Morgunblaðið - 09.01.2005, Side 31
gangs og upphafningar þjóðerni og
þjóðarstolti. Hvorutveggja hvergi
meiri sómi sýndur en meðal stóru og
ríku þjóðanna, hvar menn gera sér
fulla grein fyrir að um er að ræða
meginstoðir þjóðaheilda, jafnt til
sóknar og varnar. Alþjóðahyggja ber
í sér þá hugsjón hinna ríku og mátt-
ugri, að yfirtaka viðskipta- og menn-
ingarheim hinna vanmáttugri þjóða
og þjóðbrota, gott ef ekki valta yfir
hann eins og fyrir liggur. Í listum
kemur þetta fram í þeirri breytni að
upphefja helst og hlú að eigin fram-
leiðslu og arfleifð eins og við sáum
skýr dæmi um í París og New York á
liðinni öld, og nú er Berlín risin upp
sem þriðji ásinn. Þetta innra ferli
hrífur þjóðirnar með sér og ferskar
fréttir frá París herma að listasöfnin
hafi verið yfirfull af innlendum ferða-
löngum yfir hátíðirnar, víða biðraðir.
Hið sama upplifði ég í New York fyr-
ir nokkrum árum, staddur þar í des-
embermánuði, Metropolitan-safnið
yfirfullt af ferðalöngum líkast til frá
flestum fylkjum Bandaríkjanna. Hér
í borg eru söfnin hins vegar harð-
lokuð hvenær sem tækifæri gefst á
tyllidögum útlendum til mikillar
furðu, við bætist að bókstaflega ekk-
ert er gert til hátíðarbrigða innan
þeirra við vetrarsólstöður. Þá hafa
línur til framtíðar aldrei verið dregn-
ar í menningarmálum og ekkert gert
til dreifingar listaverka um lands-
byggðina líkt og rík áhersla er lögð á
víðast hvar. Hvergi meira en í Þýska-
landi þar sem höfuðborg hvers eins
sambandsríkis státar af mikilsháttar
söfnum sem og menntastofnunum af
öllu tagi.
Þetta sett á blað við vetrar-sólhvörf til að beina augummanna enn einu sinni aðhinu raunhæfa ástandi hér
á landi meður því að nú eiga sér einn-
ig stað mikil hvörf í listheiminum og
áríðandi að vera hér í viðbragðstöðu.
Ein hlið hefur þegar náð hingað sem
eru vaxtalaus lán KB banka til list-
verkakaupa, sem virðast vera að
snúa markaðinum til heilbrigðari
vegar og löngu tímabært. Segi bara
guði sé lof. Næsta farsæla skrefið
gæti verið skattafsláttur á fram-
lögum til menningarmála þar á meðal
listaverkakaupa, sá háttur hefur ein-
mitt gert fyrrnefndar borgir að stór-
veldum á menningarsviðum en fleira
kemur til. Meginveigurinn þó að
beina sjónum inn á við og gera ís-
lenzkar sjónmenntir aðgengilegri al-
menningi og um leið stórum gagn-
særri. Í samþjöppuðu máli; hlú og
leggja hönd að eigin garði, því fram-
faraleiðin liggur ekki aðeins að hæl-
um annarra heldur og öðru fremur
fyrir tær þeim.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2005 31
smáauglýsingar mbl.is
Gólfefnaval ehf Faxafeni 10 108 Reykjavík
Sími 517 8000 Fax 517 8008 golfefnaval@golfefnaval.is www.golfefnaval.is
Sturtuklefar
Gólfefnaval
TILBOÐ kr. 139.000 – áður 178.800 kr.
Fr
um
04
12
10
74
TILBO
Ð!
Tæknilegar upplýsingar
Teg.: OLS 8009
Dyr eru úr álramma með 5 mm öryggisgleri
Toppur, botn og bak úr Acry/ABS/Acry plasti
Botn er styrktur með trefjaplasti
Krani er með keramik–stimpli
Stafrænt stjórnborð
Sími með hátalara
FM útvarp með hátalara
Tengill fyrir geislaspilara
Hita og tímastillir
Ósón–sótthreinsun
Gufurafall
Höfuðsturta og handsturta með barka
Fótanudd
Nuddstútar (6 stk.)
