Morgunblaðið - 23.12.2004, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 49
Innrömmun Gallerí Míró. Málverk
og listaverkaeftirprentanir. Speglar
í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun. Gott úrval af
rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð
á reynslu og góðum tækjakosti.
Innrömmun Míró, Framtíðarhús-
inu, Faxafeni 10, s. 581 4370,
www.miro.is, miro@miro.is
Þorláksmessa - Skötuhlaðborð
Vesfirsk skata, skötustappa,
saltfiskur, plokkfiskur, rófur -
kartöflur, hnoðmör - hamsatólg,
rúgbrauð - smjör.
Skemmtileg og hlý jólagjöf fyrir
börn, dömur og herra – verð frá
750,- til 1.400,
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Láttu þér líða vel.
Verð kr. 5.685.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Leðurkuldaskór á herra með
lambaskinnsfóðri í miklu úrvali.
Verð frá kr. 7.950 til kr. 11.585.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Herraskór úr leðri í úrvali.
St. 40-48 Verð frá 4.875 til 8.350
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Flott samfella og löng - skál-
ar B-G á kr. 11.550.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta.
Falleg dömustígvél úr leðri í úr-
vali. Verð frá kr. 4.250 til 10.900.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Jólagjöf stangaveiðimannsins
Stangaveiðihandbækurnar hafa
slegið í gegn. Í 3. bindinu er
fjallað um veiðimöguleika á Norð-
urlandi. Uppl. í s. 566 7288, pant-
anir@stangaveidi.is / ESE - Út-
gáfa.
Súluborvélar - Verkfæralager-
inn. Borðv. 350W 1.5-13 mm,
7.999 stgr. 110mm 450W 1.5-16
mm, 19.995 stgr. 160mm 450W
1.5-16 mm, 21.945 stgr. Verkfæra-
lagerinn, Skeifunni 8, s. 588 6090.
Sprautukönnur - Verkfæralager-
inn. Rafmagnssprautukönnur.
Hlægilegt verð. Einnig loft-
sprautukönnur, hefti/naglabyssur,
herslulyklar, borvélar, slíparar.
Verkfæralagerinn, Skeifunni 8, s.
588 6090.
Slípirokkar frá 1.850 - Verkfæra-
lagerinn. 115 mm 600W 1.850 stgr.
115 mm 710W 2.800 stgr. 125 mm
880W 3.295 stgr. 230 mm 2200W
9.960 stgr. Verkfæralagerinn,
Skeifunni 8, s. 588 6090.
Rafstöðvar - Verkfæralagerinn.
Úrvals rafstöðvar á frábæru
verði: 800W 17.995 stgr. 950W
34.999 stgr. 2.300W 49.999 stgr.
Verkfæralagerinn, Skeifunni 8, s.
588 6090.
Pallettutjakkar - Verkfæralager-
inn. Ótrúlegt verð á pallettutjökk-
um. 2 tonna lyftigeta. Aðeins
24.995 stgr. Einnig lyftiborð, tjakk-
ar, mótorgálgar, legupressur.
Verkfæralagerinn, Skeifunni 8, s.
588 6090.
Loftpressur/Verkfæri - Verk-
færalagerinn. Loftpressur 210L
á mínutu. 0-8 bör. Aðeins kr.
15.360 stgr. Úrval loftverkfæra á
frábæru verði. Verkfæralagerinn,
Skeifunni 8, s. 588 6090.
Listmálunartrönur - Strigar - Lit-
ir - Penslar. Borðtrönur frá kr 765.
Gólftrönur frá kr. 2.760. Frábært
úrval af strigum, penslum, litum,
pappír. Verkfæralagerinn, Skeif-
unni 8, s. 588 6090, vl@simnet.is.
Laserhallamál - Verkfæralager-
inn. Laserhallamál á frábæru
verði. Margar gerðir. Einnig fjar-
lægðarmælar & sjálfstillandi las-
er. Verkfæralagerinn, Skeifunni
8, s. 588 6090, vl@simnet.is.
Jeppaloftdælur - Verkfæralager-
inn. Afkastamiklar jeppaloftdælur
á frábæru verði. 30L á mín.,
300Psi. Verð aðeins 6.700 stgr.
