Morgunblaðið - 23.12.2004, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR UM JÓLIN
Dansk julegudstjeneste
holdes í Domkirken fredag den 24. december
kl. 15.00 ved pastor Þórhallur Heimisson.
Kgl. Dansk Ambassade, Reykjavík.
Dönsk jólaguðsþjónusta
verður haldin í Dómkirkjunni á aðfangadag,
24. desember, kl. 15.00. Prestur verður séra
Þórhallur Heimisson.
ÁSPRESTAKALL: Aðfangadagur: Ás-
kirkja. Aftansöngur kl. 18. Sr. Þórhildur
Ólafs þjónar fyrir altari og sr. Árni Bergur
Sigurbjörnsson prédikar. Jóhann Friðgeir
Valdimarsson syngur einsöng. Einleikur á
flautu Magnea Árnadóttir. Kór Áskirkju
syngur. Organisti Kári Þormar. Hrafnista:
Aftansöngur kl. 14. Prestur sr. Þórhildur
Ólafs. Organisti Kári Þormar. Einsöngur Jó-
hann Friðgeir Valdimarsson. Kór Áskirkju
syngur. Jóladagur: Áskirkja: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Þórhildur
Ólafs. Hjálmar Pétursson syngur einsöng.
Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar.
Þjónustuíbúðir aldraðra Dalbraut 27: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 15:30. Prestur sr.
Karl V. Matthíasson. Félagar úr kór Ás-
kirkju syngja. Organisti Kári Þormar. Annar
jóladagur: Áskirkja: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14. Kór Áskirkju. Organisti Kári
Þormar. Prestur sr. Þórhildur Ólafs. Hjúkr-
unarheimilið Skjól: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 15.30. Prestur sr. Karl V. Matthíasson.
Félagar úr kór Áskirkju syngja. Organisti
Kári Þormar.
BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18:00. Tónlist í flutningi ein-
söngvara úr kirkjukór frá kl. 17:15. Kór Bú-
staðakirkju syngur. Organisti og kórstjóri
Guðmundur Sigurðsson. Trompetleikari
Guðmundur Hafsteinsson. Jóladagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14:00. Einsöngur Jó-
hann Friðgeir Valdimarsson. Kór Bústaða-
kirkju syngur. Organisti og kórstjóri
Guðmundur Sigurðsson. Annar jóladagur:
Fjölskyldumessa kl 14:00. Allir barna- og
unglingakórar kirkjunnar annast tónlist-
arflutning. Stjórnandi Jóhanna V. Þórhalls-
dóttir. Organisti Guðmundur Sigurðsson.
Skírnarmessa kl. 15:30.
DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: Dönsk jóla-
messa kl. 15:00. Sr. Þórhallur Heimisson
prédikar. Aftansöngur kl. 18:00. Sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson prédikar. Sr. Hjálmar
Jónsson þjónar fyrir altari. Organisti Mar-
teinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur.
Einleikarar á trompet Ásgeir Stein-
grímsson og Sveinn Birgisson. Jólanæt-
urguðsþjónusta kl. 23:30. Karl Sig-
urbjörnsson biskup prédikar og þjónar
ásamt sr. Hjálmari Jónssyni. Hamrahlíð-
arkórinn syngur undir stjórn Þorgerðar Ing-
ólfsdóttur. Organisti Guðný Einarsdóttir.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11:00. Sr.
Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Hjálmar
Jónsson prédikar. Í báðum messum syng-
ur Dómkórinn. Organisti Marteinn H. Frið-
riksson. Í messunni kl. 14 syngur Sesselja
Kristjánsdóttir einsöng. Annar jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Hjálm-
ar Jónsson prédikar. Kór eldri borgara
syngur undir stjórn Sigurbjargar Hólm-
grímsdóttur. Marteinn H. Friðriksson leikur
á orgel. Einsöng í og fyrir messu syngja
Jóna Fanney Svavarsdóttir og Erlendur Elv-
arsson.
GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan-
söngur kl. 18. Geir Jón Þórisson syngur
einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólafur Jó-
hannsson. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23:30. Steinar Kristinsson leikur á tromp-
et. Fyrrverandi félagar í Stúlknakór Grens-
áskirkju leiða söng ásamt félögum í
Stúlknakór Reykjavíkur undir stjórn Mar-
grétar J. Pálmadóttur. Organisti Ástríður
Haraldsdóttir. Ólafur Jóhannsson. Jóla-
dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ingi-
björg Ólafsdóttir, Hellen S. Helgadóttir og
Matthildur Matthíasdóttir syngja þrísöng.
Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti
Árni Arinbjarnarson. Sr. Guðný Hallgríms-
dóttir. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl.
11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org-
anisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Petrína Mjöll
Jóhannesdóttir.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Að-
fangadagur: Aftansöngur kl. 16:00. Ein-
söngur Elín Ósk Óskarsdóttir. Húnakórinn
syngur. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr.
Hjálmar Jónsson. Jóladagur: Guðsþjón-
usta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafsson.
Sr. Ólafur Jens Sigurðsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfangadagur: Aft-
ansöngur kl. 18:00. Hljómskálakvintettinn
og Hörður Áskelsson leika jólatónlist í
kirkjunni frá kl. 17:00. Sr. Sigurður Páls-
son prédikar og þjónar fyrir altari. Mót-
ettukór og Unglingakór Hallgrímskirkju
syngja ásamt Drengjakór Reykjavíkur.
Söngstjórar Friðrik S. Kristinsson og Hörð-
ur Áskelsson. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23:30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson flytur
hugvekju og þjónar fyrir altari ásamt Magn-
eu Sverrisdóttur djákna. Mótettukór Hall-
grímskirkju syngur undir stjórn Harðar Ás-
kelssonar organista. Einsöngvari Laufey
G. Geirlaugsdóttir. Jóladagur: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Sigurður Páls-
son prédikar og þjónar fyrir altari. Mót-
ettukórinn syngur undir stjórn Harðar
Áskelssonar organista. Annar jóladagur:
Hátíðarmessa kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt sr. Kristjáni V. Ingólfssyni. Mót-
ettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn
Láru B. Eggertsdóttur organista.
HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur: Hörpu-
leikur kl. 17:30. Sophie Marie Schoonjans
spilar inn jólin. Aftansöngur kl. 18:00. Org-
anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas
Sveinsson. Miðnæturmessa kl. 23:30.
Missa de Angelis, klassískt messutón.
Organisti Magnús Ragnarsson. Sr. Helga
Soffía Konráðsdóttir. Jóladagur: Hátíð-
armessa kl. 11:00. Organisti Douglas
Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Annar
jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11:00. Sigrún Hálmtýsdóttir syngur ein-
söng, organisti Douglas Brotchie. Sr.
Helga Soffía Konráðsdóttir.
LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Að-
fangadagur: Landakot: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 11:30. Sr. Kjartan Örn Sig-
urbjörnsson. Kapella kvennadeildar
Hringbraut: Hátíðarguðsþjónusta kl.
13:00. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson.
Grensás: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00.
Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Foss-
vogur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:30. Sr.
Gunnar Rúnar Matthíasson. Líknardeild
Kópavogi: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:30.
Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. Kleppur:
Hátíðarguðsþjónusta kl. 16:00. Sr. Birgir
Ásgeirsson. Jóladagur: Hringbraut: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 10:30. Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur jólalög. Sr. Gunnar Rún-
ar Matthíasson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Kór Langholtskirkju syngur. Ólöf Kol-
brún Harðardóttir syngur einsöng. Prestur
Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stef-
ánsson. Jólanótt. Miðnæturmessa kl.
23.30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson predik-
ar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti.
