Morgunblaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 59
Nýr og betri Sýnd kl. 2, 4 og 6. PoppTíví  Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... ... Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 14 ára. Jólaklúður Kranks Jólaklúður Kranks Jólamynd fjölskyldunnarl j l l CARY ELWES DANNY GLOVER MONICA POTTER Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 áraSýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára Sýnd kl. 10. Stranglega b.i. 16 ára. BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐIÍSLANDSBANKI ÍSLANDSBANKI  ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... í l , , ! ... „séríslenskt Fönn, fönn, fönn!“  SV MBL ... í l , , !    "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 .. t , í fj ... VIÐSKIPTAVINIR ÍSLANDSBANKA FÁ 20% AFSLÁTT AF MIÐAVERÐI "...bráðvel heppnuð skemmtun, grín og fjör..."  ÓHT rás 2 .. t , í fj ... Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14 ára. Hverfisgötu ☎ 551 9000 SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRI Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Sýnd kl. 2 og 4. ÍSLENSKT TAL I I I I Í I I Yfir 20.000 gestir Yfir 20.000 gestir QUEEN LATIFAH JIMMY FALLON GISELE BÜNDCHEN I Ó.Ö.H / DV  PoppTíví  Á FULLRI FERÐ MEÐ GRÍNIÐ Í BOTNI Í FRÁBÆRRI GAMANSPENNUMYND Í I Í I Í I Sýnd kl. 2 og 4. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2005 59 DÓMNEFNDARVERÐLAUNIN Kvikmyndahátíðin í Cannes 2004 Hann var lokaður inni í 15 ár og hefur aðeins 5 daga til að leita hefnda. En hefndin á eftir að reynast honum dýrkeypt. ÍS LA N D S P R E N T / S B K Óháðu bresku kvikmyndaverðlaunin: Besta erlenda myndin Ótrúlegir dómar í bresku pressunni! ★★★★★ The Guardian ★★★★★ Daily Telegraph ★★★★ The Times ★★★★ The Independent NÚ Í BÍÓ Myndin sem Quentin Tarantino hélt ekki vatni yfir!! DANSROKKARARNIR í The Brav- ery lentu efstir í könnun vefjar BBC, Sound of 2005, í leitinni að efnileg- ustu nýju hljómsveitum nýs árs. Sveitin hefur verið borin saman við The Cure og New Order og skoraði hæst hjá þeim 110 hlutlausu gagn- rýnendum og fjölmiðlafólki, sem gáfu stigin. Íslendingar ættu að kannast við þessa New York-sveit en hún spilaði fyrir fullu húsi á Nasa á síðustu Iceland Airwaves-tónlist- arhátíð. Í næstu sætum á eftir fylgja indísveitin Bloc Party, breski rapp- arinn Kano, bandaríski rapparinn The Game, bretapoppsveitin Kaiser Chiefs frá Leeds, KT Tunstall, The Dead 60s, The Dears, Tom Vek og The Magic Numbers. Fólki er fyr- irgefið að kannast ekki við þessi nöfn en ef eitthvað er að marka spágildi fyrri kannana eiga nokkur nöfn af þessum lista eftir að verða heims- þekkt. Í fyrra var önnur sveit sem spilaði á Airwaves í ár í efsta sætinu, hljóm- sveitin Keane. Í öðru sæti lentu Skot- arnir í Franz Ferdinand, sem heldur betur sigruðu rokkheiminn á árinu sem var að líða. Á spálista BBC fyrir árið 2004 voru ennfremur söng- konan unga Joss Stone, strákasveitin vinsæla McFly og Scissor Sisters, sem átti mest seldu plötu ársins í Bretlandi. Á meðal þeirra sem tóku þátt í val- inu voru Ted Kessler gagnrýnandi hjá Q, Paul Connolly hjá The Times, Alison Howe, framleiðandi sjón- varpsþáttarins Later… With Jools Holland, Trevor Nelson útvarps- maður hjá BBC með meiru, Emily Eavis skipuleggjandi Glastonbury og Conor McNicholas, ritstjóri NME, svo einhverjir séu nefndir. Í könnuninni áttu þátttakendur að nefna þrjár sveitir/tónlistarmenn, sem þeir teldu að gætu náð á toppinn innan sinnar stefnu, annaðhvort hvað varðar sölu eða lof gagnrýn- enda. Listamennirnir máttu vera frá hvaða landi sem er en ekki hafa átt lag á topp 20 í Bretlandi, verið kepp- andi í sjónvarpsþætti eða vera frægir fyrir eitthvað annað. Tónlist | Vefur BBC spáir í tónlistarárið 2005 Strákarnir í The Bravery eru ekki bara töff klæddir heldur spila líka gríp- andi og dansvæn rokklög sem ráðgjafar BBC telja líkleg til vinsælda. The Bravery efnilegasta sveitin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.