Morgunblaðið - 23.12.2004, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 47
FRÉTTIR
Atvinnuauglýsingar
Rafvirkjar
Óskum eftir að ráða almenna rafvirkja, einnig
í heildsöludeild okkar.
Volti ehf., Vatnagörðum 10, 104 Rvík,
sími 570 0000, netfang hjortur@volti.is
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Atvinnuhúsnæði
Til leigu í Fákafeni
allt að 150 fm skrifstofuhúsnæði með sérinn-
göngudyrum. Lýsing: Mjög vel frágengið og
bjart húsnæði á 2. hæð, unnt er að leggja við
inngang. Húsnæðið skiptist í nokkur skrifstofu-
herbergi, eldhús, snyrtingu og unnt að fá afnot
af stærri sal. Ýmsir möguleikar koma til greina.
Upplýsingar í síma 897 7922.
Vinningshafar í ævintýraleik Augasteins í miðborginni
Bernharð Laxdal, Laugavegi 63
Poelman stuttkápa, 26.900 kr.
Árni Gunnarsson, Sólvallagötu 20.
Poelman stuttkápa, 26.900 kr.
Margrét Kaaber, Reynimel 42.
Poelman stuttkápa, 26.900 kr.
Kristín Ásgeirsdóttir, Grundarstíg 2.
Poelman stuttkápa, 26.900 kr.
Anna Hansdóttir, Maríubakka 14.
Poelman stuttkápa, 26.900 kr.
Una Hlín Valtýsdóttir, Sogavegi 38.
Skinnkragi, að verðmæti 2.900 kr.
Ingibjörg Petersen, Sörlaskjóli 72.
Skinnkragi, að verðmæti 2.900 kr.
Ragnhildur Ásvaldsd., Vesturvallag. 1.
Skinnkragi, að verðmæti 2.900 kr.
Helga S. Þórsdóttir, Álfheimum 54.
Gerry Weber bolur, 6.900 kr.
Lilja Hannesdóttir, Skúlagötu 20.
Gerry Weber bolur, 6.900 kr.
Gísli Reynisson, Bakkastöðum 65.
Ostabúðin, Skólavörðustíg 8
Sælkerakarfa, að verðmæti 5.000 kr.
Ragnhildur Jónsdóttir, Miðbraut 1.
Sælkerakarfa, að verðmæti 5.000 kr.
Helga Lilja Gunnarsdóttir, Ránarg. 22.
Gjafabréf, að verðmæti 3.000 kr.
Guðrún Árnadóttir, Bollagötu 16.
Gjafabréf, að verðmæti 3.000 kr.
Jana Katrín Magnúsdóttir, Ránarg. 22.
Gjafabréf, að verðmæti 3.000 kr.
Þóra Eiríksdóttir, Þrúðvangi 13.
Heilsuhúsið, Skólavörðustíg 12
Sælkerakarfa, að verðmæti 5.000 kr.
Magni Steinsson, Sólheimum 15.
Sælkerakarfa, að verðmæti 5.000 kr.
Sólveig Magnúsd., Brúnastöðum 31.
Gjafabréf, að verðmæti 3.000 kr.
Þórunn Óskarsdóttir, Óðinsgötu 24.
Gjafabréf, að verðmæti 3.000 kr.
Jónína Steingrímsd., Fjóluhvammi 15.
Gjafabréf, að verðmæti 3.000 kr.
Björn Æ. Steinarsson, Skeljagranda 5.
Eggert feldskeri, Skólavörðustíg 38
Gjafabréf, að verðmæti 10.000 kr.
Hildur Björg Birnisdóttir, Þverárseli 17
Gjafabréf, að verðmæti 10.000 kr.
Dagbjört Matthíasdóttir, Kirkjuteigi 14
Flash, Laugavegi 54
Gjafabréf, að verðmæti 3.000 kr.
Hólmfríður Sigurðard., Háholti 16, Hf.
Gallery Freydís, Laugavegi 59
Barnahúfa, að verðmæti 3.500 kr.
Anna Atladóttir, Baugstjörn 23, Seltj.
Iana, barnafataverslun, Laugav. 53
Gjafabréf, að verðmæti 3.000 kr.
Sigrún Stefánsdóttir, Eskiholti 7.
Brilliant, Laugavegi 49
Gjafabréf, að verðmæti 10.000 kr.
Olga Herbertsdóttir, Andrésbrunni 1.
Gjafabréf, að verðmæti 5.000 kr.
Marta Þórðardóttir, Múlasíðu 18, Ak.
Gjafabréf, að verðmæti 5.000 kr.
Inga J. Arnardóttir, Geislalind 13, Kóp.
Aurum, Bankastræti 4
Gjafabréf, að verðmæti 10.000 kr.
Gígja Símonard., Akurbraut 17, Akran.
Gleraugnamiðstöðin, Laugavegi 24
Gjafabréf, að verðmæti kr. 5.000
Jóna Björk Elmarsdóttir, Mururima 15.
Gjafabréf, að verðmæti kr. 5.000
Birna Lísa Jensdóttir, Seilugranda 6.
Gjafabréf, að verðmæti kr. 5.000
Elís Vilberg Árnason, Holtsgötu 6.
Gjafabréf, að verðmæti kr. 5.000
Guðrún Vilhjálmsd., Granaskjóli 78.
