Fréttablaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 79
MIÐVIKUDAGUR 14. desember 2005 43 Fjáröflunardansleikur Zontaklúbbs Selfoss 7. janúar 2006 Veislustjóri: Steingrímur J. Sigfússon Fordrykkur klukkan 19.00 Fjögurra rétta hátíðarkvöldverður Vínartónlistardagskrá Danssýning Vínardansa Dansleikur til klukkan 03.00 Verð með gistingu: 10.600,- krónur á mann í tvíbýli. Verð án gistingar: 6.800,- krónur Samkvæmisklæðnaður skilyrði Pantanir í síma 483 4700 info@hotel-ork.is á Hótel Örk laugardaginn 7. janúar Einsöngvari Sigrún Hjálmtýsdóttir Undirleikur Anna Guðný Guðmundsdóttir Einleikur á fiðlu Sigrún Eðvaldsdóttir Hljómsveitin Veislutríóið Sigurður Ingvi, Anna Guðný, Páll Einarsson og Sigrún Eðvaldsdóttir spila fram á nótt. Matreiðslumenn Jakob V. Arnarson Snorri Jóhannsson Hótel Örk - Paradís rétt handan heiðar! Vinardansleikur page 1 Monday, December 12, 2005 14:44 Composite Komdu í spennandi heim afþreyingar og upplýsinga Smelltu þér á www.ogvodafone.is, farðu í næstu verslun Og Vodafone eða hringdu í 1414 fyrir nánari upplýsingar. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 3 06 37 12 /2 00 5 16.900 kr. MOTOROLA V360v SÍMI KOMDU Í SPENNANDI HEIM AFÞREYINGAR OG UPPLÝSINGA „Við ætlum að vera hryllilega skemmtileg,“ segir Svana Berg- lind Karlsdóttir um jólaskemmt- un Sopranos, þriggja sópransöng- kvenna sem ætla að bjóða upp á óborganlega jólatónleika í Sel- tjarnarneskirkju í kvöld. „Við verðum með bland í poka, eitthvað fyrir alla, bæði hátíðlegt og fyndið, háklassík og létt. Þetta verður allur pakkinn.“ Með Svönu í tríóinu Sopranos syngja þær Margrét Grétarsdótt- ir og Hörn Hrafnsdóttir en um undileik sjá Hólmfríður Sigurð- ardóttir píanóleikari, Guðmund- ur Hafsteinsson trompetleikari og Örnólfur Kristjánsson sellól- eikari. Gestur á tónleikunum verð- ur hinn vinsæli bariton Hrólfur Sæmundsson, en hann kemur funheitur úr hommaóperunni „Gestur, síðasta máltíðin“, sem sýnd er í Iðnó um þessar mundir. Á tónleikunum verður meðal annars frumflutt jólalag eftir Egil Gunnarsson tónskáld sem stundar nú mastersnám í tón- smíðum á Ítalíu. Hann hefur jafn- framt útsett mikið af efni tónleik- anna ásamt söngkonunum. „Við ætlum til dæmis að flytja Ó, helga nótt í nýrri útsetningu eftir Egil, og svo flytjum við Leppur, Skreppur og Leiðinda- skjóða eftir Gunnar Þórðarson sem Halli og Laddi sungu. Ég held að fólk eigi eftir að springa úr hlátri þá. Síðan verðum við með fullt af amerískum jólalög- um, æðislega fallegum og væmn- um.“ Um Sopranos geta menn fræðst betur á vefsíðum þeirra á www.sopranos.is, en jólaskemmt- un þeirra í Seltjarnarneskirkju hefst klukkan 20 í kvöld. Sopranos með allan pakkann SOPRANOS Þær Hólmfríður píanóleikari og söngkonurnar Svana, Hörn og Margrét slá bæði á létta og alvarlega strengi á jólaskemmtun í Seltjarnarneskirkju í kvöld. „Þessi saga sprettur svolítið út úr skugganum eins og allar íslenskar þjóðsögur,“ segir Felix Bergsson leikari um Ævintýrið um Augastein. „Sagan er svolítið dimm þannig að þau yngstu eru aðeins með í magan- um þegar Grýlan birtist en þau eru líka ofsalega hugrökk og stolt af því eftir á að hafa setið hana af sér.“ Fyrir jólin 2002 sendi Felix frá sér barnabókina Ævintýrið um Auga- stein og setti jafnframt upp sam- nefnda jólasýningu fyrir börn, sem var frumsýnd í London sama ár. „Við höfum síðan sýnt leikritið alltaf í desember,“ segir Felix, en í ár gefast þó ekki mörg tækifæri til þess að líta þessa fallegu sýningu augum. Í dag og á morgun verða nokkrar sýningar á verkinu í skól- um og um helgina verða þrjár sýn- ingar í Þjóðleikhúsinu en síðan ekki söguna meir. „Þetta verða einu sýningarnar hjá okkur í ár. Við vorum á Akur- eyri í síðustu viku og það var meiri- háttar. Mikil stemning.“ FELIX OG KOLBRÚN Þau Felix Bergsson og Kolbrún Halldórsdóttir eru komin af stað á ný með jólasýningu sína, Ævintýrið um Augastein. Sprettur úr skugga ■ ■ FUNDIR  12.00 Landssamband sjálfstæð- iskvenna og vefritið Tíkin standa fyrir hádegisfundi á Kaffi Sólon um stjórnarmyndun Gunnars Thoroddsens og klofning Sjálfstæðisflokksins árið 1980. Framsögumaður verður Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur. Pallborðsumræður leiða, ásamt Guðna, Björn Bjarnason dóms- málaráðherra og Þorsteinn Pálsson lögfræðingur og fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins. ■ ■ BÆKUR  12.15 Yrsa Sigurðardóttir les úr spennusögu sinni, Þriðja tákninu, í bókasal Þjóðmenningarhússins í hádeginu. Súpa í boði á veitingastof- unni. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.