Morgunblaðið - 09.01.2005, Side 54

Morgunblaðið - 09.01.2005, Side 54
54 SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ kyndugt víða annars staðar, svo ekki sé meira sagt. Vitaskuld er alls staðar mikill áhugi á nýútkomnum bókum, en því fer þó fjarri að bækur góðra höfunda séu gengisfelldar með sama hætti og hér á nokkrum mánuðum eða ári – er ekki enda alltaf verið að hamra á því að stór- kostlegustu bókmenntaverkin „standist tímans tönn“?    Þá er einnig umhugsunarverthversu litla athygli þýðingar fagurbókmennta fá í umræðunni er fylgir flóðinu. Undantekningin í þessu flóði voru þættir Jórunnar Sigurðardóttur Seiður og hélog á Rás 1, en í þeim var fjallað sér- staklega um þýðingar og víða leitað fanga. Einkanlega er athyglisvert hversu lítið tillit virðist vera tekið til gæða bókmenntaverka í umræðunni sem heild, því augljóst virðist að þýdd stórvirki ársins hljóta að standa jafnfætis eða jafnvel skara fram úr mörgu því innlenda sem gert er hátt undir höfði meðan á vertíðinni stendur. Það er líkt og allir sem láta hrífast með flóðbylgj- unni – útgefendur, fjölmiðlar, les- endur og auðvitað kaupendur – telji sér skylt að sýna innlendum höf- undum meiri ræktarsemi en erlend- um. Hvað þá þýðendum, sem flestir vinna verk sitt á bak við tjöldin og hafa sig ekki í frammi þótt skapandi starf þeirra sé svo sannarlega mik- ilvægt framlag til íslensks bók- menntaheims. Spyrja má hvernig ís- lenskur bókmenntaheimur væri án þeirra þýðinga sem við eigum á Hómer, Shakespeare, Austen, Jólabókaflóðið, sem er í flestumskilningi ákaflega ánægju-legt, er farið að sjatna. Þótt sumum þyki reyndar nóg um allan þennan fjölda bóka sem kemur út á stuttum tíma er þó svo sannarlega engin ástæða til að kvarta þegar bókmenntum er sýndur jafmikill áhugi og raunin er hér á landi fyrir jólin – það er auðvitað al- veg einstakt. En einstaka tilhneigingar – eða öllu heldur straumar – í þessu stórfljóti jóla- bókaflóðsins skjóta þó óneitanlega skökku við. Eins og t.d. sú stað- reynd að flestir virðast telja að til þess að jólabók geti talist alvöru „jólabók“ þurfi hún helst að hafa komið út á síðustu vikunum fyrir jól. Fáum virðist finnast bækur frá því fyrr á árinu viðunandi jólagjöf og mörgum þykir fullkomlega óviðeig- andi að gefa bók frá því í fyrra í jólagjöf. Það er rétt eins og bækur séu með dagstimpil af sama tagi og mjólkurvaran – skemmist ef þær eru geymdar of lengi. Þetta þætti Proust, Cervantes, Weldon, Sal- inger, Faulkner, Dostojevskí, Saramago, Grass, Lessing, Woolf, Heinesen, Blixen, McEwan – og þannig mætti lengi telja.    Aldrei nógu lengi þó, því útséð erum það að nokkru sinni takist að halda í við þann stöðuga straum nýsköpunar í skáldskap sem fram kemur á hverjum tíma úti í hinum stóra heimi. Sú viðleitni sem gætir við þýðingar á fagurbókmenntum hér á landi er þó meðal mikilvæg- ustu máttarstólpa bókmenntaheims- ins og hana þarf að styrkja. Eins og oft hefur verið bent á er löngu kom- inn tími til að móta markvissari þýð- ingarstefnu og sjá til þess að rödd þýðingarsamfélagsins hljómi á markaðstorginu samhliða öðrum röddum bókmenntaheimsins. Ís- lenskum bókaútgefendum hefur tekist með eindæmum vel að mark- aðssetja íslenska höfunda, ekki ein- ungis hér heima heldur einnig er- lendis í sumum tilfellum – það verður ekki frá þeim tekið. En ábyrgð þeirra lýtur ekki einvörð- ungu