Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 17

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 17
RETTUR 257 ásakanir hans og kenndi kommúnistum brunann. Sama blað reyndi að hagnýta atburðina 30. marz 1949 til svipaðra æsinga. Lögreglustjóri Berlínar var einn af þeim, sem stjórnaði íkveikj- unni í þinghúsinu. Lögreglustjóri Reykjavíkur tilheyrði þeim flokki íslenzkra naz- ista, sem tók afstöðu með brennuvörgunum þýzku og Morgun- blaðinu. Morgunblaðið harmaði eftir 22. sept. 1946 að ekki skyldi koma til bardaga milli lögreglunnar og fólksins. Lögreglustjórinn sá um það nú, með því að margbrjóta lög og reglugerðir, að til árekstra kom. Og Morgunblaðið og valdsmennirnir hófu hróp á ofsóknir gegn verkalýðshreyfingunni og Sósíalistaflokknum. Sá dómsmálaráðherra Prússlands, er stjórnaði fyrrnefndri í- kveikju og hlaut lof Morgunblaðsins fyrir ofsóknir gegn verka- lýðshreyfingunni, var síðar dæmdur til hengingar sem glæpa- maður. Var ekki eðlilegt fyrir óháðan og hlutlausan dómstól, sem kunn- ugt var um þessi fordæmi og andlegan skyldleika vissra valds- manna við þá, er þau frömdu, að yfirheyra nefnda valdsmenn, þegar kröfur komu fram um það? Vissulega. Sá dómstóll, er lætur slíkt undir höfuð leggjast, er ekki óháður og hlutlaus. Eg læt nú lokið röksemdaleiðslum mínum. Þær hníga allar að því að sanna, að dómarinn hefur aðeins rannsakað aðra hlið málsins, rannsakað orð og gerðir þeirra manna, er vissir valds- menn töldu eiga sök á atburðunum. Hinsvegar hefur dómarinn ekki rannsakað hina hlið málsins: framferði þeirra valdsmanna, sem ég 8. apríl hélt fram að ættu sök á atburðunum. Óháðum og hlutlausum dómara ber að rannsaka báðar hliðar málsins. Með því að sleppa því að gera það, gerir dómarinn rannsóknina að ofsókn og þann dóm, er hann kveður upp á grundvelli einhliða rannsóknar, að ranglátum dómi. Samkvæmt anda stjórnarskrárinnar átti dómsvaldið að vera óháð framkvæmdavaldinu og löggjafarvaldinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.