Morgunblaðið - 19.11.2005, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 19.11.2005, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DV   topp5.is  S.V. / MBL Þar sem er vilji, eru vopn.  H.J. Mbl. Lord of War kl. 5.30 - 8 og 10.30 b.i. 16 ára March of the Penguins kl. 3 - 6 - 8 og 10 Litli Kjúllinn kl. 3 - 5 íslenskt tal Elizabeth Town kl. 8 - 10.30 Wallace & Gromit kl. 6 enskt tal Corpse Bride kl. 3 - 8 og 10 Hip Hip Hora ! kl. 6.30 ísl. texti Wallace & Gromit - kl. 4.45 enskt tal Valiant kl. 3 íslenskt tal Charlie and the chocolate factory kl. 3 Gæti valdið ótta ungra barna ! 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag AKUREYRI KEFLAVÍK Þau eru góðu vondu gæjarnir. Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer. Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði. Vinsælasta myndin á Íslandi í dag Nýjasta stafræna teiknimyndaundrið frá Disney . Með Óskarsverðlaunahafanum og hinum skothelda Nico- las Cage. Heimur vopnasala hefur aldrei verið eins flókinn. Tvær frábærar á dönsku Drabet (morðið) - opnunarmynd oktoberbíófest sem Hlaut kvikmynda verðlaun Norðurlandaráðs SÝND KL. 8.15 og 10.15 M. ÍSL. TEXTA Voksne Mennesker sigurvegari eddu verðlaunanna! frábærlega skemmtileg mynd eftir Dag Kára SÝND KL. 6 M. ÍSL. TEXTA LITLI KJÚLLIN M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 SERENITY kl. 5.40 - 10.30 B.i. 16 ára. WALLACE & GROMIT ísl tal kl. 2 ZORRO 2 kl. 5 KISS KISS BANG BANG kl. 10.30 LITLI KJÚLLIN Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6 SERENITY kl. 8 - 10.10 B.i. 16 ára. WALLACE & GROMIT ísl tal kl. 2 - 4 LORD OF WAR kl. 8 - 10.10 B.i. 16 ára. VALIANT Ísl tal. kl. 6 aðsókarhæsta mynd Októberbíófest Besta mynd Októberbíófest að mati áhorfenda Önnur aðsóknar- hæsta heimildarmynd sögunnar Aðsóknarhæsta franska mynd sögunnar “Sjón er sögu ríkari.” H.J. Mbl “Meistarastykki” F.G.G. Fréttablaðið “Tilvalin fjölskylduskemmtun sem auðgar andann.” S.P. Rás 1  400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ Vegna fjölda áskoranna og mikilla vinsælda er Ferðalag keisaramörgæsan- na sýnd áfram. Sjáðu myndina sem er að slá í gegn um allan heim. BIGGS, best þekktur úr „böku“- gamanmyndunum vinsælu, fer með hlutverk Spruance, ráðvillts her- manns á tímum kalda stríðsins. Það átti að flytja hann milli herstöðva, til Hawaii, þegar hann er tekinn í mis- gripum fyrir annan hermann að nafni Pedersen og er af þeim sökum holað niður norður á Grænlandi. Hann er lentur í mistökum sem virðist ómögulegt að losna úr. Nærvera Biggs gefur tilefni til að álíta að aðstandendur Guy X hafi ætl- að sér að úr yrði gamanmynd, og reyndar fer hún bærilega af stað sem fáránleikagrín í anda mynda á borð við M*A*S*H, en illa gengur að halda strikinu. Eftir satírulegt upphaf þar sem Sprudance mislukkast gjörsamlega að sannfæra Woolwrap ofursta (Northam), yfirmann stöðvarinnar, um hver hann í rauninni er, tekur við farsakennd en lítt fyndin dvöl Sprud- ance á útnáranum þar sem hann fær það hlutverk að ritstýra stöðv- arblaðinu. Smám saman erum við lent inni í meinsæri, Woolwrap situr sem fast- ast þarna á hjara veraldar, að því er virðist til að fela gamla stríðsglæpi framda í Víetnam. Leyndardóm- urinn tengist „Guy X“ (Ironside), hermanni sem bíður dauða síns, en eftir að Sprudance finnur þann ágæta mann, falinn í sjúkraklefa í hraunhelli, fer tilgangur mynd- arinnar að gerast ómarkviss. Ef áhorfandinn veit það ekki fyrir, er hætt við að honum bregði lítillega fyrstu augnablikin. Það er jú Kirkju- fellið sem blasir við augum í upphafs- atriðinu, síðan færist sögusviðið vestar á nesið, að Gufuskálum. Jök- ullinn og Hreggnasi í baksýn og úfið hraunið notað á áhrifaríkan hátt. Ástæðan sú að myndin er íslensk í aðra ættina. Það má vera að skáldsaga Griesenes sé hin læsilegasta ádeila en því miður hverfur hún í stefnu- leysi. Eins og þeir eru sviðsettir í Guy X, missa alvarlegri þættirnir, einmanaleikinn, hernaðarbröltið, of- sóknaræðið og ástin, gjörsamlega marks. Það er auðvelt að villast í hraunbreiðum útnessins og greini- legt að höfundarnir eru týndir. Flétta inn í atburðarásina vafasömu ástarævintýri, lundabröndurum og vondum vetur-fyrir-sumar-tökum. Þegar pitsunum sleppir er Biggs ar- falélegur leikari og Northam er dap- ur sem snargeggjaður búðastjórinn. McElhone og Ironside gera það sem fyrir þau er lagt, líkt og Hilmir Snær, en hann kemur lítið við sögu. Bestu þættirnir eru náttúran, kvikmynda- takan og tónlist Hilmars Arnar. Grænlenskt moskítóbit KVIKMYNDIR Háskólabíó: Októberbíófest Leikstjóri: Saul Metzstein. Handrit: John Paul Chapple, Steve Attridge, byggt á bókinni No One Thinks of Greenland, eftir John Griesemer. Tónlist: Hilmar Örn Hilm- arsson. Kvikmyndataka: François Dag- enais. Aðalleikendur: Jason Biggs, Nat- ascha McElhone, Jeremy Northam, Michael Ironside, Hilmir Snær Guðnason. 100 mín. Kanada/Ísland 2005. Guy X  Morgunblaðið/Alfons Finnsson Jason Biggs á Íslandi.Sæbjörn Valdimarsson Bandaríska tímaritið Peoplekrýnir leikarann Matthew McConaughey kynþokkafyllsta mann í heimi í nýjasta tölublaði tímaritsins sem kemur í hillur verslana á morgun. Leikarinn, sem er 36 ára, fetar í fótspor kynþokkafullra kynbræðra á borð við Jude Law, George Clooney, Pierce Brosnan, Viggo Morthensen, Brad Pitt og John F. Kennedy yngri, sem allir hafa hampað titlinum. „Nú hef ég aldeilis slegið í gegn. Bíðið bara eftir hlutverk- unum sem ég fæ eftir þetta,“ sagði leikarinn glaðhlakkalega í samtali við tímaritið og bætti við að hann hefði ekki notað svitalyktareyði í 20 ár og fynd- ist best að sofa nakinn. Fast á hæla McConaughey á lista tímaritsins eru leikararnir Jake Gyllenhaal, Vince Vaughn, Orlando Bloom og Matt Damon. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.