Margrét Bóasdóttir syngur einsöng. Org-
anisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. Jóladag-
ur: Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Jón
Helgi Þórarinsson. Kór Langholtskirkju
syngur. Organisti Jón Stefánsson. Annar
jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Gradualekór Langholtskirkju syngur. Gra-
duale Futuri og Kór Kórskóla Langholts-
kirkju flytja helgileikinn „Fæðing frels-
arans“ eftir Hauk Ágústsson. Prestar Jón
Helgi Þórarinsson og Kristín Þórunn Tóm-
asdóttir. Organisti Jón Stefánsson.
LAUGARNESKIRKJA: Aðfangadagur: Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14:00 í hjúkr-
unarheimilinu Sóltúni. Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 15:00 í sal Sjálfsbjargar á
höfuðborgarsvæðinu í Hátúni 12. Kór og
organisti Laugarneskirkju þjóna við báðar
athafnirnar ásamt djáknum og sókn-
arpresti. Jólasöngvar barnanna kl. 16:00.
Jólasamvera við hæfi eftirvæntingarfullra
barna. Umsjón er í höndum sunnudaga-
skólakennaranna, sóknarprests og org-
anista. Aftansöngur kl. 18:00. Kór Laug-
arneskirkju syngur undir stjórn Gunnars
Gunnarssonar organista. Sr. Bjarni Karls-
son þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni
meðhjálpara. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14:00. Kór Laugarneskirkju syng-
ur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar org-
anista. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt
Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara. Annar
jóladagur: 11:00 Sunnudagaskóli með há-
tíðarbrag. Umsjón er í höndum sunnudaga-
skólakennaranna, sóknarprests og org-
anista.
NESKIRKJA: Aðfangadagur: Jólastund
barnanna kl. 16.00. Umsjón starfsmenn
barnastarfsins Guðmunda I. Gunn-
arsdóttir, Erla G. Arnmundardóttir og Rún-
ar Reynisson. Barna- og stúlknakórarnir
syngja. Organisti Steingrímur Þórhallsson.
Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Aftan-
söngur kl. 18.00. Kór Neskirkju leiðir safn-
aðarsöng. Einsöngur Hallveig Rúnars-
dóttir. Einleikur á trompet Áki Ásgeirsson.
Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur
sr. Örn Bárður Jónsson. Guðsþjónusta á
jólanótt kl. 23.30. Rinascente, einsöngv-
arakór Neskirkju, leiðir safnaðarsöng. Org-
anisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur dr.
Sigurður Árni Þórðarson. Jóladagur: Hátíð-
armessa kl. 14.00. Háskólakórinn leiðir
safnaðarsöng. Organisti Steingrímur Þór-
hallsson. Prestur dr. Sigurður Árni Þórð-
arson. Annar jóladagur: Barnastarf kl.
11.00. Helgistund og jólagleði. Messa kl.
14.00. Litli kórinn – kór eldri borgara Nes-
kirkju leiðir safnaðarsöng. Stjórnandi og
einsöngvari Inga J. Backman. Organisti
Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn
Bárður Jónsson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18. Orgelleikur frá kl.
17:30. Kammerkór Seltjarnarneskirkju
leiðir sálmasöng. Einsöngur Alína Dubik
mezzosópran. Trompetleikur Eiríkur Örn
Pálsson. Organisti Pavel Manasek. Sr. Sig-
urður Grétar Helgason og Sr. Arna Grét-
arsdóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23:30. Kammerkór Seltjarnarneskirkju
leiðir sálmasöng. Einsöngur Jóhanna Ósk
Valsdóttir mezzosópran. Organisti Pavel
Manasek. Sr. Sigurður Grétar Helgason.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Kamm-
erkór Seltjarnarneskirkju leiðir sálmasöng.
