Morgunblaðið - 01.10.2005, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 01.10.2005, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2005 73 Karlmaður sem reyndi að fá eig-inhandaráritun frá leikaranum Tom Hanks var handtekinn í Ed- inborg í Skotlandi í vikunni en þar standa yfir tökur á myndinni Da Vinci lyklinum. Skoska lögreglan skýrði frá þessu í dag. Lögregla segir að maðurinn hafi látið ófriðlega og því verið handtekinn. Hanks og aðrir sem taka þátt í gerð myndarinnar, sem byggð er á skáldsögu Dan Brown, komu til Skot- lands fyrr í vikunni. Þar er verið að taka upp lokaatriði myndarinnar    Breskir saksóknarar munu gefalögreglunni þar í landi ráð í tengslum við í rannsókn hennar á meintri kókaínneyslu fyrirsætunnar Kate Moss, að því er konunglega saksóknarembættið skýrði frá í dag. Breska lögreglan Scotland Yard sendi skjöl til saksóknara vegna málsins. Var óskað eftir því að mat yrði lagt á hvort nægileg sönn- unargögn væru fyrir hendi, eða hvort málið varð- aði almannahag það mikið, að ástæða væri til þess að ákæra Moss, að því er Russell Hayes, talsmaður embættis saksóknara greindi frá í dag. Hann sagði að það væri venja lögreglu að leita slíkra ráðlegginga hjá embætt- inu í málum á borð við þetta. Moss, sem er 31 árs, missti samn- inga við fyrirtæki á borði við H&M, Burberry og Chanel sem námu milljónum dollara, eftir að myndir birtust af henni í götublaðinu Daily Mirror en á þeim sást hún neyta kókaíns. Moss hefur innritast á meðferð- arstöð í Arizona í Bandaríkjunum. Hún baðst afsökunar á neyslunni í síðustu viku. Fólk folk@mbl.is KRINGLANÁLFABAKKI Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty”Með Steve Carell úr “Anchorman” og “Bruce Almighty” D.V. S.V. MBL kvikmyndir.is V.J.V. TOPP5.IS R.H.R. MÁLIÐ  A.G. Blaðið Frábær rómantísk gamanmynd sem steinliggur fyrir stefnumótið. Með þeim stórgóða John Cusack og hinni fallegu Diane Lane. Erfi ðasta brellan er að fá þá til að staldra við. VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri VARÚÐ: Þú gætir farið úr kjálkaliðum af hlátri Diane Lane John Cusack Kalli og sælgætisgerðin GOAL! kl. 5.45 - 8 - 10.30 GOAL! VIP kl. 2 - 5.45 - 10.30 MUST LOVE DOGS kl. 1.30 - 3.40 - 5.45 - 8.15 - 10.30 MUST LOVE DOGS VIP kl. 8.15 THE 40 YEAR OLD... kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára. VALIANT m/Ísl tal. kl. 2 - 3.50 SKY HIGH kl. 1.40 - 3.50 - 6 CHARLIE AND THE ... kl. 1.30 - 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 STRÁKARNIR OKKAR kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára. RACING STRIPES m/Ísl tal. kl. 1 GOAL! kl. 5.45 - 8.15 - 10.45 VALIANT m/Ísl tali kl. 12- 1.50 - 3.40 - 6.15 VALIANT m/ensku tali kl. 8.15 THE CAVE kl. 9 - 11 B.i. 16 ára SKY HIGH kl. 12 - 2.05 - 4.10 STRÁKARNIR OKKAR kl. 10.30 B.i. 14 ára CHARLIE AND THE... kl. 12 - 2.15 - 4.30 - 6.45 AR MYNDIR KL. 12 UM HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI Komdu í heimsókn Kosningaskrifstofan í Vegmúla 2, er opin alla daga Við hvetjum þá sem vilja tryggja að Júlíus Vífill Ingvarsson fái góða kosningu í prófkjöri Sjáfstæðisflokksins í Reykjavík 4.-5. nóvember að hafa samband og kíkja í heimsókn. Kosningaskrifstofan er opin alla daga frá kl. 13 - 22. Sími 533 1220. Stuðningsmenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.