Morgunblaðið - 19.11.2005, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 19.11.2005, Blaðsíða 74
MYND KVÖLDSINS SPIDER (Stöð 2 kl. 23.10) Fortíðin ásækir vistmann á geðveikrahæli. Móðir hans, sem hann unni hugástum og faðir, groddalegur drykkjumaður sem kýs samvistir við gleðikonur fram yfir heimilislífið. Þessar ógnvekjandi aðstæður eru viðkvæmum huga pilts um megn, hann hverfur inní eigin veröld geðklofans þar sem atburða- rásin er á annan veg, mæður og kráarmellur renna saman í eitt með átakanlegum afleiðingum. Cronenberg og Fiennes leiða áhorfendur um einmanalega stigu geðsjúklingsins, hægt en markvisst að sannleikanum um ógæfuna í lífi þess- arar glötuðu sálar. Þung en snilldarleg.  DUDLEY DO-RIGHT (Sjónvarpið kl. 20.40) Byggð á samnefndri teikni- myndafígúru sem Fraser gerir ekki beint leiðinlega eða áhugaverða en vel sam- ansettur leikhópurinn á betra skilið.  HARRISON’S FLOWERS (Sjónvarpið kl. 22.05) Mögnuð mynd um skelfingar stríðsins í Júgóslavíu. Eig- inkona leggur í dauðaleit að manni sínum, ljósmyndara og vit áhorfandans fyllast af blóðlykt, púðurreyk og hörmungum.  WALL OF SILENCE (Sjónvarpið kl. 00.15) Um átakanlegt morð í Lond- on fyrir miðja öldina og erf- iðleika lögreglunnar að finna hinn seka. Trúverðug, vel leikin, fyrsta flokks bresk sjónvarpsmynd.  LOCH NESS (Stöð 2 kl. 21.35) Ámóta merkileg og Nessie- draslið sem fæst í minja- gripaverslununum kringum vatnið. Vandaðar brellurnar virka yfirnáttúrulegar í þessu samhengi.  DELIVER US FROM EVA (Stöð 2 kl. 00.45) Titilpersónan ætlar allt að drepa í kringum sig, áhorf- endur meðtaldir.  PIRATES OF THE CARIBBEAN (Stöð 2 kl. 02.25) Margendursýnd reyndar, en ef þú hefur ekki séð hana, helltu upp á könnuna og sparaðu ekki kaffið. Bráð- skemmtileg.  COSI (Stöð 2BÍÓ kl. 18.00) Leikhópur ástralskra geð- sjúklinga fær að setja upp verk og stefnan er tekin á Cosi fan tutte. Fyrri hluti kvikmyndahátíðarmyndar er bráðfyndinn.  THE CORE (Stöð 2BÍÓ kl. 20.00) Hamfaramynd sem nær nýj- um hæðum í fáránleika og er næstum forvitnileg.  THE MATRIX RELOADED (Stöð 2BÍÓ kl. 22.10) Wachowski-bræður virðast vart vita í hvorn fótinn þeir eiga að stíga, svo virðist sem þeir hafi þvert á móti ekki verið búnir að sjá fyrir að efnið nægði í tvær myndir til viðbótar.  LJÓSVAKINN 74 LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  18.28 Lana Kolbrún Eddu- dóttir flytur kafla úr bók Sue Mingus, Tonight at noon. Bókin spannar líf Mingushjónanna frá 1964 - 1979. Sue var forréttindastúlka úr Miðvest- urríkjunum en eiginmaður hennar, Charles Mingus, var frá úthverfi Los Angeles, snjall jötunn úr djass- heimum, tónskáld og bassaleikari. Líf Mingus- hjónanna 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Halli Kristins 18.30-19.00 F réttir 19.00-01.00 Ívar Halldórsson Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bókaþing. Lesið úr nýjum bókum. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Hjördís Finn- bogadóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Púsl. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 14.40 Vítt og breitt. Úrval úr þáttum vik- unnar. 15.30 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. 17.05 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Í kvöld um kaffileytið. Kaflar úr ást- arsögu Sue og Charles Mingus, Tonight at noon. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (5:9). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Hróðmar Ingi Sig- urbjörnsson. Septett. Caput hópurinn leik- ur. Lög við ljóð eftir Ísak Harðarson. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur með hljómsveitinni Rússibönum. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (e) 20.15 Silfurplötur Iðunnar. Flutningur kvæðamanna á stemmum og notkun tón- skálda á íslenskum rímnalögum. Umsjón: Arnþór Helgason. (Frá því í janúar sl.) (3:3). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (e) 21.55 Orð kvöldsins. Guðrún Áslaug Ein- arsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningnum. (e) 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg- untónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunn- arsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Birni Jörundi Friðbjörnssyni. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs- ingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarna- son. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 11.15 Kastljós (e) 11.45 Mannkyn í mótun (L’Odyssée de l’espèce) Frönsk heimildarmynd um sjö milljón ára sögu mannkynsins. (e) (1:2) 12.40 Eldflaugamaðurinn (Rocket Man) Gam- anmynd frá 1997. Leik- stjóri er Stuart Gillard. (e) 14.15 Fyrirtækjabikar kvenna í körfubolta Beint frá leik í undanúrslitum. 15.45 Handboltakvöld (e) 16.05 Fyrirtækjabikar karla í körfubolta Bein út- sending frá úrslita- leiknum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (Hope & Faith, Ser. II) (33:51) 18.30 Frasier (Frasier XI) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Hljómsveit kvölds- ins Gestir þáttarins eru Guðrún Gunnarsdóttir, Friðrik Ómar og Ólafur Gaukur ásamt hljómsveit. 20.10 Spaugstofan 20.40 Dáðadrengurinn Dudley (Dudley Do-Right) Bandarísk gamanmynd frá 1999. Leikstjóri er Hugh Wilson. 22.05 Blómin hans Harri- sons (Harrison’s Flowers) Frönsk bíómynd frá 2000. Ljósmyndari frá News- week hverfur í stríðinu í Júgóslavíu og konan hans fer að leita að honum. Leikstjóri er Elie Choura- qui. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 00.15 Þagnarmúr (Wall Of Silence) Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 01.50 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Jellies, Ljósvakar, Músti, Heimur Hinriks, Grall- ararnir, Kærleiksbirn- irnir, Með afa, Kalli á þak- inu, Rudolf the Red-Nosed Reind, Home Improve- ment 3 12.00 Hádegisfréttir (sam- sending með NFS) 12.15 Bold and the Beauti- ful 14.00 Idol Sjtörnuleit 3 (8:45) (9:45) 15.35 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:8) 16.10 Amazing Race 7 (Kapphlaupið mikla) (11:15) 17.10 Sjálfstætt fólk 17.45 Oprah (7:145) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 George Lopez (E.I? E.I.) (9:24) 19.40 Stelpurnar (12:20) 20.05 Bestu Strákarnir 20.35 Það var lagið 21.35 Loch Ness Leik- stjóri: John Henderson. 1994. 23.10 Spider (Könguló) Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Miranda Rich- ardson og Ralph Fiennes. Leikstjóri: David Cronen- berg. 2002. Bönnuð börn- um. 00.45 Deliver Us from Eva (Frelsa oss frá Evu) Leik- stjóri: Gary Hardwick. 2003. 02.25 Pirates of the Car- ibbean: The (Bölvun svörtu perlunnar). Leikstjóri: Gore Ver- binski. 2003. 04.45 Strákarnir 05.15 Sjálfstætt fólk (Þórður Tómasson) 05.45 Fréttir Stöðvar 2 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 05.55 A1 Grand Prix Bein útsending. 