson og Sveinn Birgisson. Jólanæt- urguðsþjónusta kl. 23:30. Karl Sig- urbjörnsson biskup prédikar og þjónar ásamt sr. Hjálmari Jónssyni. Hamrahlíð- arkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ing- ólfsdóttur. Organisti Guðný Einarsdóttir. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Í báðum messum syng- ur Dómkórinn. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Í messunni kl. 14 syngur Sesselja Kristjánsdóttir einsöng. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Hjálm- ar Jónsson prédikar. Kór eldri borgara syngur undir stjórn Sigurbjargar Hólm- grímsdóttur. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. Einsöng í og fyrir messu syngja Jóna Fanney Svavarsdóttir og Erlendur Elv- arsson. GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Geir Jón Þórisson syngur einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó- hannsson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30. Steinar Kristinsson leikur á tromp- et. Fyrrverandi félagar í Stúlknakór Grens- áskirkju leiða söng ásamt félögum í Stúlknakór Reykjavíkur undir stjórn Mar- grétar J. Pálmadóttur. Organisti Ástríður Haraldsdóttir. Ólafur Jóhannsson. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ingi- björg Ólafsdóttir, Hellen S. Helgadóttir og Matthildur Matthíasdóttir syngja þrísöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Guðný Hallgríms- dóttir. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 16:00. Ein- söngur Elín Ósk Óskarsdóttir. Húnakórinn syngur. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hjálmar Jónsson. Jóladagur: Guðsþjón- usta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18:00. Hljómskálakvintettinn og Hörður Áskelsson leika jólatónlist í kirkjunni frá kl. 17:00. Sr. Sigurður Páls- son prédikar og þjónar fyrir altari. Mót- ettukór og Unglingakór Hallgrímskirkju syngja ásamt Drengjakór Reykjavíkur. Söngstjórar Friðrik S. Kristinsson og Hörð- ur Áskelsson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson flytur hugvekju og þjónar fyrir altari ásamt Magn- eu Sverrisdóttur djákna. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Harðar Ás- kelssonar organista. Einsöngvari Laufey G. Geirlaugsdóttir. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Sigurður Páls- son prédikar og þjónar fyrir altari. Mót- ettukórinn syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar organista. Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Kristjáni V. Ingólfssyni. Mót- ettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Láru B. Eggertsdóttur organista. HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur: Hörpu- leikur kl. 17:30. Sophie Marie Schoonjans spilar inn jólin. Aftansöngur kl. 18:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Miðnæturmessa kl. 23:30. Missa de Angelis, klassískt messutón. Organisti Magnús Ragnarsson. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Jóladagur: Hátíð- armessa kl. 11:00. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Sigrún Hálmtýsdóttir syngur ein- söng, organisti Douglas Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Að- fangadagur: Landakot: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11:30. Sr. Kjartan Örn Sig- urbjörnsson. Kapella kvennadeildar Hringbraut: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13:00. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Grensás: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Foss- vogur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:30. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson. Líknardeild Kópavogi: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:30. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Kleppur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16:00. Sr. Birgir Ásgeirsson. Jóladagur: Hringbraut: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 10:30. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur jólalög. Sr. Gunnar Rún- ar Matthíasson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Langholtskirkju syngur. Ólöf Kol- brún Harðardóttir syngur einsöng. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Jólanótt. