Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 7

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 7
RÉTTUR 247 velli og féll hún niður, þar sem óeirðirnar virtust mestap. Síðar var hverri sprengjunni af- annarri kastað eða skotið, en við það dreifðist mannfjöldinn fljótlega." Síðar sama dag ber þetta vitni fyrir réttinum eftirfarandi: „Þá kveðst það (vitnið) ekki hafa heyrt, að mannfjöldinn hafi verið aðvaraður áður en táragassprengjunni var kastað.“ Guðmundur Arngrímsson, rannsóknarlögregluþjónn, ber fyrir rétti 30. marz: „Vitnið kveðst ekki hafa heyrt aðvörun frá lögreglunni um að táragasi myndi verða beitt.“ Sigurður Ingvarsson, rannsóknarlögreglumaður, ber sem vitni 30. marz svo hljóðandi: „Ekki kveðst það (vitnið) hafa heyrt mannfjöldann aðvar- aðann áður en táragasbombunni var kastað." Ingólfur Þorsteinsson, yfirvarðstjóri hjá rannsóknarlögreglunni, ber sem vitni 30. marz eftirfarandi: „Ekki kveðst það (vitnið) hafa heyrt neina aðvörun gefna til mannfjöldans áður en táragassprengjunni var kastað.“ Og það eru ekki aðeins lögregluþjónar sakadómara sjálfs, sem bera þetta. Lögregluþjónar lögreglustjórans verða flestir að játa hið sama: Guðbrandur Ág. Þorkelsson, lögregluþjónn, ber fyrir rétti 1. apríl: „Ekki kveðst vitnið hafa heyrt að kallað væri í hátalara og fólkið aðvarað áður en táragassprengjunum var kastað.“ Leifur Jónsson, lögregluþjónn, ber fyrir rétti 7. apríl: „Aðspurt hvort það (vitnið) hafi heyrt aðvörun áður en táragassprengjunum var kastað, svarar það spurningunni neitandi.“ Lárus Salomonsson, lögregluþjónn, ber fyrir rétti 7. apríl: „En ekki heyrði vitnið aðvörun gefna um þetta (að tára- gassprengjum yrði kastað) áður, enda var það þá úti á miðj- um Austurvelli, en það var aðvarað af einhverjum öðrum lögregluþjóni."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.