Einsöngur Guðrún Helga Stefánsdóttir
sópran. Barnakór Seltjarnarneskirkju syng-
ur. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grét-
arsdóttir. Annar jóladagur: Jólasöngstund
barnanna kl. 11. Umsjón hefur Gunnar Ein-
ar Steingrímsson guðfræðinemi.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðfangadagur:
Aftansöngur kl. 18:00 á aðfangadags-
kvöldi. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á
jóladegi kl. 14:00. Einsöngur Margrét Sig-
urðardóttir, sópran. Peter Mate organisti
prédikar.
ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: Gauta-
borg: Hátíðarguðsþjónusta í V-Frölunda-
kirkju á jóladag 25. desember kl. 14.00.
Íslenski kórinn í Gautaborg syngur jólalög
frá kl. 13.30. Stjórnandi Kristinn Jóhann-
esson. Við orgelið Tuula Jóhannesson.
Stokkhólmur: Jólaguðsþjónusta annan
jóladag 26. desember kl. 14.00 í Finnsku
kirkjunni í Gamla stan. Íslenski kórinn í
Stokkhólmi syngur. Hljóðfæraleikur Brynja
Guðmundsdóttir, píanó, og Einar Svein-
björnsson, fiðla. Kirkjukaffi og jóla-
skemmtun eftir guðsþjónustu. Sr. Ágúst
Einarsson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: 23. des.: Kl.
21.00. Tónlist í kirkjunni – aðventuvaka,
Alla, Ása og Anna Sigga. Aðfangadagur:
Kl. 18.00. Hátíðarguðsþjónusta. Ferming-
arbörn taka þátt í tendrun altarisljósa.
Anna Sigríður Helgadóttir syngur einsöng,
Ó helga nótt. Ari Bragi Kárason leikur á
flygelhorn. Fríkirkjukórinn syngur við org-
elleik Gróu Hreinsdóttur. Kl. 23.30. Mið-
nætursamvera á jólanótt. Páll Óskar syng-
ur og Mónika leikur á hörpu, ásamt
stengjakvartett. Anna Sigríður Helgadóttir
syngur einsöng „Ó helga nótt“. Gróa
Hreinsdóttir leikur á orgel. Hjörtur Magni
Jóhannsson þjónar fyrir altari. Jóladagur:
Kl. 14.00. Hátíðarguðsþjónusta. Ása Björk
Ólafsdóttir, guðfræðinemi, prédikar. Hjört-
ur Magni þjónar fyrir altari. Barn borið til
skírnar. Sigríður Ósk Kristjánsdóttir syngur
einsöng. Fríkirkjukórinn leiðir almennan
safnaðarsöng undir stjórn Önnu Sigríðar
Helgadóttur. Gróa Hreinsdóttir leikur á org-
el.
ÁRBÆJARKIRKJA: Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Kirkjukórinn leiðir hátíð-
arsöng. Sigurður Þorbergsson leikur á bás-
únu, Signý Sæmundsdóttir syngur
einsöng. Organisti Krisztina Kalló Szklen-
ár. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir alt-
ari. Náttsöngur kl. 23:00. Kirkjukórinn
leiðir hátíðarsöng. Organisti Krisztina
Kallo Szkenár. Hjörleifur Valsson leikur á
fiðlu og Kristín Kristjánsdóttir syngur ein-
söng „Ó helga nótt“. Sr. Þór Hauksson
þjónar fyrir altari. Jóladagur. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Kirkjukórinn leiðir hátíð-
arsöng. Organisti Krisztina Kallo Szklenár.
Magnea Árnadóttir leikur á þverflautu. Sr.
Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Annar
jóladagur. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Skírn og ferming – Trína tröllastelpa kemur
og fræðist af börnunum um jólin. Sr. Sig-
rún Óskarsdóttir og Margrét Ólöf sjá um
stundina.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Einsöngur: Þóra Guð-
mundsdóttir. Kór Breiðholtskirkju syngur.
Prestur sr. Gísli Jónasson. Organisti Keith
Reed. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Trompetleikur: Steinar Kristjánsson.