að heimabókmenntum; það er þeirra að sjá til þess að við fáum einnig notið heimsbókmenntanna. Og að það sem gefið er út af þeim toga sé markaðssett af sama krafti og hið íslenska. Auðvitað er við fleiri en bókaútgefendur að sakast í þeim efnum; fjölmiðla, menningar- elítuna, háskólasamfélagið og vænt- anlega þýðingarsamfélagið að ein- hverju marki. Bókaforlagið Bjartur hefur tekið þá stefnu að gefa út þýð- ingar á erlendum bókum jafnt og þétt allt árið, aðallega undir merkj- um Neon-seríunnar, og á hrós skilið fyrir framtakið. En þær bækur rata þó alltof sjaldan inn í umræðuna í kringum hið hefðbundna flóð á að- ventunni. Það er kominn tími til að huga betur að vægi hins þýdda hluta íslensks bókmenntaarfs og vakna til meðvitundar um að þá staðreynd að þýðingar færa okkur að mörkum annarra menningar- heima – rjúfa þá einangrum sem fá- mennt og einsleitt samfélag býr við og viðhalda menningarlegri og hug- myndafræðilegri orðræðu við um- heiminn. Svigrúm fyrir heimsbókmenntir? ’Það er líkt og allir sem láta hrífast með flóðbylgj-unni – útgefendur, fjölmiðlar, lesendur og auðvitað kaupendur – telji sér skylt að sýna innlendum höf- undum meiri ræktarsemi en erlendum.‘ AF LISTUM Fríða Björk Ingvarsdóttir fbi@mbl.is Morgunblaðið/Sverrir Bækurnar flæða af færibandinu í flóðinu fyrir jólin. Stóra svið Nýja svið og Litla svið HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir vesturfarasögu Böðvars Guðmundssonar Í kvöld kl 20 - AUKASÝNING - UPPSELT Lau 15/1 kl 20 - RAUÐ KORT - UPPSELT Su 16/1 kl 20 - GRÆN KORT - UPPSELT Fö 21/1 kl 20 - BLÁ KORT Lau 22/1 kl 20, - UPPSELT Lau 29/1 kl 20, - UPPSELT Su 30/1 kl 20Lau 5/2 kl 20, Su 6/2 kl 20, Fö 11/2 kl 20, Lau 12/2 kl 20 Miðasalan er opin: Mánud. og þriðjud.:10:00-18:00, mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00, laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag kl 14, Su 16/1 kl 14, Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 14/1 kl 20, Su 23/1 kl 20, Fö 28/1 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, Sögn ehf og LA. Fö 14/1 kl 20, Fi 20/1 kl 20 AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR eftir Ionesco - Í samstarfi við LA Í kvöld kl 20 Fi 13/1 kl 20, Lau 15/1 kl 20 HÉRI HÉRASON Fyndið - ferskt - fjörugt - farsakennt LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins SAUMASTOFAN 30 ÁRUM SÍÐAR eftir Agnar Jón Egilsson, Í samstarfi við TÓBÍAS Frumsýning su 16/1 kl 20 - UPPSELT Lau 22/1 kl 20, Fi 27/1 kl 20, Su 30/1 kl 20 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN: FJÖLSKYLDUSÝNING The Match, Æfing í Paradís, Bolti Lau 15/1 kl 14, Lau 22/1 kl 14 BÖRN 12 ÁRA OG YNGRI FÁ FRÍTT Í BORGARLEIKHÚSIÐ Í FYLGD FULLORÐINNA BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Fö 14/1 kl 20, Su 16/1 kl 20,Fi 20/1, Su 23/1, Su 30/1 Sýningum lýkur í febrúar Miðasalan er opin kl. 13-18 mán. og þri. Aðra daga kl. 13-20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. www.leikhusid.is • midasala@leikhusid.is Þjóðleikhúsið sími 551 1200 • Stóra sviðið kl. 20:00 DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner Í dag sun. 9/1 kl. 14:00,nokkur sæti laus, sun 16/1 kl. 14:00. sun. 23/1. Fáar sýningar eftir EDITH PIAF – Sigurður Pálsson Í kvöld sun. 9/1 uppselt, lau. 15/1 uppselt, sun. 16/1 örfá sæti laus, lau. 22/1 uppselt, sun. 23/1 nokkur sæti laus. fös. 