08.00 HM 2006 (Tékkland - Noregur) Útsending frá undankeppni HM 2006 09.45 Fifth Gear 10.20 A1 Grand Prix 12.25 Inside the US PGA Tour 2005 13.00 World Golf Champ- ionship 2005 (Algarve World Cup) Bein útsend- ing 16.00 Enski boltinn (Glas- gow Celtic - Glasgow Rangers) Bein útsending 17.40 Ensku mörkin 18.15 Spænsku mörkin 18.50 Spænski boltinn (LA Liga) Bein útsending 20.50 Spænski boltinn (LA Liga) Bein útsending 22.50 Hnefaleikar (Antonio Tarver - Roy Jones Jr.) 24.00 Hnefaleikar (Floyd Mayweather - Arturo Gatti) 02.00 Hnefaleikar (Box - Floyd Mayweather vs. Sharmba Mitchell) Bein útsending frá einvígi 04.55 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í kappakstri) 06.00 The Core 08.10 The Mighty 10.00 Stuttur Frakki 12.00 Cosi 14.00 The Mighty 16.00 Stuttur Frakki 18.00 Cosi 20.00 The Core 22.10 The Matrix Reloaded 00.25 Adventures Of Ford Fairlaine 02.05 U.S. Seals II 04.05 The Matrix Reloaded SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 11.00 Spurningaþátturinn Spark (e) 11.30 Popppunktur (e) 12.30 Rock Star: INXS (e) 14.05 Charmed (e) 15.00 Íslenski bachelorinn (e) 16.00 America’s Next Top Model IV (e) 17.00 Survivor Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið Um- sjón Hlynur Sigurðsson. 19.00 The King of Queens (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 The O.C. (e) 20.55 House (e) 21.50 C.S.I. (e) 22.45 New Tricks 23.40 Law & Order - loka- þáttur (e) 00.30 Boston Legal (e) 01.25 Ripley’s Believe it or not! Í (e) 02.10 Tvöfaldur Jay Leno (e) 03.40 Óstöðvandi tónlist 15.30 Ford fyrsætukeppn- in 2005 16.00 David Letterman 17.35 Hogan knows best (7:7) 18.00 Friends 4 (18:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 19.30 Fabulous Life of 20.00 Friends 4 (19:24) 20.25 Friends 4 (20:24) 20.50 Ford fyrsætukeppn- in 2005 21.20 Sirkus RVK 21.50 Ástarfleyið (5:11) 22.30 HEX (7:19) 23.15 Idol extra 23.45 Girls Next Door (3:15) 00.10 Joan Of Arcadia (20:23) 00.55 Paradise Hotel (20:28) 01.40 David Letterman ÞRÁTT fyrir að fagna tuttugu ára afmæli sínu um þessar mundir er Spaugstofan í góðu formi. Í henni er hægt að fylgj- ast með atburðum líðandi stundar í spéspegli með gríni fyrir alla fjölskylduna. EKKI missa af … DANSÞÁTTUR þjóð- arinnar, Party Zone, ætlar að flytja Topp 40 allra tíma í þættinum í kvöld en þetta er í þriðja sinn sem slíkur listi hefur verið fluttur. Í fyrstu tvö skiptin sá á fjórða tug plötusnúða um að velja bestu lög danstónlist- arinnar frá upphafi. Í ár hafa stjórnendurnir Krist- ján og Helgi ákveðið að blanda saman þessum tveimur ansi marktæku list- um og gera úr honum lista ársins 2005. Listinn verður birtur á síðu þáttarins og vilja þeir gefa fólki kost á að tjá sig um hann á spjallsvæði þátt- arins og gerð verður könn- un í tengslum við hann. Listinn verður spilaður í einni samfelldri syrpu, meira eða minna. Party Zone á Rás 2 Plötusnúðurinn Frankie Knuckles. Party Zone er öll laug- ardagskvöld milli 19.30 og 22 á Rás 2. www.pz.is Topp 40 allra tíma SIRKUS ÚTVARP Í DAG … Spaugstofunni 12.05 Upphitun (e) 12.35 Wigan - Arsenal (beint) 14.45 Á vellinum með Snorra Má (beint) 15.00 Chelsea - Newcastle (beint) EB 5 Sunderland - Aston Villa (beint) 17.00 Á vellinum með Snorra Má 17.15 WBA - Everton (beint) 19.30 Charlton - Man. Utd Leikur sem fór fram fyrr í dag. 21.30 Liverpool - Portsmo- uth Leikur sem fór fram fyrr í dag. 23.30 Spurningaþátturinn Spark (e) 24.00 Dagskrárlok ENSKI BOLTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.