Morgunblaðið - 01.10.2005, Side 48

Morgunblaðið - 01.10.2005, Side 48
48 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Organisti Kári Þormar, gítarleikari Pétur Þór Bene- diktsson, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Guðs- þjónusta kl. 14, félagar úr kór Áskirkju syngja, einsöngur Þórunn Elín Pétursdóttir, organisti Kári Þormar. Margrét Svav- arsdóttir, djákni les ritningarorð, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Safnaðarfélag Áskirkju sel- ur vöfflur og kaffi eftir guðsþjónustu. Kirkju- bíllinn ekur. HRAFNISTA: Hátíðarmessa með alt- arisgöngu verður haldin í Helgafelli klukkan 13:30 sunnudaginn 2. október. Sr. Jón Dalbú, prófastur og prestur í Hallgríms- kirkju, mun setja sr. Svanhildi Blöndal, sem ráðin hefur verið prestur á Hrafnistu í Reykjavík og Vífilsstöðum inn í embætti. Organisti er Jónas Þórir en kór Hrafnistu og kórfélagar úr kirkjukór Áskirkju munu syngja og einsöngvari verður Júlíus Vífill Ingvarsson. Heimilisfólk, starfsfólk og að- standendur allir eru sérstaklega boðnir vel- komnir. Kaffiveitingar að lokinni messu. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Foreldrar, afar og ömmur sér- staklega hvött til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14:00. Félagar úr Kór Bú- staðakirkju syngja. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Molasopa eftir messu. Sr. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Hjálm- ar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barna- starf á kirkjuloftinu meðan á messu stend- ur. Kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Karl Matth- íasson prédikar. Sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og ung- linga úr kirkjustarfinu. Messa kl. 11. Alt- arisganga. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Samskot til ABC-barnahjálpar. Molasopi eftir messu. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafs- son. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10:00. Fyrirlesari: Dr. Vilhjálmur Árnason, heimspekingur, ræðir efnið Uppeldi og frelsi í neyslusamfélagi. Messa og barna- starf kl. 11:00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sig- urði Pálssyni. Organisti Björn Steinar Sól- bergsson. Hópur úr Mótettukórnum syngur. Fermingarbörn aðstoða við messuna og Magnea Sverrisdóttir djákni stýrir barna- starfinu. Samverustund fyrir ferming- arbörnin í safnaðarsal kirkjunnar kl. 18:00. Kvöldmessa kl. 20:00 í umsjá sr. Jóns D. Hróbjartssonar. Hulda Björk Garðarsdóttir sópran syngur einsöng við undirleik Björns Steinars Sólbergssonar, organista. Kvöld- messur eru með einföldu formi, stuttri hug- vekju, heilagri kvöldmáltíð og bænastund. HÁTEIGSKIRKJA: Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Umsjón barnaguðsþjónustu Erla Guðrún Arnmundardóttir, Þóra Marteins- dóttir og Annika Neumann. Léttar veitingar eftir messu. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Yngri félagar í Kór Langholtskirkju syngja m.a. úr djassverkinu Helgikonsert eftir Duke Ell- ington. Organisti Jón Stefánsson. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið með Rut, Steinunni og Arnóri. Kaffisopi eftir messu. Tónleikar Kórs Lang- holtskirkju kl. 17 með Stórsveit Reykjavíkur og Kristjönu Stefánsdóttur. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00. Umsjón sunnu- dagaskóla er í höndum Hildar Eir Bolladótt- ur, Heimis Haraldssonar og Þorvaldar Þor- valdssonar. Kór Laugarneskirkju syngur. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið, en Bjarni Karlsson sóknarprestur og Ragnar Hilmarsson meðhjálpari þjóna ásamt fulltrúum lesarahóps. Messukaffi Sigríðar Finnbogadóttur kirkjuvarðar bíður svo allra að guðsþjónustu lokinni. Guðsþjónusta kl. 13:00 að Hátúni 12. Að þessu sinni fer hún fram í „rauða salnum“. Gengið inn að vestanverðu. Guðrún K. Þórsdóttir djákni og Bjarni Karlsson þjóna ásamt Gunnari Gunnarssyni og hópi sjálfboðaliða. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.00. Félagar úr Kór Neskirkju leiða safn- aðarsöng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Sr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn eru sér- staklega minnt á messusókn í vetur. Börn- in byrja í kirkjunni en fara síðan í safn- aðarheimilið. Brúður, söngur, sögur, leikir og margt fleira. Öll börn fá kirkjubók og lím- miða. Umsjónarfólk er Guðmunda, Björg og Ari. Kaffi, djús og spjall í safnaðarheimilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11:00. Skírð verða tvö börn í guðsþjónustunni. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju syngur. Brúðuleikrit, biblíusaga og mikill söngur. Organisti Pavel Manasek. Sr. Arna Grétarsdóttir og leiðtogar sunnu- dagaskólans. Verið öll hjartanlega velkom- in. Minnum á æskulýðsfélagið kl. 20. – Kærleiksfundur. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ: GAUTABORG: Guðsþjónusta sunnud. 