Morgunblaðið - 23.12.2004, Page 61

Morgunblaðið - 23.12.2004, Page 61
SVEITIRNAR Slowblow, múm og Stórsveit Sigríðar Níelsdóttur tóku hönd- um saman síðastliðið mánudagskvöld og fluttu jólalög, hver með sínu nefi, í Íslensku óperunni. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á staðnum og smellti af nokkrum myndum. Tónleikar | Slowblow, múm og Stór- sveit Sigríðar Níelsdóttur Jólaandakt í Óperunni Morgunblaðið/Þorkell Ólöf Arnalds hefur leikið með múm um nokkra hríð. Eiríkur Orri þeytti lúðurinn af listfengi miklu. Kristín Valtýsdóttir úr múm. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 2004 61 E kað í dag, Þorláksmessu

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.