Morgunblaðið - 19.11.2005, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Antik-sófasett til sölu:
Antik-sófasett eða „ömmu"sófa-
sett til sölu, 3+1+1, með móher-
áklæði og snúrum. Póleraðir fæt-
ur og bólstraðir armar. Gormar
eru í góðu lagi. Fallegt og stíl-
hreint. Flutningur á Reykjavíkur-
svæðinu og nágrenni er inni-
falinn. Upplýsingar í símum
895 6431 og 421 2983.
Dulspeki
Jórunn Oddsdóttir miðill er
komin til landsins. Þeir sem hafa
áhuga að fá hjá mér tíma í miðl-
un, heilun eða höfðubeina- og
spjaldhryggsmeðferð vinsamlega
hafið samband í síma 897 4815.
Dýrahald
Til sölu 3ja mánaða Papillon
strákur vegna ofnæmis.
Uppl. í síma 893 9041.
Hundabúr - hundabæli 30% afsl.
Nutro þurrfóður fyrir hunda og ketti
í hæsta gæðaflokki.
Full búð af nýjum vörum. 30% af-
sláttur af öllu. Opið mán.-fös. kl. 10-
18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Beagle hvolpur - bara einn eftir
Til sölu þessi glæsilega 11 vikna
Beagle stelpa. Hreinræktuð og
ættbókarfærð. Verð kr. 150.000.
Upplýsingar í síma 893 6557 eða
á http://www.blog.central.is/-
kiara-/
Heilsa
Topp vara! - Topp árangur! -
Topp vara! - Topp heilsa! Einfalt,
gott, fljótlegt. Settu þér markmið,
vinnum saman að því, létta,
þyngja, byggja upp.
Sigrún gsm 691 9807. ssigurdar-
dottir@hotmail.com
www.heilsufrettir.is/sigrun
Heimilistæki
Til sölu nýleg Candy þvottavél,
140 cm hár Candy ísskápur og
Philips uppþvottavél.
Nánari upplýsingar í símum
695 0018 og 669 1359.
Húsgögn
Til sölu ljós nýlegur tveggja
sæta sófi, antik snyrtiborð úr eik
með spegli, góðar furukojur og
ónotaður leðurstóll.
Nánari upplýsingar í símum
695 0018 og 669 1359.
Húsnæði í boði
Ný og ónotuð íbúð til leigu
strax. 108 fm, ný og glæsileg 3ja
herb. íbúð í Akurhvarfi í Kópa-
vogi með geymslu og bílskýli. Allt
nýtt og ónotað. Glæsileg útsýni.
Uppl. í símum 4671021, 8672032
og fljot76@mi.is .
Lítil snyrtileg íbúð til leigu í
Grafarvogi, losnar fyrir áramót.
Upplýsingar í síma 899 9339.
Húsnæði óskast
Íbúð óskast! Óska eftir rúmgóðri
ca 3ja herbergja nýlegri íbúð á
stór-Rvíkursvæðinu. Reglusemi
og skilvísi heitið. Uppl. í síma
897 4735 eða ibud@snobb.is .
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Parketmaður getur bætt við sig
verkefnum. Vanur parketlagn-
ingamaður getur bætt við sig
verkefnum fram að jólum. Geri
föst verðtilboð. Upplýsingar í
síma 692 1369, Teitur.
Listmunir
Ella Rósinkrans
Stokkseyri - Reykjavík
Lista og Menningarhús, Stokks-
eyri,
Miklubraut 68, 105 Reykjavík,
Laugavegur 56, 101 Reykjavík,
sími 695 0495.
Námskeið
Viltu algjört fjárhagslegt frelsi?
Viltu læra í eitt skipti fyrir öll
hvernig á að ná toppárangri í
alþjóðlegum netviðskiptum? Kíktu
þá inn á www.Samskipti.com og
kynntu þér magnað námskeið ...
