Morgunblaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 20
20 SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Ég er bara maður sem leitar aðfriði og ró í sitt líf,“ kynnirhann sig, þegar við hittumst.Hann er 38 ára, fæddur í Ny-köbing á Falstri. Kynntist skákinni 14 ára. Fram að því var hann á kafi í fótbolta, en faðir bezta vinar hans var formaður skákfélagsins í bænum. Vinurinn var oft að spyrja Henrik, hvort hann vildi ekki kíkja með í skákklúbbinn. Það vildi Henrik ekki. Hann hafði engan áhuga á skák. Lífið var fótbolti. En svo var það einn góðan veðurdag, að vinurinn lét nei-ið sem vind um eyru þjóta og bókstaflega rændi Henrik með sér á skákæfingu. „Þetta var stórkostleg upplifun. Þarna sat fólk í þungum þönkum í algjörri ró og tefldi. Skákin reyndist allt önnur en ég ímyndaði mér og síðan höfum við verið óaðskiljanleg,“ segir Henrik og hær. Það sýndi sig, að skákin lá vel fyrir honum. Hann tók skjótum framförum og komst í meistaraflokk á einu ári. Reynd- ar blés ekki byrlega fyrir honum í byrjun Vill svipmikið fjall á aðra hönd Danski stórmeistarinn Henrik Danielsen er nú skólastjóri skákskóla Hróksins. Í samtali við Freystein Jóhannsson talar hann um sjálfan sig og skákina og segist m.a. vera að íhuga að setjast að á Íslandi. Henrik Danielsen: Lykillinn er að sigrast fyrst á sjálfum sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.