Margar aðrar gerðir. Verkfæra-
lagerinn, Skeifunni 8, s. 588 6090.
Háþrýstiþvottadælur - Verk-
færalagerinn. Öflugar háþrýsti-
þvottadælur á frábæru verði. 120
bör 7.315 stgr., 100-150 bör 8.760
stgr. Verkfæralagerinn, Skeifunni
8, s. 588 6090, vl@simnet.is.
Hleðsluskrúfjárn - Verkfæralag-
erinn. Öflug 4,8V með átaksstilli
& ljósi, í tösku ásamt skrúfbitum.
Verð aðeins 1.950 stgr. Já, þú last
rétt 1.950. Verkfæralagerinn,
Skeifunni 8, s. 588 6090.
Hleðsluborvélar - Verkfæralag-
erinn. 18v, 2 rafhl., 2 gírar, 6.995
stgr. 14.4v, 2 rafhl., 2 gírar, 8.695
stgr. 18v, 2 rafhl., 2 gírar, 9.695
stgr. Ljós fylgir. Verkfæralager-
inn, Skeifunni 8, s. 588 6090.
Föndurfræsarar - Verkfæralag-
erinn. Föndurfræsarar á frábæru
verði. Í áltösku með fjölmörgum
fylgihlutum. Margar gerðir af
fylgihlutasettum. Verkfæralager-
inn, Skeifunni 8, s. 588 6090.
Cd-töskur - Áltöskur - Verkfæra-
lagerinn. Frábært úrval af áltösk-
um í mörgum stærðum. CD-tösk-
ur. 40 diskar 2.260, 60 diskar
2.760, 80 diskar 3.165. Verkfæra-
lagerinn, Skeifunni 8, s. 588 6090,
vl@simnet.is.
Toyota Land Cruiser 90 VX, '90
árgerð, 01/02, sjálfskiptur. Topp-
eintak, ekinn aðeins 49.000, með
sóllúgu og fleiri aukahlutum. Verð
3.750.000.
Upplýsingar í síma 897 1600.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4WD.
Frábær í vetraraksturinn.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Tékkneskar og slóvanskar
handslípaðar kristalsljósakrónur.
Mikið úrval. Frábær verð.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Úrval vandaðra handslípaðra
kristalsljósakróna frá Tékklandi
og Slóvakíu.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Skattskýrslur, bókhald, laun,
vsk, eldri framtöl, stofnun ehf.,
afsöl og fleira. Góð/ódýr þjón-
usta. Sími 699 7371, Lauf ehf.
Bridsfélag
Reykjavíkur
Fjórtán pör mættu til leiks hjá
Bridsfélagi Reykjavíkur síðastliðinn
föstudag, en alla föstudaga býður
félagið upp á eins kvölds tvímenn-
ingskeppnir. Magnús Sverrisson og
Jón Stefánsson voru með talsverða
yfirburði og unnu sannfærandi sig-
ur. Lokastaða efstu para varð þann-
ig:
Magnús Sverrisson – Jón Stefánsson 41
Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðarson 17
Böðvar Magnúss. – Björgvin M. Kristinss.
17
Jóhannes Guðmannss. – Friðrik Jónss. 12
Bronsstig á föstudagskvöldum
eru skráð reglulega og þar er Ör-
lygur Örlygsson með umtalsverða
forystu, staða efstu para:
Örlygur Örlygsson 118
Hrafnhildur Skúladóttir 77
Jörundur Þórðarson 77
Guðmundur Skúlason 71
Stysta dag ársins, þriðjudaginn
21. desember, var spilaður eins
kvölds jólatvímenningur hjá félag-
inu og mættu þar 24 pör til leiks.
Fjölmörg pör mættu með jóla-
sveinahúfur og fengu margir þeirra
útdráttarverðlaun. Sigurbjörn Har-
aldsson og Stefán Stefánsson voru í
sérflokki og unnu næsta öruggan
sigur, en minna munaði á skori
næstu para. Lokastaða efstu para
varð þannig:
Sigurbjörn Haralds. – Stefán Stefánsson 85
Guðm. Baldursson – Gylfi Baldursson 47
Hlynur Angantýss. – Ísak Sigurðsson 45
Símon Símonars. – Hermann Friðrikss. 37
Sverrir Kristinss. – Kjartan Ásmundsson27
Guðrún Jóhannesd. – Haraldur Ingason 25
Minningarmót BR
Minningarmót Harðar Þórðar-
sonar verður spilað í húsnæði
Bridgesambands Íslands fimmtu-
daginn 30. desember og hefst kl. 17.