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson predik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Margrét Bóasdóttir syngur einsöng. Org- anisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Jóladag- ur: Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Kór Langholtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Gradualekór Langholtskirkju syngur. Gra- duale Futuri og Kór Kórskóla Langholts- kirkju flytja helgileikinn „Fæðing frels- arans“ eftir Hauk Ágústsson. Prestar Jón Helgi Þórarinsson og Kristín Þórunn Tóm- asdóttir. Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Aðfangadagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14:00 í hjúkr- unarheimilinu Sóltúni. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 15:00 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu í Hátúni 12. Kór og organisti Laugarneskirkju þjóna við báðar athafnirnar ásamt djáknum og sókn- arpresti. Jólasöngvar barnanna kl. 16:00. Jólasamvera við hæfi eftirvæntingarfullra barna. Umsjón er í höndum sunnudaga- skólakennaranna, sóknarprests og org- anista. Aftansöngur kl. 18:00. Kór Laug- arneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Sr. Bjarni Karls- son þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14:00. Kór Laugarneskirkju syng- ur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar org- anista. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara. Annar jóladagur: 11:00 Sunnudagaskóli með há- tíðarbrag. Umsjón er í höndum sunnudaga- skólakennaranna, sóknarprests og org- anista. NESKIRKJA: Aðfangadagur: Jólastund barnanna kl. 16.00. Umsjón starfsmenn barnastarfsins Guðmunda I. Gunn- arsdóttir, Erla G. Arnmundardóttir og Rún- ar Reynisson. Barna- og stúlknakórarnir syngja. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Aftan- söngur kl. 18.00. Kór Neskirkju leiðir safn- aðarsöng. Einsöngur Hallveig Rúnars- dóttir. Einleikur á trompet Áki Ásgeirsson. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Rinascente, einsöngv- arakór Neskirkju, leiðir safnaðarsöng. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur dr. Sigurður Árni Þórðarson. Jóladagur: Hátíð- armessa kl. 14.00. Háskólakórinn leiðir safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Prestur dr. Sigurður Árni Þórð- arson. Annar jóladagur: Barnastarf kl. 11.00. Helgistund og jólagleði. Messa kl. 14.00. Litli kórinn – kór eldri borgara Nes- kirkju leiðir safnaðarsöng. Stjórnandi og einsöngvari Inga J. Backman. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Orgelleikur frá kl. 17:30. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir sálmasöng. Einsöngur Alína Dubik mezzosópran. Trompetleikur Eiríkur Örn Pálsson. Organisti Pavel Manasek. Sr. Sig- urður Grétar Helgason og Sr. Arna Grét- arsdóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30. Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiðir sálmasöng. Einsöngur Jóhanna Ósk Valsdóttir mezzosópran. Organisti Pavel Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Kamm- erkór Seltjarnarneskirkju leiðir sálmasöng. Einsöngur Guðrún Helga Stefánsdóttir sópran. Barnakór Seltjarnarneskirkju syng- ur. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grét- arsdóttir. Annar jóladagur: Jólasöngstund barnanna kl. 11. Umsjón hefur Gunnar Ein- ar Steingrímsson guðfræðinemi. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18:00 á aðfangadags- kvöldi. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á jóladegi kl. 14:00. Einsöngur Margrét Sig- urðardóttir, sópran. Peter Mate organisti prédikar. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: Gauta- borg: Hátíðarguðsþjónusta í V-Frölunda- kirkju á jóladag 25. desember kl. 14.00. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur jólalög frá kl. 13.30. Stjórnandi Kristinn Jóhann- esson. Við orgelið Tuula Jóhannesson. Stokkhólmur: Jólaguðsþjónusta annan jóladag 26. desember kl. 14.00 í Finnsku kirkjunni í Gamla stan. Íslenski kórinn í Stokkhólmi syngur. Hljóðfæraleikur Brynja Guðmundsdóttir, píanó, og Einar Svein- björnsson, fiðla. Kirkjukaffi og jóla- skemmtun eftir guðsþjónustu. Sr. Ágúst Einarsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: 23. des.: Kl. 21.00. Tónlist í kirkjunni – aðventuvaka, Alla, Ása og Anna Sigga. Aðfangadagur: Kl. 18.00. Hátíðarguðsþjónusta. Ferming- arbörn taka þátt í tendrun altarisljósa. Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng, Ó helga nótt. Ari Bragi Kárason leikur á flygelhorn. Fríkirkjukórinn syngur við org- elleik Gróu Hreinsdóttur. Kl. 23.30. Mið- nætursamvera á jólanótt. Páll Óskar syng- ur og Mónika leikur á hörpu, ásamt stengjakvartett. Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng „Ó helga nótt“. Gróa Hreinsdóttir leikur á orgel. Hjörtur Magni Jóhannsson þjónar fyrir altari. Jóladagur: Kl. 14.00. Hátíðarguðsþjónusta. Ása Björk Ólafsdóttir, guðfræðinemi, prédikar. Hjört- ur Magni þjónar fyrir altari. Barn borið til skírnar. Sigríður Ósk Kristjánsdóttir syngur einsöng. Fríkirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Önnu Sigríðar Helgadóttur. Gróa Hreinsdóttir leikur á org- el. ÁRBÆJARKIRKJA: Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Kirkjukórinn leiðir hátíð- arsöng. Sigurður Þorbergsson leikur á bás- únu, Signý Sæmundsdóttir syngur einsöng. Organisti Krisztina Kalló Szklen- ár. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir alt- ari. Náttsöngur kl. 23:00. Kirkjukórinn leiðir hátíðarsöng. Organisti Krisztina Kallo Szkenár. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu og Kristín Kristjánsdóttir syngur ein- söng „Ó helga nótt“. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Jóladagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Kirkjukórinn leiðir hátíð- arsöng. Organisti Krisztina Kallo Szklenár. Magnea Árnadóttir leikur á þverflautu. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Annar jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Skírn og ferming – Trína tröllastelpa kemur og fræðist af börnunum um jólin. Sr. Sig- rún Óskarsdóttir og Margrét Ólöf sjá um stundina. BREIÐHOLTSKIRKJA: Aðfangadagur. Aft- ansöngur kl. 18. Einsöngur: Þóra Guð- mundsdóttir. Kór Breiðholtskirkju syngur. Prestur sr. Gísli Jónasson. Organisti Keith Reed. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Trompetleikur: Steinar Kristjánsson. Kór Breiðholtskirkju syngur. Prestur sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. Organisti Keith Reed. Annar jóladagur. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Barnakórinn syngur ásamt Kór Breiðholtskirkju. Börn flytja helgileik. Prestur sr. Gísli Jónasson. Org- anisti Keith Reed. DIGRANESKIRKJA: Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18 . Prestur sr. Gunnar Sig- urjónsson. Organleikari Kjartan Sig- urjónsson. Kór Digraneskirkju. Einsöngur: Hulda Björk Garðarsdóttir. Aftansöngur kl. 23:30. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organleikari Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju. Einsöngur: Vilborg Helga- dóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnar Sigurjónsson og sr. Magn- ús B. Björnsson. Organleikari Kjartan Sig- urjónsson. Kór Digraneskirkju. Unglinga- kór Digraneskirkju. Stjórnandi: Heiðrún Hákonardóttir. Annar jóladagur. Messa kl. 11:00. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organleikari Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, yngstu félagar. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson prédikar og þjónar fyrir altari. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Svavar Stefánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Í báðum messunum syngur Gunnar Guð- björnsson óperusöngvari ásamt kór kirkj- unnar, organisti Lenka Mátéová. Jóladag- ur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Svavar Stefánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Ólafía Linberg Jensdóttir syngur ásamt kór kirkjunnar, organisti Lenka Mátéová. Ann- ar jóladagur. Fjölskyldumessa kl. 14. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar fyrir alt- ari. Stopp-leikhópurinn sýnir jólaleikritið ,,Síðasta stráið“, en söguþráðurinn er tek- inn úr jólaguðspjallinu. Barnakórar kirkj- unnar syngja undir stjórn Lenku Mátéovu og Þórdísar Þórhallsdóttur. GRAFARHOLTSSÓKN: Aðfangadagur. Aft- ansöngur kl. 18 í þjónustusalnum, Þórð- arsveig 3. Agnes Kristjónsdóttir forsöngv- ari og Hrönn Helgadóttir undirleikari. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14, í þjón- ustusalnum, Þórðarsveig 3. Agnes Krist- jónsdóttir forsöngvari og Hrönn Helgadóttir undirleikari. GRAFARVOGSKIRKJA: Aðfangadagur. Barnastund kl. 15. Jólasögur og jóla- söngvar. Prestur: séra Elínborg Gísladóttir. Organisti: Stefán Birgisson. Aftansöngur kl. 18 í Grafarvogskirkju. Tónlistarflutn- ingur frá kl. 17:30. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Egill Ólafsson. Fiðla: Hjörleifur Valsson. Víóla: Bryndís Bragadóttir. Kontrabassi: Birgir Bragason. Organisti: Hörður Bragason. Aftansöngur kl. 18:00 í Borgarholtsskóla. Prestur: séra Lena Rós Matthíasdóttir. Söngur: Margrét Eir. Org- anisti: Guðlaugur Viktorsson. Miðnætur- guðsþjónusta kl. 23:30. Prestur: séra Bjarni Þór Bjarnason. Unglingakór Graf- arvogskirkju syngur. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteinsdóttir. Einsöngur: Páll Rósin- kranz. Trompet: Jóhann Már Nardeau. Þverflauta: Martial Nardeau. Organisti: Kristín G. Jónsdóttir. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Prestur: séra El- ínborg Gísladóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Arnþrúður Ösp Karls- dóttir. Organisti: Hörður Bragason. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 15:30 á Hjúkr- unarheimilinu Eir. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur: Arnþrúður Ösp Karlsdóttir. Org- anisti: Hörður Bragason. Annar jóladagur. Jólastund barnanna – skírnarstund kl. 14. Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Ung- lingakór og Krakkakór Grafarvogskirkju syngja. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteins- dóttir. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Aðfangadagur. Jólastund fjölskyldunnar kl. 16. Létt og skemmtileg barnastund með brúðum, helgileik og létt- um jólasöng. Góðir gestir úr sunnudaga- skólanum koma í heimsókn. Aftansöngur kl. 18. Tónlistarflutningur frá kl. 17.30 í umsjá Kristínar Lárusdóttur sellóleikara og Matti Ville J. Pirttimäki fiðluleikara. Sr. Íris Kristjánsdóttir og sr. Sigfús Krist- jánsson þjóna. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Erla Björg Káradóttir syngur einsöng. Organisti og söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. Jóladagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Barn borið til skírnar. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór Hjalla- kirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Erla Björg Káradóttir syngur einsöng. Organisti og söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. Ann- ar jóladagur. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sig- fús Kristjánsson þjónar. Kvartettinn Vall- argerðisbræður syngur ásamt félögum úr kór Hjallakirkju. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Þriðjudagurinn 28. desember. Jólagleði aldraðra kl. 14. Hátíðarstund fyr- ir aldraða í öldrunarstarfi kirknanna í aust- urbæ Kópavogs. Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi, syngja undir stjórn Kjartans Sig- urjónssonar. Krakkar úr kór Snælands- skóla syngja undir stjórn Gróu Hreins- dóttur. Boðið er upp á veitingar í safnaðarsal kirkjunnar að dagskrá lokinni. KÓPAVOGSKIRKJA: Aðfangadagur. Aftan- söngur kl. 18. Kór Kópavogskirkju syngur, Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu. Mið- næturguðsþjónusta kl. 23. Kvartett syng- ur, einsöngur Jóhanna Guðríður Linnet. Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu. Jóla- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kópavogskirkju syngur. Jólaguðsþjónusta í Sunnuhlíð kl. 15:15. Annar dagur jóla. Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Prestur við all- ar guðsþjónustarnar sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson og organisti Þóra Vigdís Guð- mundsdóttir. LINDASÓKN í Kópavogi: Aðfangadagur. Jólastund fjölskyldunnar í Lindaskóla kl. 16. Jólastund fjölskyldunnar er hátíðleg og fjörug stund sem hentar ungum fjöl- skyldum og stálpuðum börnum sem bíða í ofvæni eftir að klukkan verði sex. Sýnt verður leikritið Síðasta stráið. Kór Sala- skóla syngur. Börnin fá svolítinn jólaglaðn- ing í lok stundarinnar. Aftansöngur í Linda- skóla kl. 18. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Hannesar Baldurssonar org- Morgunblaðið/Þorkell Guðspjall dagsins: Spámenn munuð þér ofsækja. (Matt. 23.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.