Upledger stofnunin auglýsir
Þann 24.-27. nóv. verður haldið
námskeiðið Visceral manipulation
I (losun á innri líffærum). Nánari
upplýsingar í símum 863 0610 og
863 0611, einnig á
www.upledger.is .
Allt fyrir mömmu og litla krílið
Í fararbroddi í 30 ár.
Skólavörðustíg 41, sími 551 2136.
www.thumalina.is
Föndur
Tréhjól, kúlur, epli og fleira
Verið tímanlega í jólaföndrinu.
Þetta og margt fleira í föndrið.
Hjá Gylfa,
Hólshrauni 7, 220 Hfj.,
sími 555 1212.
Allt sem þarf fyrir jurtalitun
fæst gegn vægu gjaldi.
Sömuleiðis sænskur standvef-
stóll fyrir myndvefnað. Uppl. gef-
ur Sveinn í síma 553 5247.
Til sölu
Til sölu nýir tveggja sæta kaj-
akar af gerðinni Lettmann River-
tour. Stöðugir bátar, smíðaðir úr
plasti. Stýri fylgja. Seljast á hálf-
virði kr. 60.000. Upplýsingar í
síma 692 4284.
Ótrúlegt úrval af öðruvísi
vörum beint frá Austurlöndum.
Frábært verð. Sjón er sögu ríkari.
Vaxtalausar léttgreiðslur.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Jólagjöfin í ár - Nú er rétti
tíminn - Pelsar á hálfvirði.
Vaxtalausar léttgreiðslur.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Hágæða postulín matar-, kaffi-,
te- og moccasett. Mikið úrval.
Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Eldhúsinnrétting með tækjum
Ca 10 ára gömul innrétting með
amerískum tvöföldum ískáp, ný-
legri eldavél og ofni til sýnis og
sölu á Vesturbrún 14, efri hæð,
á milli kl. 13.00-15.00.
Upplýsingar í síma 861 8777.
Copra talstöðvar. Vandaðar tal-
stöðvar, þrjár gerðir, tvær í setti.
Með/án hleðslu kr. 5.450-7.750.
Vesturröst, Laugavegi 178,
s. 551 6770, vesturrost.is
Fyrirtæki
Sérhæfing í sölu atvinnu-
húsnæðis og fyritækja
í yfir 10 ár. Hafðu sam-
band. Sími 588 5160.
Ýmislegt
Safnarar! Til sölu Vikan frá
1958-1982, einnig fylgja nokkur
Fálkablöð með. Uppl. í síma 848
5269.
Léttir og þægilegir kvenskór í
stærðum 36-42. Verð kr. 3.985.
Æðislegir kuldaskór úr leðri
með gæruskinnsfóðri, stærðir
36-41. Verð kr. 8.885.
Herrakuldaskór úr leðri með
gæruskinnsfóðri, rosalega
huggulegir. Stærðir 41-47. Verð
kr. 11.500.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Indíánamokkasínur með nýju
sniði, fást í bleiku, rauðu, dökk-
brúnu, mjúku nubuck í stærðum
36-41. Verð kr. 4.300.
„Chanel“-skórinn, rosa þægileg-
ur með grófum sólum í stærðum
36-41. Verð kr. 3.850.
„Chanel“-stígvélin með rennilás
innanfótar, smart og mjúkir í
stærðum 36-41 á kr. 4.975.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Fylltur og rosa sætur í B og C
skálum. Verð kr. 1.995, buxur fást
í stíl kr. 995.
Flottur í C, D og E skálum á kr.
1.995, buxur í stíl kr. 995.
Mjög fallegur í C og D skálum
kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Blómaskórnir vinsælu komnir
Barna- og fullorðinsstærðir.
Verð aðeins kr. 990.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Veiði
Remington 870 Express Pumpa.
Verð kr. 36.900,-
Vesturröst, Laugavegi 178,
s. 551 6770, vesturrost.is
Bílar
Stórútsala. Toyota Carina E,
sjálfsk., 2000 vél, árg. '93. Raf-
magn í öllu, fjarst. samlæsingar,
nýr geislaspilari. Skoðaður '06.
