Morgunblaðið - 09.01.2005, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 09.01.2005, Qupperneq 60
smáauglýsingar mbl.is 60 SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ GEORGE CLOONEY BRAD PITT ANDY GARCIA andJULIA ROBERTS BERNIE MAC DON CHEADLE MATT DAMON CATHERINE ZETA-JONES Sýnd kl. 3, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. ✯  S.V. Mbl.  Kvikmyndir.com „Hressir ræningjar“ Fréttablaðið kl. 3 og 5.30 ísl tal / 3, 5.30, 8 og 10.20 enskt tal Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. SÝND Í LÚXUS VIP KL. 8.30. OG 11.15. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1, 3.30, 6, 8.30 og 11.15. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30 og 3.40. Ísl.tal. / kl. 8.30 og 11. Enskt tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1, 2.10, 3.30 og 6. Ísl.tal. Sýnd kl. 1, 3.30, 6, 8.30 og 11. Enskt tal. TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! illingurin Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumy d ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu!  H.L. Mbl.  Kvikmyndir.comi ir. FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ YFIR 25.000 ÁHORFENDUR YFIR 25.000 ÁHORFENDUR INCREDIBLES ER VINSÆLASTA JÓLAMYNDIN, YFIR 25.000 ÁHORFENDUR FRÁ ÖÐRUM DEGI JÓLA TIL DAGSINS Í DAG I J I , I I J I I Í Hvað er málið með Alfie? Pottþétt rómantísk gamanmynd með JudeLaw sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn. Frábær tónlist.  H.L. Mbl..L. bl. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Kvikmyndir.isH.J. Mbl.  M.M.J. Kvikmyndir.com  KEFLAVÍK Sýnd kl. 3. Ísl. tal. OCEAN´S TWELVE KRINGLAN Sýnd kl. 12 og 2.30.  DV Kvikmyndir.is  DV Kvikmyndir.is EIN ÞEKKTUSTU hjón í heimi, Hollywood-leikararnir Brad Pitt og Jennifer Aniston, eru skilin að borði og sæng eftir fjögurra og hálfs árs hjónaband. Þau sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu þess efnis á föstudag þar sem fram kemur að þau hafi komist sameiginlega að þessari niðurstöðu og séu enn „mjög nánir vinir“. Í yfirlýsingunni stóð: „Við viljum hér með lýsa yfir að eftir sjö ára samveru þá höfum við nú slitið sambandinu.“ Pitt og Aniston, sem hittust fyrst á kvöldverðar- stefnumóti árið 1998, sögðu í yfirlýsingunni, sem birtist fyrst á vefsíðu People-tímaritsins: „Fyrir alla þá sem fylgjast með svona löguðu viljum við láta þess getið að aðskilnaður okkar hefur ekkert að gera með þær getgátur sem fleygt hefur verið fram í slúðurblöðum. Ákvörðunin var tekin að vel ígrunduðu máli og við verðum áfram nánir vinir, sem unnum hvort öðru heitt og virðum. Við viljum vinsamlegast biðja um að okkur verði sýndur góður hugur og tillitssemi á kom- andi mánuðum.“ Pitt, sem er 41 árs, og Aniston, sem er 35 ára, giftu sig við veglega, stjörnum prýdda athöfn við strandlengju Malibú í Kaliforníu-ríki í júlí árið 2000. Pitt og Aniston eru skilin Reuters Enn eitt leikarahjónabandið farið í vaskinn. Brad Pitt og Jennifer Aniston eru skilin. FRANSKA leikkonan Beatrice Dalle, sem flestir þekkja úr „költ“- myndinni Betty Blue frá 1986, hef- ur gengið í það heilaga með fanga. Athöfnin fór fram í Hermitage- fangelsinu í Brest í Frakklandi, þar sem ónefndur brúðguminn af- plánar dóm fyrir ónefnt afbrot. Calle, sem heitir réttu nafni Beatrice Cabarrou, var áður gift franska rapparanum Joey Starr. Sjálf hefur hún komist oftar en einu sinni í kast við lögin. Árið 1991 var hún handtekin í París fyrir að stela skartgripum í versl- un í Frakklandi sem hún hafði troðið ofan í leðurstígvél sín. Árið 1996 var hún handtekin fyrir að hafa kókaín og heróín undir hönd- um en þær sakargiftir voru þurrk- aðar út af sakaskrá svo hún gæti unnið í Bandaríkjunum. Og árið 1999 var hún handtekin í Miami í Bandaríkjunum fyrir að hafa kók- aín og heróín undir höndum og var sektuð fyrir að ráðast á stöðu- mælavörð árið 2000. Dalle hefur átt erfitt með að fylgja eftir velgengni Betty Blue, þar sem hún lék á afar sannfær- andi hátt óútreiknanlega og tilfinninganæma konu sem átti við geðræn vandamál að stríða. Óþekka Dalle. Fólk í fréttum | Franska leikkonan Beatrice Dalle Giftist fanga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.