Keppnisgjald er 5.000 kr. á par.
Verðlaun. 1. sæti 100.000 kr. 2.
sæti 50.000 kr. 3. sæti 30.000 kr.
Auk þess verða flugeldar í auka-
verðlaun.
Spilað verður monradbarómeter
4 spil á milli para, 11 umferðir.
Áætluð mótslok eru um kl. 22.30.
Skráning verður stöðvuð í 54 pör-
um.
Tekið er við skráningu á keppn-
isstjori@bridgefelag.is
Hangikjötið gengið út hjá
Bridsfélagi Akureyrar
Að venju var spilað um hangikjöt,
síðasta þriðjudag, fyrir jól. Nú voru
hangiketstvímenningarnir tveir og
var betra kvöldið látið ráða.
Verðlaunasæti skiptust þannig:
Stefán Ragnarss. - Pétur Guðjónsson 61%
Helgi Steinsson - Gylfi Pálsson 59%
Frímann Stefáns. - Hermann Huijbens 58%
Úrslit seinna kvöldsins voru eins
og hér segir:
Helgi Steinsson - Gylfi Pálsson (59%)
Frímann Stefáns.- Hermann Huijbens
(58%)
Jón Sverrisson - Una Sveinsdóttir (54%)
Páll Þórsson - Kolbrún Guðveigsd. (53%)
Sunnudaginn 19. des var síðasti
sunnudagstvímenningurinn á þessu
ári. Úrslit voru sem hér segir:
Frímann Stefánss. og Björn Þorlákss. +21
Víðir Jónsson og Soffía Guðmundsd. +19
Hjalti Bergmann og Gissur Jónasson +7
Steinarr Guðmss. og Sigfús Aðalsteinss. +7
Næst verður spilað hið marg-
fræga Íslandsbankamót – með flug-
elda í verðlaun. Spilað verður í Ket-
ilshúsinu þann 30. des. og hefst
spilamennskan kl. 17.30. Mikilvægt
að spilarar mæti tímanlega, þar sem
tekið verður við skráningu á staðn-
um.
Dagskrá Bridsfélags Akureyrar
eftir áramót er ekki tilbúin, en hún
verður auglýst eins fljótt og auðið
er.
Dagskrá Barðstrendinga
og kvenna fram á vor
Spilamennska hjá Bridsdeild
Barðstrendinga og Bridsfélagi
kvenna á nýju ári hefst mánudaginn
10. janúar með eins kvölds tvímenn-
ingi. Spilastaður er húsnæði BSÍ,
Síðumúla 37, 3. hæð. Spilamennska
hefst klukkan 19.30 á hverju kvöldi.
10. janúar: Eins kvölds tvímenning-
ur, verðlaun fyrir hæsta skor
17. janúar: Eins kvölds tvímenning-
ur, verðlaun fyrir hæsta skor
24. og 31. janúar: Aðalsveitakeppni,
spilað eftir monrad-fyrirkomulagi.
Tveir
16 spila leikir á kvöldi. Hjálpað til
við myndun sveita.
7. febrúar: Heimsókn frá B. Hafn-
firðinga.
14. febrúar: Þriðja kvöldið í aðal-
sveitakeppninni.
21. febrúar: Ekki spilað vegna
Bridshátíðar
28. febrúar: Fjórða og síðasta
kvöldið í aðalsveitakeppninni
7., 14. og 21. mars: Barómeter tví-
menningur. Alltaf verið eitt vinsæl-
asta keppnisformið.
4.,11. og 18. apríl: Hraðsveita-
keppni. Hjálpað til við myndun
sveita.
25. apríl: Eins kvölds tvímenningur.
2. maí: Eins kvölds tvímenningur.
9. maí: Eins kvölds tvímenningur.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson