Morgunblaðið - 01.10.2005, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 01.10.2005, Blaðsíða 62
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÞÚ, HINSVEGAR, SVAFST FRAM YFIR HÁDEGI ÉG ÁTTI ALVEG ÖMURLEGAN MORGUNN OG HVAÐ MÁ LÆRA AF ÞESSARI REYNSLU? ÉG VILDI AÐ ÉG FINNDI MÖMMU... ÞÁ GÆTI ÉG BOÐIÐ HENNI HEIM. ÉG GÆTI SÝNT HENNI HÚSIÐ MITT OG KYNNT HANA FYRIR STRÁKNUM MEÐ KRINGLÓTTA HAUSINN *ANDVARP* HEFUR ÞÚ SÉÐ MÖMMU VIÐ EIGUM AÐ RÆÐA MÁLEFNI LÍÐANDI STUNDAR Í SKÓLANUM Á MORGUN VIÐ EIGUM AÐ KLIPPA ÚT BLAÐAGREIN, LESA HANA UPP FYRIR BEKKINN OG ÚTSKÝRA HANA HVAÐA GREIN VALDIR ÞÚ? ÞESSA GEIMVERA GIFTIST TVÍHÖFÐA ELVIS „KLÓNI“ ÞETTA ÚTSKÝRIR SIG AÐ VÍSU SJÁLFT FYRRVERANDI EIGANDI ÞESSA SVERÐS VAR GÖMUL KONA SEM NOTAÐI ÞAÐ EINGÖNGU TIL AÐ SKERA ÍS Á SUNNUDÖGUM SÖLUMENN SEM REYNA AÐ SELJA MANNI NOTUÐ SVERÐ ERU ALLIR EINS ÞÚ GETUR EKKI LENGUR NEYTT OKKUR TIL AÐ GANGA FRÁ LEIKFÖNGUNUM OKKAR GREIFINN AF MENTESSORI ÉG SKIL ÞETTA EKKI. FYRIRTÆKINU MÍNU GENGUR MJÖG VEL... ... ÉG ER MEÐ MEIRA EN FJÓRAR MILLJÓNIR Á MÁNUÐI. EN SAMT ER ÉG ÞUNGLYNDUR FJÓRAR MILL- JÓNIR Á MÁNUÐI? NÚ ER ÉG ORÐIN ÞUNGLYND KANNSKI TENGIST ÞETTA BERNSKU ÞINNI? ÞÚ GETUR EKKI FLÚIÐ FRÁ MÉR MÉR ÞYKIR ÞÚ LÉLEGUR SPÁMAÐUR HANN SKAUT LÍNUNA MÍNA ÉG ER AÐ HRAPA GEFSTU UPP! Dagbók Í dag er laugardagur 1. október, 274. dagur ársins 2005 Víkverji getur svariðað sýnt verður beint frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag kl. 14 á þar til gerðri stöð, Enska boltanum – í fyrsta sinn í þrjár vik- ur. Ekki seinna vænna því um næstu helgi brestur á með lands- leikjum og þá liggur spark í deildinni niðri. Ástæðan fyrir því að ekki hefur verið sjón- varpað beint frá leikj- um úrvalsdeildarinnar kl. 14 tvo síðustu laug- ardaga er sú, að því er Víkverji kemst næst, að evrópska spark- sambandið harðbannaði það. Var það gert þar sem lokaumferð Ís- landsmótsins fór fram fyrir hálfum mánuði og liðinn laugardag glímdu Fram og Valur um bikarinn. Til- gangurinn var með öðrum orðum að vernda íslenska knattspyrnu og ýta undir aðsókn á leikina hér heima. Göfugt sjónarmið í sjálfu sér en vita- skuld tilgangslaust. Ljóst má nefni- lega vera að allir sem á annað borð ætluðu á bikarúrslitaleikinn gerðu það, burtséð frá því hvort sýnt var beint frá Englandi á sama tíma eður ei. Það er jafn ljóst að þeir sem ekki ætluðu á bikarúrslita- leikinn fóru ekki á hann enda þótt útsendingar frá Englandi lægju niðri. Eftir sátu margir unnendur enskrar knattspyrnu með sárt enni og blótsyrði á vörum sem vafalaust hafa fyrst og síðast beinst að Símanum, handhafa útsending- arréttarins. x x x Það sem Víkverjaþykir dásamlegast í þessari vitleysu allri er sú staðreynd að Ríkissjónvarpið sendi bikarúrslitaleikinn beint út. Með hvaða rökum var það gert? Blasir ekki við að bein útsending frá leiknum sjálfum sé líklegri til að draga úr aðsókn á hann en bein út- sending frá leik Arsenal og West Ham? Víkverji bara spyr í fávisku sinni? Kannski vega landsbyggð- arsjónarmiðin þungt. Víkverji gengur að sjálfsögðu út frá því að Enski boltinn slái af áskriftargjöldum fyrir september, sem nemur þeim tíu leikjum sem fóru forgörðum – og sendi reikning fyrir tapinu til knattspyrnu- sambands Evrópu! Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is            Akureyri | Sýning Elínar Hansdóttur verður opnuð í dag kl. 15 í Galleríi BOX á Akureyri. Elín sýnir verkið SPOT sem hefur ekki verið sýnt á Íslandi fyrr. Opið er á fimmtudögum og laugardögum frá 14 til 17 en einnig eftir sam- komulagi. Sýningin stendur til 22. október. Elín í Galleríi BOX MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. (Fil. 4,7.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.