Fréttablaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 54
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2005 MARKAÐURINN16 H É Ð A N O G Þ A Ð A N Þarftu að komast burt úr erlinum og slaka á? Á Bakka- firði höfum við handa þér og þínum þriggja herbergja parhús, 75 fm byggt 1980. Baðherbergi þarfnast end- urbóta. Verð 2.900.000. Nánari upplýsingar hjá: Fasteigna- og skipasölu Austurlands í síma 580 7905 Hilmar Gunnlaugsson hdl. og lögg. fasteignasali Viltu gera góð kaup? Fr u m AUGL†SINGASÍMI 550 5000 FYLGIR FRÉTTABLA‹INU ALLA MI‹VIKUDAGA Mest lesna vi›skiptabla›i› G al lu p kö nn un f yr ir 36 5 pr en tm i› la m aí 2 00 5. F Ó L K Á F E R L I KEA hefur ráðið BJARNA HAFÞÓR HELGA- SON sem fjárfestingastjóra félagsins og mun hann hefja störf um áramót. Fjárfestingastjóri KEA annast fram- kvæmdastjórn tveggja dótturfélaga KEA, fjár- festingafélaganna Hild- ings og Upphafs, en stofnfé þeirra félaga er um 1.700 milljónir króna. Bjarni Hafþór Helgason er fæddur árið 1957 og útskrif- aðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands árið 1983. Hann hefur auk þess löggildingu til verðbréfamiðlunar. Meðal fyrri starfa má nefna að frá 1986 til 1996 var hann framkvæmdastjóri Eyfirska sjónvarpsfélagsins, útibússtjóri Íslenska útvarpsfélagsins á Norðurlandi og frétta- og dagskrárgerðarmaður fyrir Stöð 2 og Bylgjuna. Á árunum 1996 til 2000 var hann framkvæmdastjóri Útvegsmanna- félags Norðurlands og frá árinu 2000 hefur hann verið skrifstofustjóri Lífeyris- sjóðs Norðurlands og m.a. annast skrif- stofurekstur sjóðsins, markaðsmál, sér- eignardeild og starfað við eignastýringu. Háskólastjórn Viðskiptaháskólans á Bif- röst hefur ráðið DR. ARNAR BJARNASON prófessor í fjármálum og alþjóðaviðskipt- um við viðskiptadeild að Viðskiptahá- skólans á Bifröst. Mun hann gegna stöð- unni í hálfu starfi samhliða starfi sínu í eigin fyrirtæki, Reykjavik Capital ehf. Arnar lauk doktorsprófi frá Edinborgar- háskóla í Skotlandi árið 1994, MBA frá Aston Business School í Birmingham í Englandi árið 1987 og cand. oceon frá Háskóla Íslands árið 1985. Doktorsritgerð Arnars fjallaði um útflutningshegðun og alþjóðavæðingu fyrirtækja, einkum ís- lenskra fyrirtækja sem fluttu út sjávar- afurðir. Arnar Bjarnason hefur frá því á síðasta ári rekið eigið fyrirtæki, Reykjavik Capital, en í rúmlega sjö ár þar á undan var hann framkvæmdastjóri fjármála- sviðs og viðskiptastofu SPRON. Hann hefur á undanförnum árum setið í stjórn- um ýmissa fyrirtækja, svo sem Alcan á Íslandi (ÍSAL), Frjálsa fjárfestingarbank- ans hf., Netbankans og fleiri. Arnar mun á næstu mánuðum einkum sinna rann- sóknum auk þess að stýra nefnd um endurskoðun meistaranáms í viðskipta- deild háskólans og þróunarhópi um frek- ari alþjóðavæðingu háskólans. GILDI-LÍFEYRISSJÓÐUR BESTUR Á ÍSLANDI Tryggvi Tryggvason, forstöðumaður eigna- stýringar Gildis-lífeyrissjóðs, tekur við verðlaununum úr hendi Anthony Biddulph frá Merrill Lynch sem gaf verðlaun í flokknum Besti lífeyrissjóðurinn á Íslandi. Gildi besti lífeyrissjóðurinn Dómnefnd á vegum tímaritsins Investment & Pensions Europe hefur útnefnt Gildi-lífeyrissjóð sem besta lífeyrissjóðinn á Ís- landi. Þetta er í fyrsta skipti sem tímaritið velur besta lífeyrissjóð Íslands. „Við erum mjög stolt af því að vera fyrst að fá þessi verðlaun,“ segir Árni Guð- mundsson, framkvæmdastjóri Gildis. „Þetta er mikil viður- kenning fyrir okkur, enda liggur mikil vinna á bak við þetta, og staðfesting að við séum að gera hlutina rétt.“ Árni nefnir að litið sé til ým- issa þátta eins og ávöxtunar. Líf- eyrissjóður sjómanna og Lífeyr- issjóðurinn Framsýn, sem runnu saman inn í Gildi fyrr á árinu, sýndu báðir mjög góða ávöxtun á síðasta ári og hafa náð um- framávöxtun undanfarin ár. „Við tókum þátt í því að ýta undir sameiningu sem var búin að liggja niðri um nokkurt skeið. Einnig erum við leiðandi í því að innleiða nýtt réttindakerfi sem er verið að taka upp víða. Þá eru ýmsir þættir varðandi okkar eignastýringu sem litið er til, hvernig fjárfestingarstefnan hefur verið unnin og hvernig okkar árangur náðist.“ Hann telur að markviss fjár- festingarstefna sjóðsins sé grunnurinn að árangri sjóðsins. Árni bendir á að lífeyrissjóður- inn hafi verið fyrsti sjóðurinn til að taka upp gjaldmiðlastýringu, það er gengisvarnir, sem hann telur að hafi skipt miklu máli varðandi árangur sjóðsins á síð- asta ári. - eþa 16_17_Markadur lesið 13.12.2005 15:17 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.