Mjög vel með farin, smurb. frá
upphafi og toppviðhald. Verð að-
eins 160 þ. stgr. Upplýsingar í
síma 897 7166.
Porsche Cayenne S árgerð '04.
Ek. 45 þús. km. Ný vetrardekk, 20"
turbo-felgur. Áhv. bílalán. 346 hö.
Leðuráklæði, topplúga, xenon-að-
alljós o.fl. Verð 6.980. Uppl. gefur
Ágúst í síma 862 2000, netfang
magnusson@internet.is, myndir
www.bilasolur.is/magnusson
Nýr Land Rover Sport. Bensín
4400cc. 300 hestöfl, 19" dekk.
ABS, álfelgur, cd, glertopplúga,
GPS, hiti í sætum, hraðastillir,
leðuráklæði, loftkæling, xenon-
aðalljós. Verð 8.790.000. Fleiri litir
fáanlegir. Uppl. gefur Ágúst í
síma 862 2000, netfang magnus-
son@internet.is, myndir
www.bilasolur.is/magnusson.
Nissan Terrano 2,7 TDI árg. '04.
5 gíra, fjarstýrðar samlæsingar,
rafdrifnar rúður, álfelgur, ný vetr-
ardekk. Ekinn 17 þús. km. Verð
3.190 þús. Gott bílalán. Ath. skipti
á ódýrari. Sími 690 2577.
Mitsubishi Montero Limited árg.
'01, ek. 80 þús. 3500 bensín.
Glæsilegur bíll í toppstandi, leð-
urklæddur, topplúga, sjálfskiptur.
7 manna. Verð 2.500 þús. Allar
nánari uppl. í síma 861 6131.
M. Benz E 200 K Classic
(W211). 6/2004. Ek. 26 þús. km.
16" álfelgur, ESP-stöðugleikakerfi,
cd, glertopplúga, hraðastillir, raf-
drifin sæti o.fl. Verð 3.900. Allir
litir fáanlegir. Uppl. gefur Ágúst
í síma 862 2000, netfang magn-
usson@internet.is,
www.bilasolur.is/magnusson
Jólagjöfin? Yaris, sjálfskiptur
1300, álfelgur, nýskráður 01.2002.
5 dyra, ekinn 75 þús., aðeins á
malbiki, mjög vel með farinn, silf-
urgrár. Uppl. í síma 861 3840.
Isuzu Trooper 3.0, nýskr. 09/00,
ek. 105 þús. Verð kr. 1.850.000.
Upphækkaður, góð nagladekk og
nýleg aukadekk á álfelgum. Jeppi
í góðu standi. S. 897 6770.
Ford Fiesta 1300, árg. '00 ek. 45
þ. km, 3 dyra, bsk. nýl. dekk. Bíl-
alán 185 þ. 16 greiðslur eftir, að-
eins 14 þ. á mánuði. Mjög vel
með farinn. Skoðaður. Verð
490.000 Upplýsingar í síma
664 1618 / 588 9593.
Ford F350 King Ranch, árg. '05,
til sölu. Nýr með leðursætum og
öllum hugsanlegum aukabúnaði,
sérsmíðuðu álloki á palli sem
þolir 6x6 hjól eða tvö 4x4 hjól.
Litur satíngrænn. Sími 892 4163.
Volvo 740 GLE station, árgerð
1988, til sölu. Sjálfskiptur,
vökvastýri, rafknúnar rúður og
speglar, læst drif, hundagrind.
Bíllinn er á 15 tommu álfelgum,
einnig fylgja nýleg nagladekk og
auka 14 tommu álfelgur og dekk.
Bílnum fylgir einnig nettur NMT
sími með handfrjálsum búnaði.
Uppl. í síma 896 4924
Þjónustuauglýsingar 5691100
Hljómtæki
Nýjar plötur með Sined
O'Connor og John Prine.
Rafgrein, Álfheimum 6,
Rvík, Rafgrein.is