Fréttablaðið - 14.12.2005, Blaðsíða 65
Okkur bráðvantar duglegt starfsfólk í
afgreiðslu á ýmsar vaktir í báðar okk-
ar búðir í Kópavogi. Uppl. í s. 564
4700 eða umsókn á reynirbakari@is-
landia.is
Vaktstjóri í eldhús á Pizza
Hut
Pizza Hut leitar að vaktstjóra í eldhús
á Sprengisandi. Starfið felst í pizza
bökun, almennum eldhússtörfum,
stjórnun og allri umsýslu í eldhúsi í
samráði við veitingastjóra. Hæfnis-
kröfur eru reynsla af vinnu í eldhúsi,
samviskusemi og hæfni í mannleg-
um samskiptum. Æskilegur aldur 25
ára og eldri. Áhugasamir sendi inn
umsókn á www.pizzahut.is sem fyrst
eða á Sprengisand. Nánari upplýsing-
ar veitir Þórey Björk veitingastjóri í
síma 822 3642.
Starf í sal á Pizza Hu
Pizza Hut getur bætt við sig starfsfólki
í fullt starf í sal. Hæfniskröfur eru
reynsla af þjónustu, þjónustulund,
samviskusemi og hæfni í mannleg-
um samskiptum. Æskilegur aldur 20
og eldri. Áhugasamir sendi inn um-
sóknir á www.pizzahut.is eða
loa@pizzahut.is
Rizzo Pizzeria óskar eftir starfsfólki ,
fullt af vinnu skemmtilegur
starfsandi. Nánari uppl. Hraunbæ
121
Góðir tekjumöguleikar
Lærðu allt um neglur, gervineglur,
skraut, lökkun ofl. Íslandsmeistarar
kenna. Naglasnyrtiskóli Kolbrúnar.
Símar 565 3760 & 892 9660.
Komdu að vinna hjá okk-
ur
Óskum eftir vönum beitingamönnum
sem allra, allra fyrst! Uppl. í síma 899
1667.
Óskum eftir að ráða fólk til starfa við
hreingerningar og ræstingar á flest-
um tímum sólarhringsins. Nánari
upplýsingar á www.bgthjonustan.is
eða hjá Sherry í s: 533 5000
Vegna aukinna umsvifa vantar okkur
duglega smiði og verkamenn í hóp-
inn. Mikil vinna framundan. Uppl. á
skrifstofu s. 511 7050 eða thors-
afl@thorsafl.is
Ræsting hentar vel fyrir
heimavinnandi
Morgunvinna, unnið frá 08:00-12:00
og 08:00-14:00 til skiptis tvo daga
aðra vikuna og 5 daga hina vikuna.
Uppl. og umsóknir á staðnum eða á
www.kringlukrain.is
Dyravarsla
Viljum ráða áreiðanlegan starfsmann
við dyravörslu um helgar. Æskilegt að
viðkomandi sé 25 ára eða eldri. Uppl.
og umsóknir á staðnum eða á
www.kringlukrain.is.
Uppvask
Vegna anna viljum við bæta við okk-
ur starfsmanni í uppvask sem fyrst.
Aðalega kvöld og helgarvinna. Uppl.
á staðnum eða á www.kringlukrain.is
Starfskraftur óskast til ræstinga 6
daga vikunnar í bakarí. Uppl. í s. 897
0350.
Leitum að góðum aðila til að líta eft-
ir eldri blindum manni í ca 3-4 tíma á
dag í desmber. Laun samkomulag.
Uppl. í s. 695 0495.
Óskað er eftir einstaklingi í fram-
leiðslu, útkeyrslu og sölustörf. 25+.
Hafið samband í síma 565 7744.
Byggingavinna. Trésmiður eða lag-
hentur starfsmaður óskast til vinnu á
Suðurlandi. Húsnæði til staðar. Síma
895 8519 Netfang stekkur@isl.is
Smiður og lærlingur
Húsasmíðameistari óskar eftir að
ráða smið eða lærling í húsasmíði.
Uppl. í s. 698 2261.
Veitingastaður í miðborginni óskar
eftir að ráða þjóna í sal. Ekki yngri en
25 ára. Í boði er dagvinna og kvöld-
vinna. Uppl. í s. 695 5603.
Get bætt við mig verkefnum í allri al-
mennri trésmíði. Uppl. í s. 869 9633.
Smiðir frá Lettlandi óska eftir verkefn-
um á Íslandi. S. 845 7158.
21 árs kvk óskar eftir vinnu frá 8-16,
Uppl. í s. 698 2517.
19 ára drengur óskar eftir vinnu við
rafmagn. Uppl. í s. 565 8093.
20 ára karlmaður í Rvk. óskar eftir
vinnu, allt kemur til greina. Sími 867
9647.
Nýtt nýtt. Engin þarf að vera maka-
laus á Íslandi ! www.makalaus.is
Partý og matarklúbur á síðunni.
Viltu vera memm?
300 manns eru núna að spjalla sam-
an inni á einkamal.is. Eftir hverju ert
þú að bíða? Einkamál.is
Einkamál
Verktaki-útkeyrsla-inn-
heimta-flutningur-ýmis
önnur þjónusta.
Getum tekið að okkur verkefni. 1-
2 góðir menn á Toyotu Hiace eða
minni bíl.
Upplýsingar í síma 893 3397.
Atvinna óskast
Dagvinna-Subway Hring-
braut
Óskum eftir fólki í dagvinnu, um
er að ræða 100% starf, vinnutími
9-17. Leitum að jákvæðu og lífs-
glöðu fólki með mikla þjónustu-
lund. Lifandi og skemmtilegur
vinnustaður.
Hægt er að sækja um á
subway.is eða á staðnum. Nán-
ari upplýsingar í síma 696
7018.
Háseta vantar.
Háseta vantar á 250 tonna beitn-
ingavélarbát.
Upplýsingar í síma 861 7655.
Veitingahúsið Hornið
Óskar eftir starfsfólki í sal í kvöld
og helgarvinnu, reynsla æskileg.
Upplýsingar gefur Kristín í
síma 898 6481 eða á staðnum
milli kl. 14 & 16.30.
Furðufiskar ehf
sem reka meðal annars Kokkana
veisluþjónustu, fiskborðin í Hag-
kaupum og Osta og sælkeraborð-
ið í Hagkaupum kringlunni. Óskar
eftir fólki í aukavinnu yfir jólin í
ostaborðið Kringlunni.
Áhugasamir sendið tölvupóst á
kokkarnir@kokkarnir.is eða
hringið í síma 511 4466 milli kl
9 og 17. Furðufiskar ehf Fiski-
slóð 81a 101 Reykjavík
Búsetukjarnar fatlaðra
að Sléttuvegi 3 og 7
leita að áhugasömu og drífandi
fólki til starfa við félagslega
heimaþjónustu. Vinnutími eftir
samkomulagi. Launakjör eru sam-
kvæmt kjara-samningi Reykjavík-
urborgar og Eflingar.
Nánari upplýsingar gefur
Bryndís Torfadóttir í síma 535
2720, netfang: bryndis.torfa-
dottir@reykjavik.is
Vantar þig góða vinnu
eftir áramót?
Viltu vinna með skemmtilegu
fólki á Aktu Taktu? Ertu dugleg/ur
og mætir á réttum tíma í vinnu?
Góð laun fyrir líflegt og skemmti-
legt starf. Hentar best fólki 18-40
ára en allir umsækjendur vel-
komnir! Vaktavinna og hlutastörf í
boði. Aktu Taktu er á fjórum stöð-
um á höfuðborgasvæðinu.
Umsóknir á aktutaktu.is og á
stöðunum. Upplýsingar veitir
starfsmannastjóri (Herwig) í
síma 533 1048.
Ferð þú ekki í skóla eftir
áramót?
Ýmis störf í boði í fullu starfi í
vaktavinnu á American Style. Viltu
vinna í góðum hópi af skemmti-
legu fólki? Hentar best fólki 18-40
ára, en allir umsækjendur vel-
komnir! American Style er á fjór-
um stöðum á höfuðborgasvæð-
inu.
Upplýsingar veitir starfs-
mannastjóri (Herwig) í síma
533 1048, einnig umsóknir á
americanstyle.is og á stöðun-
um.
15
SMÁAUGLÝSINGAR
MIÐVIKUDAGUR 14. desember 2005
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
1
4
4
1
6
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000
OG ER OPINN ALLA DAGA FRÁ KL. 8–22.
Virka daga kl. 8–18.
Helgar kl. 11–16.
TILKYNNINGAR
ATVINNA
59-65 smáar 13.12.2005 15:18 Page 9