Spegill, ljós og vifta
Tækin koma frá Kína og eru framleidd fyrir
evrópumarkað skv. evrópskum/þýskum
kröfum, ISO 9001 staðli og eru CE vottuð.
Þau eru seld í yfir 50 löndum í flestum
heimsálfum, við mjög góðar móttökur.
Blöndunartækin eru framleidd af sama aðila
og framleiðir sturtuklefana.
ISO 9001 er alþjóðlegur staðall yfir
gæðakerfi sem gerir strangar kröfur til
fyrirtækja um verklag og framleiðsluvörur,
þessa vottun þarf að endurnýja á 6 mánaða
fresti og er strangt eftirlit með því.
Uppsetningarþjónusta. Viðgerðarþjónusta.
Landsvirkjun er í hópi stærstu fyrir-
tækja landsins. Tilgangur fyrirtækisins
er a› stunda starfsemi á orkusvi›i
ásamt annarri vi›skipta- og fjármála-
starfsemi. Hjá Landsvirkjun starfa um
260 starfsmenn me› mjög fjölbreytta
menntun.
Forgangsverkefni fyrirtækisins eru
m.a. a› taka flátt í fyrirhugu›um
breytingum á skipulagi orkumála til
a› tryggja stö›u Landsvirkjunar á
orkumarka›i og efla gæ›a- og
umhverfisstjórnun. Mikil áhersla er
lög› á nútíma mannau›sstjórnun
me› áherslu á flekkingarstjórnun,
fjölskylduvænt starfsumhverfi,
jafnrétti og tækifæri til starfsflróunar.
Landsvirkjun starfrækir sjó› til styrktar nemendum á framhaldsstigi
háskólanáms (meistara- og doktorsnám) sem eru a› vinna a›
lokaverkefnum sínum og eru styrkir veittir úr sjó›num árlega. Ákve›i›
hefur veri› a› verja samtals 3 milljónum króna í námsstyrki á árinu
2005 og ver›ur styrkjunum úthluta› í apríl næstkomandi. Hver styrkur
ver›ur a› lágmarki 400 flúsund krónur.
Markmi› me› námsstyrkjunum er a› efla menntun og hvetja til
rannsókna á hinum margvíslegu svi›um sem tengjast starfsemi
Landsvirkjunar. Umsækjendur eru sérstaklega hvattir til a› kynna sér
hina fjölbreyttu starfsemi Landsvirkjunar á vefsí›u fyrirtækisins.
Styrkjunum er ætla› a› standa undir hluta af kostna›i vi› lokaverkefni
sem hafin eru e›a munu hefjast á árinu 2005. Umsækjendur flurfa a›
leggja fram l‡singu á verkefninu, me›mæli lei›beinanda og rök-
stu›ning fyrir flví a› verkefni› tengist starfsemi Landsvirkjunar.
Umsóknum ásamt fylgigögnum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar,
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, merktum:
„NÁMSSTYRKIR LANDSVIRKJUNAR 2005“
Umsóknarey›ublö› og nánari uppl‡singar um styrkveitinguna og
starfsemi Landsvirkjunar er a› finna á vefsí›u Landsvirkjunar,
www.lv.is.
Einnig veitir Bjarni Pálsson upplýsingar í síma 515 9000 og
BjarniP@lv.is.
Umsóknarfrestur er til 25. janúar 2005.
Öllum umsóknum ver›ur svara› og
fari› me› flær sem trúna›armál.
Styrkir til nemenda
á framhaldsstigi
háskólanáms
Landsvirkjun augl‡sir eftir umsóknum um styrki vegna meistara- e›a doktorsverkefna
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
14
58
7
Eldaskálinn
Brautarholti 3
105 Reykjavík
Sími: 562 1420
www.invita.com
Opið hús: laugardag kl. 10 - 16
AFSLÁTTUR AF
SÝNINGARINNRÉTTINGUM
Rýmum fyrir
nýjum eldhús-
og baðinn-
réttingum