4/2 nokkur sæti laus. ÖXIN OG JÖRÐIN – Ólafur Gunnarsson/leikgerð Hilmar Jónsson 5. sýn. fim. 13/1 örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 21/1 örfá sæti laus, 7. sýn. fös. 28/1 örfá sæti laus, 8. sýn. lau. 5/2 nokkur sæti laus. ÞETTA ER ALLT AÐ KOMA – Hallgrímur Helgason /leikgerð Baltasar Kormákur fös. 14/1, örfásæti laus, fim. 20/1, nokkur sæti laus. lau. 29/1. Aðeins þessar þrjár sýningar eftir. • Smíðaverkstæðið kl. 20:00 NÍTJÁNHUNDRUÐ - KAFFILEIKHÚS – Alessandro Baricco Lau. 15/1, lau 22/1. Ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning er hafin. • Litla sviðið kl. 20:00 BÖNDIN Á MILLI OKKAR – Kristján Þórður Hrafnsson Fös. 14/1, fim. 20/1. örfá sæti laus, fim. 27/1, lau. 29/1. DÝRIN Í HÁLSASKÓGI FÁAR SÝNINGAR EFTIR! Tosca eftir Puccini Frumsýning 11. febrúar Frumsýning fös. 11. feb. kl. 20.00 - UPPSELT - 2 sýning. sun. 13. feb. kl. 19.00 3. sýning fös. 18. feb. kl. 20.00 - 4. sýning sun. 20. feb. kl. 19.00 - FÁAR SÝNINGAR www.opera.is midasala@opera.is Sími miðasölu: 511 4200 Miðasalan er opin kl. 14-18 virka daga, kl. 13-18 lau. og sun. og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 virka daga. Miðasala á Netinu: www.opera.is ☎ 552 3000 ALLRA SÍÐASTA SÝNING • Laugardag 15. janúar kl 20 eftir LEE HALL Loftkastalinn ✦ Seljavegi 2 ✦ 101 Reykjavík ✦ Miðasalan er opin frá 11-18 KÓNGURINN KVEÐUR! í samstarfi við LEIKFÉLAG AKUREYRAR Ekki missa af Elvis! Ein vinsælasta sýning ársins kveður sviðið www.loftkastalinn.is 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími „Fjarskalega leiftrandi og skemmtileg sýning.“ H.Ö.B. RÚV Óliver! Eftir Lionel Bart Sun. 9.1 kl 20 7.kortas. UPPSELT Fim. 13.1 kl 20 Örfá sæti Lau. 15.1 kl 14 aukasýn. UPPSELT Lau. 15.1 kl 20 UPPSELT Fös. 21.1 kl 20 Nokkur sæti Lau. 22.01 kl 20 Nokkur sæti Fös. 28.01 kl 20 Nokkur sæti Sýnt í Reykjavík: Eldað með Elvis, Svik og Ausa og stólarnir NÆSTU SÝNINGAR FIMMTUD. 13. JAN. KL. 20 FÖSTUD. 21. JAN. KL. 20 LAUGARD. 29. JAN. KL. 20 Rauð tónleikaröð #3 HÁSKÓLABÍÓI, FIMMTUDAGINN 13. JANÚAR KL. 19.30 György Ligeti ::: San Francisco Polyphony Joseph Haydn ::: Sjö síðustu orð Krists Hljómsveitarstjóri ::: Ilan Volkov Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Tvö ólík og afar spennandi verk „Volkov færði sig yfir í aðra vídd og tók hljómsveitina með sér. Hann mótaði einhvern magnaðasta tónlistarviðburð sem ég hef upplifað.“ (the herald í glasgow). Betri umsögn getur stjórnandi vart óskað sér. Volkov heimsækir Íslendinga í annað sinn, nú með tvö spennandi en ólík verk í farteskinu. Sunnudagur 9. jan. kl. 20 TÍBRÁ: Á HUGARFLUGI UPPSELT Víkingur Heiðar Ólafs- son, debut, JSBach, Schumann, Bartók, Schubert. Tónleikarnir verða end- urfluttir vegna mikillar eftirspurnar mánudagskvöldið 10. janúar kl. 20 Miðasala á netinu www.salurinn.is Fimmtudagur 13. janúar kl. 20 SVANASÖNGUR Á HEIÐI Diddú, Ólafur Kjartan, Sesselja Kristj- ánsd., Sigríður Aðalsteinsd, Jóhann Friðgeir, Snorri Wium og Jónas Ingi- mundarson. Útgáfutónleikar á vegum Gerðubergs og Smekkleysu í tilefni af útkomu hljómdisksins með sönglögum Sigvalda Kaldalóns. Laugardagur 15. janúar kl. 16 TÍBRÁ: NÝÁRSTÓNLEIKAR Guðrún Ingimarsdóttir, sópran og sal- onhljómsveit Sigurðar Ingva Snorrason- ar flytur ljúfustu söngva, svellandi valsa og spriklandi polka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.