Morgunblaðið - 19.11.2005, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 19.11.2005, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 vinnumenn, 8 hæðin, 9 huldi, 10 veið- arfæri, 11 kom í verð, 13 þverneita, 15 kornteg- undar, 18 hugsun, 21 spil, 22 suða, 23 baktala, 24 tíbrá. Lóðrétt | 2 geðvond, 3 kunningsskapur, 4 rjúfa, 5 sakaruppgjöf, 6 elds, 7 sjávardýr, 12 atorku, 14 fáláta, 15 nirfill, 16 gjald- gengi, 17 endurtekning, 18 úttroðin, 19 snákur, 20 svelgurinn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hlemm, 4 björg, 7 afmán, 8 lærin, 9 ill, 11 part, 13 gróa, 14 eldur, 15 böll, 17 ábót, 20 kar, 22 gettu, 23 umtal, 24 renni, 25 lærir. Lóðrétt: 1 hlaup, 2 eimur, 3 máni, 4 ball, 5 ögrar, 6 gunga, 10 lydda, 12 tel, 13 grá, 15 bögur, 16 látún, 18 bítur, 19 telur, 20 kuti, 21 rusl. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn býr yfir göfgi og hetjudáð og er gulls ígildi. Ef eitthvað truflar hann, heldur honum frá vinnu eða kemur í veg fyrir að hann geti lyft sér upp eyðir hann ekki tímanum í að álasa öðrum. Hann lagar bara það sem er að. Naut (20. apríl - 20. maí)  Til þess að laða það besta fram í öðrum þarftu að sjá það besta í þeim. Byrjaðu á þínum nánustu. Gefðu jákvæðum hliðum þeirra og styrk gaum þegar þær byrja að birtast og ýttu undir. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú heldur að hegðun ótilgreinds ást- vinar sé fyrirsjáanleg en hann á eftir að koma þér á óvart. Ekki hrapa að ályktunum eða taka neinu sem gefnu, hrósaðu, því verður vel tekið. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Ástvinir ættu að vera að leggja þér lið, en hjálpa sjálfum sér í staðinn. Ástæð- an er ekki óvirðing, heldur einbeiting- arskortur. Ekki vera píslarvottur, gerðu það sem eykur hamingju þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú átt vini á háum og lágum stöðum og heimsækir þá alla. Ef þig skortir áhuga á félagslegum athöfnum, skaltu reyna að vera hreinskilnari. Himintunglin hjálpa þér til þess að hlæja að öllu sam- an. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Ef lognmollan verður of mikil, verður meyjan óróleg. Andaðu djúpt. Slakaðu á, róaðu þig niður. Þú verður mun skil- virkari ef þú lærir listina að vera að- gerðarlaus. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin upplifir jákvæðar og neikvæðar afleiðingar karmalögmálsins á hverj- um degi. Suma daga, eins og til dæmis í dag, er bara auðveldara að sjá sam- hengið. Alheimurinn stafar það fyrir þig. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er næmur á það sem býr innra með öðrum, en enginn veit raun- verulega hvað aðrir eru að hugsa. Mundu það þegar þú ert í samskiptum við viðkvæma persónu sem þú þekkir. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmaðurinn gerir meira af því sem hann langar í seinni tíð en langar til þess að gera enn meira. Ekki óttast að öðrum þyki þú eigingjarn. Ef þú getur sigrast á efasemdarröddunum hið innra, hefur þú náð að yfirbuga þinn helsta misgjörðarmann. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin gleðst yfir vel unnu verki. Hvíldu þig og leggðu nýtt mat á þörf- ina fyrir innri frið, ekki síður en þörf- ina fyrir veraldleg metorð. Hlustaðu vel í kvöld, maki sakar þig hugsanlega um eitthvað sem hann er sekur um. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberanum er alveg sama hvað aðr- ir halda um hann, í því felst aðdrátt- arafl hans, ekki síst fyrir meyju og vog. Farið verður á sveig við reglur í kvöld þín vegna. Daður kryddar líf þitt eilít- ið. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Hugur fisksins er í fortíðinni. Hristu hana af þér. Nútíðin er það eina sem þú hefur úr að spila. Nafnlaust góðverk beinir athygli þinni að einhverju öðru en því sem er að angra þig þessa vik- una. Stjörnuspá Holiday Mathis Sólin er senn á leið út úr sporðdrekanum en fer vel með ljúfum tónum tungls í krabba. Næmi fólks fer vaxandi og með því eykst skyggnigáfa og sköpunarkraftur. Tilfinningarnar sem vakna svo auðveld- lega við minnstu örvun um þessa mundir geta jafnauðveldlega orðið fyrir hnjaski. Sýndu aðgát.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Tónlist Iðnó | Kl. 23 heldur Stórsveit Nix Nolte dansiball í Iðnó. Aðgangur 700 kr. Kaffi Hljómalind, lífrænt kaffihús | Tón- leikar með bandarísku tónlistarmönn- unum Drekka og Vollmar ásamt Þóri og Almari kl. 20. Aðgangseyrir 500 kr. Kaffitár v/Stapabraut | Kristjana Stef- ánsdóttir og Agnar Már Magnússon halda tónleika í dag kl. 16. Á tónleikunum koma auk þeirra fram Valdimar Kolbeinn Sig- urjónsson bassaleikari og Scott McLe- more trommuleikari. Póstbarinn | Trommuleikarinn Gene Stone heldur tónleika ásamt hljómsveit. Hljómsveitina skipa þeir Jón Páll Bjarna- son á gítar, Valdimar Kolbeinn Sig- urjónsson á bassa og saxófónleikararnir Ólafur Jónsson og Óskar Guðjónsson. Tónleikarnir hefjast kl. 22.30. Víðistaðakirkja | Lúðrasveit Hafn- arfjarðar heldur tónleika kl. 16. Á dagskrá verða m.a. tveir marsar eftir Árna Björns- son, en hann hefði orðið 100 ára á þessu ári. Auk þess má finna blús, þjóðlaga- tónlist og óperuaríu. Aðgangseyrir er kr. 500. Myndlist Akranes | Einar Hákonarson sýnir olíu- málverk í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akra- nesi. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15–18. BANANANANAS | Hildigunnur Birg- isdóttir – Hring eftir hring III, lífið er lott- erí. Til 26. nóv. Byggðasafn Árnesinga | Á Washington- eyju og Grasjurtir. Til nóvemberloka. Café Cultura | Róbert Stefánsson sýnir ljósmyndir teknar á Hróarskelduhátíðinni 2004. Café Karolína | Aðalheiður S. Eysteins- dóttir sýnir ný verk og lágmyndir úr tré. Til 2. des. Energia | Kolbrún Róberts. Allt fram streymir. 13 abstrakt olíumálverk. Út nóv- embermánuð. Gallerí 101 | Haraldur Jónsson sýnir til 26. nóv. Opið fim.–lau. 14 til 17. Gallerí + Akureyri | Haraldur Ingi Har- aldsson sýnir verk sín. Til 27. nóv. Gallerí BOX | Opnun laugardaginn 19. nóvember kl. 17. Jón Sæmundur Auð- arson sýnir. Til 18. des. Gallerí I8 | Þór Vigfússon sýnir til 23. des. Gallerí Lind | Ólöf Björg Björnsdóttir er listamaður nóvembermánaðar. Gallerí List | Kl. 14–16, verður opnuð mál- verkasýning Elsu Nielsen. Sýningin stend- ur til 2. des. Gel Gallerí | Jóhannes Rúnar til 25. nóv. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. des. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir til 6. des. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohannsson.com. Kling og Bang gallerí | Örn J. Auðarson – Miðgarður – Blárauður – Afgirtur reitur. Opið fim.–sun. kl. 14–18. Til 4. des. Listasafn ASÍ | Magnús V. Guðlaugsson og Örn Þorsteinsson með myndlistarsýn- ingu. Opið kl. 13–17 alla daga nema mánu- daga. Til 4. des. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils Friðjónsson til 23. des. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov-ættarinnar. Til 4. des. Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói, til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð- rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun- blóm til 27. nóv. Listasmiðjan Þórsmörk, Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Eg- ilsstaðaflugvelli. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun- björk til 20. nóv. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til áramóta. Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Krist- inn E. Hrafnsson – „Stöðug óvissa“, Jón Laxdal – „Tilraun um mann“. Opið: mið.– fös. kl. 14–18, lau.–sun. 14–17. Til 11. des. Saltfisksetur Íslands | Hermann Árnason – Himinn haf og allt þar á milli. Til 20. nóv. Opið alla daga frá kl. 11–18. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða frægð | Þorsteinn Otti Jónsson, sýnir „Börn Palestínu“. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýnir Hjörtur Hjartarson málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljós- myndasýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þjóðminjasafn Íslands | Fyrirlestur Þóru Kristjánsdóttur um listgripi á Þjóðminja- safni með leiðsögn um sýninguna Mynd á þili kl. 14. Þóra mun m.a. kynna lítið könn- uð tímabil í listasögu Íslands. Þessi helgi er jafnframt síðasta sýningarhelgi þess- arar yfirgripsmiklu sýningar. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor- grímsson. Leiklist Iðnó | Söngfarsinn Gestur – síðasta mál- tíðin kl. 17. Miðapantanir í síma 562 9700 og á indo@xet.is. Frábær skemmtun fyrir fólk á öllum aldri. Listasýning Ráðhús Reykjavíkur | Fræðslusýningin Gandhi, King, Ikeda: Friður fyrir komandi kynslóðir er til sýnis í Ráðhúsi Reykjavík- ur þessa dagana. Sýningin var hönnuð af séra Lawrence Carter, presti hjá alþjóða kapellu Martins Luthers Kings. Hún fjallar um líf og störf þessara merku manna í þágu friðar. Dans Þjóðleikhúskjallarinn | Tangóball að arg- entínskum hætti, milonga. Kvöldið hefst með opinni kennslustund í grunnatriðum tangósins kl. 21–22. Húsið opið til kl. 02. Allir eru velkomnir, byrjendur jafnt sem lengra komnir hvattir til að láta sjá sig. Aðgangseyrir 500 kr. Sjá: tango.is. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Þjóð- skjalasafn Íslands, Borgarskjalasafn Reykjavíkur og héraðsskjalasöfn um land allt taka þátt í norrænum skjaladegi með margvíslegum hætti. Á www.skjaladagur.is er sýning á skjölum, getraun og fróðleikur. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga nema mánudaga í vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. www.gljufrasteinn.is. Safnahúsið á Egilsstöðum | Í anddyri niðri hefur verið opnuð sýningin „Við heiðar- og fjallamenn“. Sýningin er sett upp í tilefni Norræna skjaladagsins. Þar gefur að líta myndir, skjöl og fleira frá Möðrudal og nokkrum bæjum í Jökuldals- heiði. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.