2. okt. kl. 14.00 í V-Frölundakirkju. Íslenski kórinn í Gautaborg syngur undir stjórn Krist- ins Jóhannessonar. Organisti er Tuula Jó- hannesson. Barnastund og kirkjuskóli er í tengslum við messuna. Smábarnahorni hefur verið komið fyrir í kirkjunni. Söluborð íslenskra bóka liggur frammi í safn- aðarheimili. Kirkjukaffi. Prestur sr. Ágúst Einarsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barnaguðsþjón- usta sunnudag kl: 14. Ása Björk Ólafsdóttir leiðir guðsþjónustuna. Fjallað verður um sköpunina í myndum, máli og söngvum. Carl Möller situr við píanóið. Öndunum gef- ið í lok stundarinnar. Allir hjartanlega vel- komnir. Kvöldmessa með altarisgöngu sunnudag kl. 20. Ása Björk Ólafsdóttir leið- ir messuna. Umfjöllunarefni messunar verða kraftaverk fyrr og nú. Anna Sigga, Carl Möller og Fríkirkjukórinn sjá um að leiða tónlistina. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp hjá okkur í Fríkirkjunni í Reykjavík að kirkjugestum gefst kostur á að mæta til kirkjunnar klukkustund fyrir messu og æfa sálmana sem sungnir verða í messunni. Með þessu viljum við hvetja til frekari safn- aðarsöngs og að kirkjugestir taki meiri þátt í guðsþjónustunni. Allir velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Krisztina Kalló Sklenár organisti. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudags- kólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkj- unnar. Kaffi, ávaxtasafi og kex á eftir. Létt- messa kl. 20. Páll Óskar Hjálmtýsson og Monika Abendroth leiða almennan söng- .Félagar gospelskórs Árbæjarkirkju verða með kaffihlaðborð sem kostar 500 kr. sem rennur í utanferðasjóð kórsins. Ferm- ingabörn og foreldrar þeirra eru sér- staklega hvött til að mæta í guðsþjónustur dagsins. BREIÐHOLTSKIRKJA: Útvarpsguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Ein- söng syngur Jóhanna Ósk Valsdóttir. Org- anisti Keith Reed. Barnaguðsþjónusta á sama tíma í umsjá Þóru, Sólveigar og Jó- hanns. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju A hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Súpa í safnaðarsal að messu lokinni. (www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. STOPP-leikhópurinn sýnir leikritið „Kamilla og þjófurinn“. Stelpur úr stelpnastarfinu segja okkur Biblíusögu dagsins. Barna- og unglingakór Fella- og Hólakirkju syngja undir stjórn Lenku Ma- teova og Þórdísar Þórhallsdóttur. Prestur Sr. Svavar Stefánsson. Kyrrðarstund þriðju- dag kl. 12. Orgelleikur, íhugun og bæn. Súpa og brauð á vægu verði að stundinni lokinni. Kl. 13-16 er opið hús eldri borgara. Barna- og æskulýðsstarfið er í fullum gangi svo og foreldramorgnar (sjá nánar www.kirkjan.is/fella-holakirkja). GRAFARHOLTSSÓKN: Fjölskyldumessa í Ingunnarskóla kl. 11. Upphaf barna- og unglingastarfs kirkjunnar. Barnakór kirkj- unnar syngur í fyrsta sinn. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Elínborg Gísladóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkja syngur. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Barnaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Barnaguðsþjónusta í Borgarholtsskóla kl. 11. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Gummi, Ing- ólfur og Tinna. Unglingakór Grafarvogs- kirkju syngur. Stjórnandi: Oddný J. Þor- steinsdóttir. Undirleikari: Gróa Hreinsdóttir. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einn- ig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson predikar og þjónar fyrir altari. Börn úr Kársneskórnum syngja og leiða safnaðarsöng. Þóra Vigdís Guðmundsdóttir annast tónlistarflutning. Barnastarf í kirkj- unni kl. 12:30 í umsjón Önnu Kristínar, Pét- urs Þórs og Sigríðar. Bæna- og kyrrð- arstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11. Fermingarbörn taka þátt í helgihaldinu. Þorvaldur Halldórsson ann- ast tónlistarflutning og söng. Sr. Guð- mundur Karl Brynjarsson þjónar. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líf og fjör! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Kór Seljakirkju leiðir söng. Organisti Jón Bjarna- son. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Heim- sókn frá Færeyjum.Henry Jarnskorð og Sylverius Jacobsen eru í heimsókn um helgina. Í þessum sambandi verður kvöld- vaka laugardaginn kl. 20.30 og samkoma sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund kl. 19.30. Samkoma kl. 20. Umsjón Katrín Eyjólfsdóttir og Heimilasambandið. Mánu- dagur: Heimilasambandið kl. 15. Allar kon- ur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Sam- koma sunnudag kl. 14. Helga R. Ármanns- dóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barna- starf á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. Þriðjudag- inn 7. okt. er brauðsbrotning og bæna- stund kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Föstu- daginn 7. okt. er unglingasamkoma kl. 20.00. Allir unglingar velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 kl. 17. „Þitt orð er lampi fóta minna“. Kvartett syngur Gluggað í sögu KFUM og KFUK Ræðumaður: sr. Ragnar Gunnarsson. Mikil lofgjörð. Barnastarf meðan á samkomunni stendur. Matur á fjölskylduvænu verði eftir samkomuna. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. Al- menn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Eddi Thompson frá Memphis í Tennessee. Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Fyrirbænir í lok samkomu. Allir velkomnir. Barnakirkja á meðan samkomu stendur. Öll börn velkom- in frá 1-12 ára. Hægt að hlusta á beina út- sendingu á Lindinni Fm 102.9 eða horfa á www.gospel.is – Miðvikud. 5. okt kl. 18-20 er fjölskyldusamvera „súpa og brauð“. Stefán Ágústsson verður með biblíulestur. Skátastarf Royal Rangers, öll börn á aldr- inum 5-17 ára velkomin. Fimmtud. 6. okt. kl. 15 er samvera eldri borgara. Allir vel- komnir. Alla miðvikudaga kl. 12-13 er há- degisbænastund. Allir velkomnir. Alla laug- ardaga kl. 20 er bænastund.www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna Síðari Daga Heilögu, Mormónar, Ásabraut 2,Garðabæ, mun taka á móti útsendingum frá Að- alráðstefnu Kirkjunnar sem send er út frá Salt Lake City Utah sem hér segir: Laug- ardagur 1. okt.: Líknarfélagið kl.14.00- 15:30 og laugardagsmorgunfundur kl. 16- 18 (bein útsending). Sunnudagur 2. okt: Prestdæmisfundur kl. 09-11, laug- ardagseftirmiðdagsfundur kl. 12-14 og sunnudagsmorgunfundur kl. 16-18 (bein útsending). Allar ræður eru þýddar jafn- óðum og þær eru fluttar, allir eru velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13.00 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14.00 í Kristskirkju. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á mánu- dögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölf- usi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðviku- daga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Kefla- vík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnu- daga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísa- fjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flat- eyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bol- ungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagils- stræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Tilbeiðslu- stund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. KIRKJA SJÖUNDA DAGS AÐVENTISTA: Laugardagur. Aðventkirkjan Ingólfsstræti 19, Reykjavík. Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta kl. 11:00. Ræðumaður: Jó- hann Grétarsson. Loftsalurinn Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðþjónusta/Biblíufræðsla kl. 11:00. Ræðumaður: Theodór Guð- jónsson. Safnaðarheimili aðventista Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðþjónusta kl. 11:00. Ræðumað- ur Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili að- ventista Blikabraut 2, Keflavík: Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Ræðumaður Reynir Guðsteinsson. Aðventkirkjan Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10:00. Guðsþjónusta kl. 11.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta í kirkjunni sunnudag kl. 11 f.h. Foreldrar velkomnir með. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11.00. Barnaguðsþjónusta með miklum söng og gleði, sögum og leik. Barnafræð- ararnir. Kl. 11.00. Kirkjuprakkarar. Sam- veran hefst með upphafsbæninni í barna- guðsþjónustunni, en færist svo yfir í fræðslustofuna. Kl. 12.30. TTT – í Safn- aðarheimilinu. Kl. 13.00. Æfing hjá Stúlknakór Landakirkju. Kl. 14.00. Messa með altarisgöngu. Stúlknakór Landakirkju syngur með Kór Landakirkju. Ferming- arbörn lesa úr Ritningunni. Mætum vel og njótum þess að koma í hús Guðs. Sr. Krist- ján Björnsson. Kl. 20.30. Fundur í Æsku- lýðsfélagi Landakirkju – KFUM&K, í Safn- aðarheimilinu. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Lágafellsóknar leiðir safn- aðarsönginn við undirleik og stjórn org- anista, Jónasar Þóris. Og nú við upphaf fermingarfræðslunnar eru fermingarbörn vorsins sérstaklega hvött til þátttöku í helgihaldi safnaðarins. Sunnudagaskólinn verður í Lágafellskirkju kl. 13 og minnt er á þá breytingu að í vetur verður þessi þáttur barnastarfsins í kirkjunni er ekki í safn- aðarheimilinu eins og verið hefur næstliðin ár. Að þessu sinni sér Þórdís Ásgeirsdóttir, djákni, um sunnudagskólann. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 11, altarisganga. Prestur sr. Gunnþór Þ. Inga- son. Organisti Antonía Hevesi. Kór Hafn- arfjarðarkirkju. Sunnudagaskólar í Strand- bergi og Hvaleyrarskóla á sama tíma. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Guðsþjónusta kl. 13. Sigurður Skagfjörð syngur einsöng við und- irleik Antoníu Hevesi. Fundur með for- eldrum fermingarbarna í safnaðarheimilinu að messu lokinni. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl.11. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl.13. Sigríður Kristín Helga- dóttir predikar og kór og hljómsveit kirkj- unnar leiðir tónlist og söng. ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka, Ásvöllum: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Létt- ar kaffiveitingar og kynning vetrarstarfsins. KÁLFATJARNARKIRKJA: Barnastarfið Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Bæjarkirkja, Borgarfjarðarsýslu. Guðspjall dagsins: Jesús læknar hinn lama. (Matt. 9.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.