Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 3

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 3
RÉTTUR 243 svo háttað, að annars vegar stendur mikill þorri þegnanna, en hins vegar einstakir valdsmenn í þjóðfélaginu og málið snýst um valdbeitingu valdsmanna gagnvart þegnunum. Vanræki dóm- ari að rannsaka þannig báðar hliðar málsins gerist hann a priori liðsmaður valdsmannanna gegn þegnunum og það sem átti að verða óháð og hlutlaus rannsókn snýst þá upp í ofsókn. Dómstóllinn er þá orðinn tæki í höndum hinna einstöku valdsmanna til að framfylgja þeirra vilja, án tillits til þess, sem rétt er eða rangt. Slík aðferð er þá vitanlega brot á stjórnarskránni og mannrétt- indahugsjón hennar. Þetta læt ég nægja um hina almennu skyldu dómarans í málum, af því tagi, sem hér er til meðferðar. Skal þá rætt um aðstöðu þegnanna og kröfu þeirra til dómarans um, að hann varðveiti rétt þeirra í slíku máli, sem því, er reis út af atburðunum 30. marz 1949. Rétturinn til þess að safnast saman til mannfunda undir berum himni er sérstaklega verndaður með 74. gr. stjórnarskrárinnar. Mannsöfnuður við Alþingi íslendinga var fyrrum óaðskiljanlegur þáttur í sjálfu Alþingi og á rót sína að rekja til gamalla erfða hins germanska kynstofns frá elztu þingum, sem mannfjöldinn sjálfur sat, og oft er í hinu forna Alþingi leitað til fjöldans sjálfs til að heyra undirtektir hans undir málin. Aðalkrafa þess mannfjölda, sem saman kom á Austurvelli 30.. marz, var að þjóðaratkvæði yrði látið fram fara um mál það, er rætt var. Ákvæðið um þjóðaratkvæði, sem væri öllum lögum og samþykktum Alþingis æðra, var þýðingarmesta ákvæði lýðveldis- stjórnarskrárinnar frá 17. júní 1944, næst lýðveldisstofnuninni sjálfri- Ákvæðið um þjóðaratkvæði átti að verða trygging fyrir þjóðina gagnvart hugsanlegri spillingu, vanrækslu, yfirsjón eða valdmisbeitingu af hálfu meirihluta alþingismanna og ríkisstjórn- ar. Ekkert er því eðlilegra en slík krafa mikils mannsafnaðar, þeg- ar um þýðingarmikið mál er að ræða. Var um svo þýðingarmikið atriði að ræða.30. marz, að slík krafa væri eðlileg? Samþykkt inngöngu íslands í hernaðarbandalag þýddi að ger-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.