Kór Breiðholtskirkju syngur. Prestur sr.
Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. Organisti Keith
Reed. Annar jóladagur. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Barnakórinn syngur
ásamt Kór Breiðholtskirkju. Börn flytja
helgileik. Prestur sr. Gísli Jónasson. Org-
anisti Keith Reed.
DIGRANESKIRKJA: Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18 . Prestur sr. Gunnar Sig-
urjónsson. Organleikari Kjartan Sig-
urjónsson. Kór Digraneskirkju. Einsöngur:
Hulda Björk Garðarsdóttir. Aftansöngur kl.
23:30. Prestur sr. Magnús B. Björnsson.
Organleikari Kjartan Sigurjónsson. Kór
Digraneskirkju. Einsöngur: Vilborg Helga-
dóttir. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Sr. Gunnar Sigurjónsson og sr. Magn-
ús B. Björnsson. Organleikari Kjartan Sig-
urjónsson. Kór Digraneskirkju. Unglinga-
kór Digraneskirkju. Stjórnandi: Heiðrún
Hákonardóttir. Annar jóladagur. Messa kl.
11:00. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson.
Organleikari Kjartan Sigurjónsson. Kór
Digraneskirkju, yngstu félagar.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. Sr. Guðmundur Karl
Ágústsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Svavar
Stefánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Í
báðum messunum syngur Gunnar Guð-
björnsson óperusöngvari ásamt kór kirkj-
unnar, organisti Lenka Mátéová. Jóladag-
ur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Svavar
Stefánsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Ólafía Linberg Jensdóttir syngur ásamt kór
kirkjunnar, organisti Lenka Mátéová. Ann-
ar jóladagur. Fjölskyldumessa kl. 14. Sr.
Guðmundur Karl Ágústsson þjónar fyrir alt-
ari. Stopp-leikhópurinn sýnir jólaleikritið
,,Síðasta stráið“, en söguþráðurinn er tek-
inn úr jólaguðspjallinu. Barnakórar kirkj-
unnar syngja undir stjórn Lenku Mátéovu
og Þórdísar Þórhallsdóttur.
GRAFARHOLTSSÓKN: Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 18 í þjónustusalnum, Þórð-
arsveig 3. Agnes Kristjónsdóttir forsöngv-
ari og Hrönn Helgadóttir undirleikari.
Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14, í þjón-
ustusalnum, Þórðarsveig 3. Agnes Krist-
jónsdóttir forsöngvari og Hrönn Helgadóttir
undirleikari.
GRAFARVOGSKIRKJA: Aðfangadagur.
Barnastund kl. 15. Jólasögur og jóla-
söngvar. Prestur: séra Elínborg Gísladóttir.
Organisti: Stefán Birgisson. Aftansöngur
kl. 18 í Grafarvogskirkju. Tónlistarflutn-
ingur frá kl. 17:30. Prestur: séra Vigfús
Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur.
Einsöngur: Egill Ólafsson. Fiðla: Hjörleifur
Valsson. Víóla: Bryndís Bragadóttir.
Kontrabassi: Birgir Bragason. Organisti:
Hörður Bragason. Aftansöngur kl. 18:00 í
Borgarholtsskóla. Prestur: séra Lena Rós
Matthíasdóttir. Söngur: Margrét Eir. Org-
anisti: Guðlaugur Viktorsson. Miðnætur-
guðsþjónusta kl. 23:30. Prestur: séra
Bjarni Þór Bjarnason. Unglingakór Graf-
arvogskirkju syngur. Stjórnandi: Oddný J.
Þorsteinsdóttir. Einsöngur: Páll Rósin-
kranz. Trompet: Jóhann Már Nardeau.
