Morgunblaðið - 01.10.2005, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
AKUREYRI KEFLAVÍK
Með Steve Carell úr “Anchorman”
og “Bruce Almighty”Með Steve Carell úr “Anchorman” og
“Bruce Almighty”
A.G. Blaðið
FYRSTI HLUTI AF ÞRÍLEIK. DÚNDUR FÓTBOLTAMYND
SEM HITTIR Í MARK OG MIKLA MEIRA EN ÞAÐ.
D.V.
S.V. MBL
kvikmyndir.is
V.J.V. TOPP5.IS
R.H.R. MÁLIÐ
VARÚÐ: Þú gætir farið úr
kjálkaliðum af hlátri
Frábær rómantísk gamanmynd sem steinliggur
fyrir stefnumótið. Með þeim stórgóða
John Cusack og hinni fallegu Diane Lane.
Erfi ðasta brellan er að fá þá til að staldra við.
VARÚÐ: Þú gætir farið úr
kjálkaliðum af hlátri
Must Love Dogs kl. 6 - 8 - 10.10
The 40 Year Old Virgin kl. 8 og 10.20 b.i. 14
Valiant - íslenskt tal kl. 3
Charlie and the... kl. 3 - 5.45
Strákarnir Okkar kl. 6 b.i. 14
Racing Stripes kl. 3
KVIKMYNDAHÁTÍÐ
29. september til 9. október
Krisana - Sýnd kl. 4
Darwin´s Nightmare - Sýnd kl. 5.50
Kissed By Winter - Sýnd kl. 8
The World - Sýnd kl. 10
37 And a Half - Sýnd kl. 8
This Kind of Man + Next Door - Sýnd kl. 10
Diane Lane John Cusack
SÉRHVER DRAUMUR
Á SÉR UPPHAF
GOAL! kl. 5.45 - 8 - 10.20
VALIANT kl. 2 - 4
THE MAN kl. 8
THE CAVE kl.10
GOAL! kl. 5.50 - 8 - 10.15
VALIANT m/- Ísl tali kl. 2 - 6
40 YEAR OLD VIRGIN kl. 6 - 8 - 10.15
CHARLIE AND THE... kl. 2
SKY HIGH kl. 4
HÁDEGISBÍÓ 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLA
3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.
ÉG gaf út fyrstu breiðskífuna,
Skemmtileg lög!, fyrir þremur árum,
en eitt lag af henni, „Geitungarnir
mínir“, hljómaði að sögn nokkuð í út-
varpi sumarið 2002. Fyrir einhverjar
sakir heyrði ég ekki þann disk á sín-
um tíma, og vissi
því ekki á hverju
ég átti von –
reyndar skemmti-
legast að fá slíkar
plötur upp í hend-
urnar eins og
sannast nú.
Að hlusta á þessa plötu er nefni-
lega eins og stinga sér til sunds, ekki í
botntæra sundlaug eða úfið Atlants-
haf heldur frekar í Þanghafið þar sem
maður getur búist við að flækjast í
allskyns framandlegum sjávargróðri,
rekast á draugaskip aftan úr öldum
og gott ef þar eru ekki á sveimi líka
rammvilltar geimverur. Í hver sinn
sem maður telur sig búinn að festa
hendur á því sem fyrir eyru ber, „aha!
þetta er þá svona!“ þá breyta þeir Ró-
bert Örn og félagar um kúrs, taka
stefnuna út í óvissuna á fullu stími og
áheyrandinn er rammvillur sem aldr-
ei fyrr – en mikið er þetta skemmti-
legt ferðalag!
Lögin á plötunni eru hrærigrautur,
bragðgóður mjög, af rokki, poppi,
súrri framúrstefnu og listaspírutil-
raunamennsku – það er öllu tjaldað
og iðulega öllu í einu. Textarnir eru
líka snúnir, fjalla um hversdagsleg
efni við fyrstu hlustun en á bak við
glaðvært skvaldrið eru djúpar mein-
ingar, pólitísk gagnrýni, nöpur ádeila,
óvissa, tregi og jafnvel örvænting. Í
laginu góða „Eiður Smári Guðjohn-
sen“, er til að mynda verið að hylla
markaskorarann magnaða, eða hvað
– um miðbik lagsins skyggnumst við í
hugskot markahrellisins og þar er
óöruggur kvíðinn stráklingur: „Viltu
finna mig, ég er týndur / hef ekki
fengið boltann / í fimm mínútur / [...} /
Mér hefur aldrei liðið svona illa / í
fætinum og hálsinum / gefið á mig!“
Ég harma það mjög að platan
Skemmtileg lög með Mér fór framhjá
mér, platan sem fær þessi eftirmæli í
„(Reka))(Viðlagið))“: „Og svo tíu ár-
um seinna / gaf Ég út plötu sem eng-
inn keypti! / Skemmtileg lög!!“.
Kannski er hægt að finna einhver af
þessum óseldu eintökum í ein-
hverjum útsölubunkanum. Á meðan
geta menn skemmt sé við Plötu árs-
ins með Mér – hún er hreinræktuð
snilld.
Hreinræktuð snilld
Tónlist
Geisladiskur
Plata ársins með Mér. Ég skipa Arnar
Ingi Hreiðarsson bassa- og hljómborðs-
leikari, Róbert Örn Hjálmtýsson söngv-
ari, trommu-, bassa-, gítar- og orgelleik-
ari svo fátt eitt sé talið, Baldur Sívertsen
Bjarnason gítar og slagverksleikari, Örn
Eldjárn gítarleikari og Andri Geir Árnason
trommuleikari. Einnig koma við sögu á
plötunni Þrándur Rögnvaldsson, Sigurður
Breiðfjörð Jónsson, Hjalti Axelsson, Pét-
ur Magnússon og Þrándur Jensson. Sam-
skeytin-inn Records gefur plötuna út.
Ég – Plata ársins
Árni Matthíasson
„Lögin á plötunni eru hrærigrautur, bragðgóður mjög, af rokki, poppi,
súrri framúrstefnu og listaspírutilraunamennsku,“ segir m.a. í dómi.