Morgunblaðið - 09.01.2005, Síða 50

Morgunblaðið - 09.01.2005, Síða 50
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes OOOO... ÉG HEF ENGU AÐ FAGNA Í DAG... Í HUNDRAÐASTA SKIPTIÐ Í RÖÐ! HVERT ERTU AÐ FARA KALLI? PATTA ÞARF HANS- KA, ÞANNIG AÐ ÉG ER AÐ FARA MEÐ HANN FINNST ÞER EKKI AÐ ÞAÐ SÉ VERIÐ AÐ NOTA ÞIG? NEI, ÉG ER AÐ GERA ÞETTA VEGNA ÞESS AÐ MIG LANGAR TIL ÞESS OG HVAÐ ERT ÞÚ EIGINLEGA, EINHVER GÓÐGERÐARSTOFNUN? MAMMA, HÉÐAN Í FRÁ ÞÁ VIL ÉG EKKI AÐ ÞÚ KYNNIR MIG FYRIR FÓLKI SEM BARA KALVIN Í VIL VERA KYNNTUR SEM DRENGUR ÖRLAGANNA DRENGUR ÖRLAGANNA EN ÞÚ VERÐUR SAMT AÐ SEGJA ÞAÐ RÉTT. ÞÚ VERÐUR AÐ GERA STUTT HLÉ Á EFTIR DRENGUR OG SEGJA ÖRLAGANNA AÐEINS HÆGAR TIL ÞESS AÐ LEGGJA ÁHERSLU Á ÞAÐ. SEGÐU, DRENGUR... ÖRRRRLAGANNA! ÉG HELD AÐ ÉG SÉ BARA HÆTT AÐ KYNNA ÞIG YFIR HÖFUÐ OG ÞAÐ VÆRI MJÖG GOTT EF ÞÚ GÆTIR SPILAÐ Á SNERIL FYRST Svínið mitt © DARGAUD ELSKAN. ADDA. KOMIÐ OG SJÁIÐ NÝJU DAGMÖMMUNA! GÓÐAN DAGINN HERRA. GÓÐAN DAGINN ADDA KONAN MÍN HEFUR FARIÐ FÖGRUM ORÐUM UM ÞIG ÉG VERÐ AÐ JÁTA AÐ MEÐMÆLIN ÞIN VORU FRÁBÆR TAKK EN ÞAÐ VERSTA ER AÐ ÖDDU VERÐUR AÐ LÍKA VEL VIÐ ÞIG HÚN HEFUR NÁÐ GÓÐUM TENGSLUM VIÐ BARNFÓSTRU SÍNA SEM ER Í FRÍI EIGUM VIÐ EKKI AÐ VERA GÓÐAR VINKONUR? MÉR FINNST ÞÚ SVÖL! GIV MÍ FÆV! FÆV! ÉG ER ÁNÆGÐUR MEÐ AÐ ÞETTA SMELLUR SVONA HJÁ YKKUR... VIÐ ERUM BÚIN AÐ PRÓFA NOKKRAR BARNFÓSTRUR EF YKKUR ER SAMA ÞÁ LANGAR MIG AÐ SLAPPA AÐEINS AF OG FÁ MÉR Í GOGGINN VILTU FÁ PURULAUKSTERTU? NEI TAKK. ÉG SMURÐI MÉR SKINKUSAMLOKU ÁÐUR... GROIN!! ! ! ! FASISTAR!! Dagbók Í dag er sunnudagur 9. janúar, 9. dagur ársins 2005 Nú fer í hönd tíminámskeiða og hefur Víkverji verið að líta svolítið í kringum sig með það enda lítur hann svo á að símenntun, af hvaða toga sem hún er, sé af hinu góða. Víkverji fékk senda heim námskrá frá Mími og þar var að finna kynstrin öll af námskeiðum. T.d. er hægt að læra kransa- kökugerð og hvernig á að daðra en það er Helga Braga leikkona sem sér um það nám- skeið. Þá er hægt að læra vín- smökkun, hvers kyns matargerð að ógleymdum tungumálanámskeiðum. Hjá Endurmenntun HÍ er í vetur hægt að læra að styrkja sig fyrir launaviðtalið, skrifa góða grein, um erfðabreyttar lífverur, grunnatriði í bókhaldi, jarðfræði, um höfund- arverk Megasar svo fátt eitt sé nefnt. Í Námsflokkunum er hægt að fara á ýmis verkleg námskeið, t.d. um viðhald á gömlum timbur- húsum, prjónanámskeið og læra húsgagnaviðgerðir. Að auki eru í boði tungumálanámskeið og lista- námskeið ýmiss kon- ar. En það er ekki nóg að rækta hugann heldur verður líka að þjálfa líkamann og er af nógu að taka þegar kemur að nám- skeiðum þar. Auk hefðbundinna líkams- ræktarstöðva rak Vík- verji augun í auglýs- ingu frá karatefélag- inu Þórshamri þar sem segir að aldrei sé of seint að byrja að æfa karate, elsti nem- andinn sé á sjötugs- aldri. Þá er Pílates- leikfimi eitt það heitasta í dag enda stórstjörnunar í Hollywood að ná góðum árangri með slíkri leikfimi. Víkverji hefur hugsað sér að kíkja í Pílates-tíma í Baðhúsinu við fyrsta tækifæri. Víkverji telur augljóst að það hefur sjaldan eða aldrei verið meira framboð á námskeiðum hvers kon- ar. Hugsanlega skýrist það af auk- inni áherslu fyrirtækja á símenntun að því ógleymdu að fyrirtæki sem og verkalýðsfélög eru farin að greiða niður námskeið af ýmsum toga. Í staðinn fá þau hressari og víðsýnni starfsmenn. Allir græða! Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Keflavík | Þegar vinda lægir er í mörg horn að líta og ófá verkin sem þarf að vinna. Meðal þess sem fyrir liggur eru endurbætur á glerþaki Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í Keflavík. Þá er mikilvægt að gæta fyllsta öryggis og klæða sig vel, enda er Kári lúmskur og getur kælt menn duglega með léttum blæstri og vetrarnæðingi. Morgunblaðið/Ómar Stoppað í glerið MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Varpa áhyggjum þínum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér, hann mun eigi að eilífu láta réttlátan mann verða valtan á fótum. (Sálm. 55, 23.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.