Þverflauta: Martial Nardeau. Organisti:
Kristín G. Jónsdóttir. Jóladagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Prestur: séra El-
ínborg Gísladóttir. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Einsöngur: Arnþrúður Ösp Karls-
dóttir. Organisti: Hörður Bragason. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 15:30 á Hjúkr-
unarheimilinu Eir. Prestur: séra Vigfús Þór
Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein-
söngur: Arnþrúður Ösp Karlsdóttir. Org-
anisti: Hörður Bragason. Annar jóladagur.
Jólastund barnanna – skírnarstund kl. 14.
Prestur: séra Vigfús Þór Árnason. Ung-
lingakór og Krakkakór Grafarvogskirkju
syngja. Stjórnandi: Oddný J. Þorsteins-
dóttir. Organisti: Guðlaugur Viktorsson.
HJALLAKIRKJA: Aðfangadagur. Jólastund
fjölskyldunnar kl. 16. Létt og skemmtileg
barnastund með brúðum, helgileik og létt-
um jólasöng. Góðir gestir úr sunnudaga-
skólanum koma í heimsókn. Aftansöngur
kl. 18. Tónlistarflutningur frá kl. 17.30 í
umsjá Kristínar Lárusdóttur sellóleikara
og Matti Ville J. Pirttimäki fiðluleikara. Sr.
Íris Kristjánsdóttir og sr. Sigfús Krist-
jánsson þjóna. Kór Hjallakirkju syngur og
leiðir safnaðarsöng. Erla Björg Káradóttir
syngur einsöng. Organisti og söngstjóri
Jón Ólafur Sigurðsson. Jóladagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Barn borið til skírnar.
Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Kór Hjalla-
kirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Erla
Björg Káradóttir syngur einsöng. Organisti
og söngstjóri Jón Ólafur Sigurðsson. Ann-
ar jóladagur. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sig-
fús Kristjánsson þjónar. Kvartettinn Vall-
argerðisbræður syngur ásamt félögum úr
kór Hjallakirkju. Organisti Jón Ólafur Sig-
urðsson. Þriðjudagurinn 28. desember.
Jólagleði aldraðra kl. 14. Hátíðarstund fyr-
ir aldraða í öldrunarstarfi kirknanna í aust-
urbæ Kópavogs. Söngvinir, kór aldraðra í
Kópavogi, syngja undir stjórn Kjartans Sig-
urjónssonar. Krakkar úr kór Snælands-
skóla syngja undir stjórn Gróu Hreins-
dóttur. Boðið er upp á veitingar í
safnaðarsal kirkjunnar að dagskrá lokinni.
KÓPAVOGSKIRKJA: Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Kór Kópavogskirkju syngur,
Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu. Mið-
næturguðsþjónusta kl. 23. Kvartett syng-
ur, einsöngur Jóhanna Guðríður Linnet.
Guðrún S. Birgisdóttir leikur á flautu. Jóla-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór
Kópavogskirkju syngur. Jólaguðsþjónusta í
Sunnuhlíð kl. 15:15. Annar dagur jóla.
Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Prestur við all-
ar guðsþjónustarnar sr. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson og organisti Þóra Vigdís Guð-
mundsdóttir.
LINDASÓKN í Kópavogi: Aðfangadagur.
Jólastund fjölskyldunnar í Lindaskóla kl.
16. Jólastund fjölskyldunnar er hátíðleg og
fjörug stund sem hentar ungum fjöl-
skyldum og stálpuðum börnum sem bíða í
ofvæni eftir að klukkan verði sex. Sýnt
verður leikritið Síðasta stráið. Kór Sala-
skóla syngur. Börnin fá svolítinn jólaglaðn-
ing í lok stundarinnar. Aftansöngur í Linda-
skóla kl. 18. Sr. Guðmundur Karl
Brynjarsson þjónar. Kór Lindakirkju syngur
undir stjórn Hannesar Baldurssonar org-
Morgunblaðið/Þorkell
Guðspjall dagsins:
Spámenn munuð þér
ofsækja.
(Matt. 23.)