Frank Michelsen, Laugavegi 15
Úra- og pennasett, 19.000 kr.
Lára Júlíusdóttir, Langholtsvegi 202.
Úra- og pennasett, 19.000 kr.
Anna Vala Ólafsdóttir, Kjartansgötu 2.
Kven-skartúr, að verðmæti 12.700 kr.
Lilja Guðmundsd., Reykjavíkurvegi 48
Kven-skartúr, að verðmæti 12.700 kr.
Lilja D. Magnúsdóttir, Melabraut 23.
1 karlmannsúr, að verðmæti 12.300 kr.
Ástríður Júlíusdóttir, Espigerði 2.
Vinningshafar geta vitjað vinninganna
í viðkomandi verslun.
Ýmislegt
IÐNSKÓLINN Í HAFNARFIRÐI,
Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði,
sími 585 3600, fax 585 3601.
www.idnskolinn.is
Framhaldsskóla-
kennarar
Vegna fjölgunar nemenda vantar kennara í
tvær stöður á vorönn 2005:
a. Kennara í trésmíði og byggingagreinum
1 staða
b. Kennara í tækniteiknun, tölvuteikningu,
(AutoCAD) 1 staða.
Ekki er gerð krafa um sérstök umsóknareyðu-
blöð, en umsóknum fylgi gögn um menntun,
réttindi ásamt upplýsingum um fyrri störf.
Ráðning miðast við 6. janúar 2005 og launakjör
eru samkvæmt kjarasamningi KÍ.
Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari
í síma 585 3602 eða á netfanginu:
johannes.einarsson@idnskolinn.is og skulu
umsóknir hafa borist undirrituðum fyrir 6. janú-
ar 2005. Öllum umsóknum verður svarað.
Jóhannes Einarsson,
skólameistari.
DANÍEL Reynisson formaður
Krafts tók við 100 þúsund kr. styrk
frá lyfjafyrirtækinu GlaxoSmit-
hKline á Íslandi. Frá árinu 1992
hefur Glaxo styrkt starfsemi
Krabbameinsfélags Íslands með
kaupum á miðum í árlegu happ-
drætti félagsins. Á þessum árum
hefur Glaxo tvisvar fengið vinninga
á miða sína og í bæði skiptin hefur
verið ákveðið að láta þá renna
óskipta til aðildarfélaga Krabba-
meinsfélagsins. Að þessu sinni var
ákveðið að styrkja Kraft, styrkt-
arfélag fyrir ungt fólk sem hefur
greinst með krabbamein og að-
standendur þeirra, segir í frétta-
tilkynningu.
Formaður Krafts tekur við styrknum frá GlaxoSmithKline á Íslandi. Frá
vinstri: Hjörleifur Þórarinsson, framkvæmdastjóri GSK, Daníel Reynisson,
formaður Krafts, og Sveinn Skúlason, sviðsstjóri hjá GSK.
Kraftur fær styrk frá
GlaxoSmithKline DREIFT verður á vegum þjóð-
kirkjunnar um hátíðarnar bæk-
lingnum Trú, samfélag, þjónusta
sem fjallar um stefnumótun kirkj-
unnar til ársins 2010. Þúsund
manns unnu að henni á síðasta ári
og fram á þetta ár og var hún sam-
þykkt á kirkjuþingi í október sl.
Kynntar eru í bæklingnum meg-
ináherslur í starfi kirkjunnar og
fjallað um framtíðarsýn hennar,
sem almennrar, kristinnar kirkju
og þjóðkirkjuna á Íslandi. Hlutverk
kirkjunnar er skilgreint og meg-
instefna í fimm þáttum kynnt.
Um framtíðarsýn kirkjunnar
segir m.a. að hún sé vettvangur
samtals í þjóðfélaginu um þýðing-
armikil málefni í ljósi kristinnar
trúar og siðferðis. Um hlutverk
hennar segir að hún ræki það m.a.
með því að boða, biðja og þjóna í
helgihaldi, sinna kærleiksþjónustu,
hjálparstarfi og kristniboði innan-
lands og utan og standa vörð um
kristna trúar- og menningararfleifð
á Íslandi.
Þá segir að meginstefna kirkj-
unnar sé m.a. að leggja áherslu á
að kristin trú þurfi að vaxa og
þroskast í samfélagi við aðra í
helgihaldi kirkjunnar og safnaðar-
starfi.
Stefnumótun þjóðkirkj-
unnar kynnt um jólin
STYRKVEITING Góða hirðisins,
nytjamarkaðar Sorpu og líkn-
arfélaga, fór fram 17. desember sl.
Að þessu sinni var styrkurinn veitt-
ur þeim fjórum félögum sem stóðu
með Sorpu bs. að stofnun nytja-
markaðarins í upphafi. Þessi félög
eru Rauði krossinn, Hjálparstarf
kirkjunnar, Hjálpræðisherinn og
Mæðrastyrksnefnd. Styrkurinn var
3 milljónir og skiptist jafnt á alla
aðila þ.e. 750 þúsund krónur á fé-
lag. Styrkurinn var afhentur á
skrifstofu Sorpu að viðstöddum
fulltrúum félaganna, starfs-
mönnum Góða hirðisins og versl-
unarstjórn.
Góði hirðir-
inn styrkir
hjálpar-
starf