Fréttablaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 66
 14. desember 2005 MIÐVIKUDAGUR16 1. The Bridge on the River Kwai (1957). Eina myndin sem Guinness fékk óskarinn fyrir. Hann var þó aðeins þriðji í valinu fyrir hlutverkið, á eftir Cary Grant og Laurence Olivier. Var lengsta mynd sem sýnd hafði verið í heilu lagi í sjónvarpi þegar ABC sýndi hana árið 1966. 2. Star Wars (1977). Guinness hefur aldrei verið sérstaklega hrifinn af myndunum. Fannst hann fara með fáránlegar línur í myndinni. Bæði Peter Cushing og Toshirô Mifune komu báðir til greina sem Obi-wan Kenobi áður en Guinness tók að sér hlutverkið. 3. Lawrence of Arabia (1962). Guinness leikur araba í myndinni. Þrátt fyrir að myndin sé 227 mínútur að lengd talar kona aldrei í myndinni. Ein af uppáhalds myndum Stevens Spielberg. 4. A Passage to India (1984). Enn ein David Lean myndin sem Guinness lék í. Var jafnframt seinasta mynd Leans. 5. The Ladykillers (1955). Var endur- gerð fyrir ekki svo löngu síðan og skart- aði þá Tom Hanks í aðalhlutverki. TOPP 5: ALEC GUINNESS ��������������������������� ���������������� �� ����������� ���� ������������� ���� ���� ��� ����� ��� ������ ������ �� ��� ����� �� ����� ��������������������� ������������� ��������������������������� ������������������������������������������������������������������ �������������������������������������������������������������������� ����������������������������������������������������������������� ������������������ SJÓNARHORN Reynisdrangar í Vík í Mýrdal. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI VISSIR ÞÚ... ...að Marco Polo fæddist í Feneyjum 1254? ...að Marco Polo lagði af stað í fyrstu för sína til Kína 17 ára? ...að með honum í för voru faðir hans og föðurbróðir? ...að Marco Polo og föruneyti ferðuðust silkiveginn til Kína þrátt fyrir mikinn ófrið á leiðinni? ...að Marco Polo þurfti að fara gegnum Gobi eyðimörkina, sem er einn eyðileg- asti staður í heimi, til að komast til Kína? ...að það tók Marco Polo þrjú og hálft ár að komast á leiðarenda að sumarhöll Kublai Khan? ...að Marco Polo hafði þá ferðast rúma 9.000 kílómetra? ...að Marco Polo var gerður að sér- stökum sendimanni Khan og ferðaðist um allt Kína og jafnvel til Burma og Indlands? ...að marga staði sem Marco Polo heimsótti sá enginn Evrópubúi aftur fyrr en á 19. öld? ...að Marco Polo fannst merkilegustu uppgötvanir Kínverja pappírspeningar, kolanotkun og póstþjónusta. ...að eftir 17 ár í þjónustu Khan yfirgaf Marco Polo Kína og hélt heim á leið til Feneyja? ...að þá var Marco Polo gríðarlega auð- ugur maður? ...að Marco Polo kom heim 1295? ...að 3 árum eftir heimkomuna var Marco Polo handtekinn af erkióvinum Feneyinga, Genóabúum? ...að hann eyddi ári í fangelsi? ...að í fangelsi skrifaði Marco Polo sögu sína með hjálp rithöfundarins Rusti- chello? ...hún varð strax metsölubók en enginn trúði þó orði af því sem stóð í henni? ...að þegar Marco Polo dó 1324, sjötugur að aldri, sagðist hann aðeins hafa sagt frá helming þess sem hann sá í Kína? ...að í bók Marco Polo er meðal annars sagt frá risafuglum sem veiða fíla? ...að hvergi í kínverskum annálum er minnst á Marco Polo en margir minni evrópskir spámenn fá sína umfjöllun?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.