Morgunblaðið - 01.10.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.10.2005, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Organisti Kári Þormar, gítarleikari Pétur Þór Bene- diktsson, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Guðs- þjónusta kl. 14, félagar úr kór Áskirkju syngja, einsöngur Þórunn Elín Pétursdóttir, organisti Kári Þormar. Margrét Svav- arsdóttir, djákni les ritningarorð, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Safnaðarfélag Áskirkju sel- ur vöfflur og kaffi eftir guðsþjónustu. Kirkju- bíllinn ekur. HRAFNISTA: Hátíðarmessa með alt- arisgöngu verður haldin í Helgafelli klukkan 13:30 sunnudaginn 2. október. Sr. Jón Dalbú, prófastur og prestur í Hallgríms- kirkju, mun setja sr. Svanhildi Blöndal, sem ráðin hefur verið prestur á Hrafnistu í Reykjavík og Vífilsstöðum inn í embætti. Organisti er Jónas Þórir en kór Hrafnistu og kórfélagar úr kirkjukór Áskirkju munu syngja og einsöngvari verður Júlíus Vífill Ingvarsson. Heimilisfólk, starfsfólk og að- standendur allir eru sérstaklega boðnir vel- komnir. Kaffiveitingar að lokinni messu. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Foreldrar, afar og ömmur sér- staklega hvött til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14:00. Félagar úr Kór Bú- staðakirkju syngja. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Molasopa eftir messu. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Hjálm- ar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barna- starf á kirkjuloftinu meðan á messu stend- ur. Kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Karl Matth- íasson prédikar. Sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og ung- linga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til ABC-barnahjálpar. Molasopi eftir messu. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafs- son. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10:00. Fyrirlesari: Dr. Vilhjálmur Árnason, heimspekingur, ræðir efnið Uppeldi og frelsi í neyslusamfélagi. Messa og barna- starf kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sig- urði Pálssyni. Organisti Björn Steinar Sól- bergsson. Hópur úr Mótettukórnum syngur. Fermingarbörn aðstoða við messuna og Magnea Sverrisdóttir djákni stýrir barna- starfinu. Samverustund fyrir ferming- arbörnin í safnaðarsal kirkjunnar kl. 18:00. Kvöldmessa kl. 20:00 í umsjá sr. Jóns D. Hróbjartssonar. Hulda Björk Garðarsdóttir sópran syngur einsöng við undirleik Björns Steinars Sólbergssonar, organista. Kvöld- messur eru með einföldu formi, stuttri hug- vekju, heilagri kvöldmáltíð og bænastund. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Umsjón barnaguðsþjónustu Erla Guðrún Arnmundardóttir, Þóra Marteins- dóttir og Annika Neumann. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Yngri félagar í Kór Langholtskirkju syngja m.a. úr djassverkinu Helgikonsert eftir Duke Ell- ington. Organisti Jón Stefánsson. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið með Rut, Steinunni og Arnóri. Kaffisopi eftir messu. Tónleikar Kórs Lang- holtskirkju kl. 17 með Stórsveit Reykjavíkur og Kristjönu Stefánsdóttur. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00. Umsjón sunnu- dagaskóla er í höndum Hildar Eir Bolladótt- ur, Heimis Haraldssonar og Þorvaldar Þor- valdssonar. Kór Laugarneskirkju syngur. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið, en Bjarni Karlsson sóknarprestur og Ragnar Hilmarsson meðhjálpari þjóna ásamt fulltrúum lesarahóps. Messukaffi Sigríðar Finnbogadóttur kirkjuvarðar bíður svo allra að guðsþjónustu lokinni. Guðsþjónusta kl. 13:00 að Hátúni 12. Að þessu sinni fer hún fram í „rauða salnum“. Gengið inn að vestanverðu. Guðrún K. Þórsdóttir djákni og Bjarni Karlsson þjóna ásamt Gunnari Gunnarssyni og hópi sjálfboðaliða. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.00. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn eru sér- staklega minnt á messusókn í vetur. Börn- in byrja í kirkjunni en fara síðan í safn- aðarheimilið. Brúður, söngur, sögur, leikir og margt fleira. Öll börn fá kirkjubók og lím- miða. Umsjónarfólk er Guðmunda, Björg og Ari. Kaffi, djús og spjall í safnaðarheimilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11:00. Skírð verða tvö börn í guðsþjónustunni. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju syngur. Brúðuleikrit, biblíusaga og mikill söngur. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir og leiðtogar sunnu- dagaskólans. Verið öll hjartanlega velkom- in. Minnum á æskulýðsfélagið kl. 20. – Kærleiksfundur. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: GAUTABORG: Guðsþjónusta sunnud. 2. okt. kl. 14.00 í V-Frölundakirkju. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Krist- ins Jóhannessonar. Organisti er Tuula Jó- hannesson. Barnastund og kirkjuskóli er í tengslum við messuna. Smábarnahorni hefur verið komið fyrir í kirkjunni. Söluborð íslenskra bóka liggur frammi í safn- aðarheimili. Kirkjukaffi. Prestur sr. Ágúst Einarsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl: 14. Ása Björk Ólafsdóttir leiðir guðsþjónustuna. Fjallað verður um sköpunina í myndum, máli og söngvum. Carl Möller situr við píanóið. Öndunum gef- ið í lok stundarinnar. Allir hjartanlega vel- komnir. Kvöldmessa með altarisgöngu sunnudag kl. 20. Ása Björk Ólafsdóttir leið- ir messuna. Umfjöllunarefni messunar verða kraftaverk fyrr og nú. Anna Sigga, Carl Möller og Fríkirkjukórinn sjá um að leiða tónlistina. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp hjá okkur í Fríkirkjunni í Reykjavík að kirkjugestum gefst kostur á að mæta til kirkjunnar klukkustund fyrir messu og æfa sálmana sem sungnir verða í messunni. Með þessu viljum við hvetja til frekari safn- aðarsöngs og að kirkjugestir taki meiri þátt í guðsþjónustunni. Allir velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Krisztina Kalló Sklenár organisti. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudags- kólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkj- unnar. Kaffi, ávaxtasafi og kex á eftir. Létt- messa kl. 20. Páll Óskar Hjálmtýsson og Monika Abendroth leiða almennan söng- .Félagar gospelskórs Árbæjarkirkju verða með kaffihlaðborð sem kostar 500 kr. sem rennur í utanferðasjóð kórsins. Ferm- ingabörn og foreldrar þeirra eru sér- staklega hvött til að mæta í guðsþjónustur dagsins. BREIÐHOLTSKIRKJA: Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Ein- söng syngur Jóhanna Ósk Valsdóttir. Org- anisti Keith Reed. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjá Þóru, Sólveigar og Jó- hanns. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Súpa í safnaðarsal að messu lokinni. (www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. STOPP-leikhópurinn sýnir leikritið „Kamilla og þjófurinn“. Stelpur úr stelpnastarfinu segja okkur Biblíusögu dagsins. Barna- og unglingakór Fella- og Hólakirkju syngja undir stjórn Lenku Ma- teova og Þórdísar Þórhallsdóttur. Prestur Sr. Svavar Stefánsson. Kyrrðarstund þriðju- dag kl. 12. Orgelleikur, íhugun og bæn. Súpa og brauð á vægu verði að stundinni lokinni. Kl. 13-16 er opið hús eldri borgara. Barna- og æskulýðsstarfið er í fullum gangi svo og foreldramorgnar (sjá nánar www.kirkjan.is/fella-holakirkja). GRAFARHOLTSSÓKN: Fjölskyldumessa í Ingunnarskóla kl. 11. Upphaf barna- og unglingastarfs kirkjunnar. Barnakór kirkj- unnar syngur í fyrsta sinn. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Elínborg Gísladóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkja syngur. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Barnaguðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Gummi, Ing- ólfur og Tinna. Unglingakór Grafarvogs- kirkju syngur. Stjórnandi: Oddný J. Þor- steinsdóttir. Undirleikari: Gróa Hreinsdóttir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einn- ig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. Börn úr Kársneskórnum syngja og leiða safnaðarsöng. Þóra Vigdís Guðmundsdóttir annast tónlistarflutning. Barnastarf í kirkj- unni kl. 12:30 í umsjón Önnu Kristínar, Pét- urs Þórs og Sigríðar. Bæna- og kyrrð- arstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11. Fermingarbörn taka þátt í helgihaldinu. Þorvaldur Halldórsson ann- ast tónlistarflutning og söng. Sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson þjónar. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líf og fjör! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarna- son. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Heim- sókn frá Færeyjum.Henry Jarnskorð og Sylverius Jacobsen eru í heimsókn um helgina. Í þessum sambandi verður kvöld- vaka laugardaginn kl. 20.30 og samkoma sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón Katrín Eyjólfsdóttir og Heimilasambandið. Mánu- dagur: Heimilasambandið kl. 15. Allar kon- ur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma sunnudag kl. 14. Helga R. Ármanns- dóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barna- starf á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. Þriðjudag- inn 7. okt. er brauðsbrotning og bæna- stund kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Föstu- daginn 7. okt. er unglingasamkoma kl. 20.00. Allir unglingar velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 kl. 17. „Þitt orð er lampi fóta minna“. Kvartett syngur Gluggað í sögu KFUM og KFUK Ræðumaður: sr. Ragnar Gunnarsson. Mikil lofgjörð. Barnastarf meðan á samkomunni stendur. Matur á fjölskylduvænu verði eftir samkomuna. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Eddi Thompson frá Memphis í Tennessee. Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir velkomnir. Barnakirkja á meðan samkomu stendur. Öll börn velkom- in frá 1-12 ára. Hægt að hlusta á beina út- sendingu á Lindinni Fm 102.9 eða horfa á www.gospel.is – Miðvikud. 5. okt kl. 18-20 er fjölskyldusamvera „súpa og brauð“. Stefán Ágústsson verður með biblíulestur. Skátastarf Royal Rangers, öll börn á aldr- inum 5-17 ára velkomin. Fimmtud. 6. okt. kl. 15 er samvera eldri borgara. Allir vel- komnir. Alla miðvikudaga kl. 12-13 er há- degisbænastund. Allir velkomnir. Alla laug- ardaga kl. 20 er bænastund.www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna Síðari Daga Heilögu, Mormónar, Ásabraut 2,Garðabæ, mun taka á móti útsendingum frá Að- alráðstefnu Kirkjunnar sem send er út frá Salt Lake City Utah sem hér segir: Laug- ardagur 1. okt.: Líknarfélagið kl.14.00- 15:30 og laugardagsmorgunfundur kl. 16- 18 (bein útsending). Sunnudagur 2. okt: Prestdæmisfundur kl. 09-11, laug- ardagseftirmiðdagsfundur kl. 12-14 og sunnudagsmorgunfundur kl. 16-18 (bein útsending). Allar ræður eru þýddar jafn- óðum og þær eru fluttar, allir eru velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13.00 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14.00 í Kristskirkju. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á mánu- dögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölf- usi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðviku- daga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Kefla- vík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnu- daga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísa- fjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flat- eyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bol- ungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagils- stræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Tilbeiðslu- stund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Laugardagur. Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykjavík. Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta kl. 11:00. Ræðumaður: Jó- hann Grétarsson. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11:00. Ræðumaður: Theodór Guð- jónsson. Safnaðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta kl. 11:00. Ræðumað- ur Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili að- ventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Ræðumaður Reynir Guðsteinsson. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðsþjónusta kl. 11.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta í kirkjunni sunnudag kl. 11 f.h. Foreldrar velkomnir með. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11.00. Barnaguðsþjónusta með miklum söng og gleði, sögum og leik. Barnafræð- ararnir. Kl. 11.00. Kirkjuprakkarar. Sam- veran hefst með upphafsbæninni í barna- guðsþjónustunni, en færist svo yfir í fræðslustofuna. Kl. 12.30. TTT – í Safn- aðarheimilinu. Kl. 13.00. Æfing hjá Stúlknakór Landakirkju. Kl. 14.00. Messa með altarisgöngu. Stúlknakór Landakirkju syngur með Kór Landakirkju. Ferming- arbörn lesa úr Ritningunni. Mætum vel og njótum þess að koma í hús Guðs. Sr. Krist- ján Björnsson. Kl. 20.30. Fundur í Æsku- lýðsfélagi Landakirkju – KFUM&K, í Safn- aðarheimilinu. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellsóknar leiðir safn- aðarsönginn við undirleik og stjórn org- anista, Jónasar Þóris. Og nú við upphaf fermingarfræðslunnar eru fermingarbörn vorsins sérstaklega hvött til þátttöku í helgihaldi safnaðarins. Sunnudagaskólinn verður í Lágafellskirkju kl. 13 og minnt er á þá breytingu að í vetur verður þessi þáttur barnastarfsins í kirkjunni er ekki í safn- aðarheimilinu eins og verið hefur næstliðin ár. Að þessu sinni sér Þórdís Ásgeirsdóttir, djákni, um sunnudagskólann. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11, altarisganga. Prestur sr. Gunnþór Þ. Inga- son. Organisti Antonía Hevesi. Kór Hafn- arfjarðarkirkju. Sunnudagaskólar í Strand- bergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Guðsþjónusta kl. 13. Sigurður Skagfjörð syngur einsöng við und- irleik Antoníu Hevesi. Fundur með for- eldrum fermingarbarna í safnaðarheimilinu að messu lokinni. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl.11. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl.13. Sigríður Kristín Helga- dóttir predikar og kór og hljómsveit kirkj- unnar leiðir tónlist og söng. ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka, Ásvöllum: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Létt- ar kaffiveitingar og kynning vetrarstarfsins. KÁLFATJARNARKIRKJA: Barnastarfið Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Bæjarkirkja, Borgarfjarðarsýslu. Guðspjall dagsins: Jesús læknar hinn lama. (Matt. 9.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.