Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 22

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 22
262 RÉTTUR þjóðanna sem tæki hlutverk sitt alvarlega. Það hefur einnig verið hindrað, en hitt tókst ekki að koma í veg fyrir að skjölin hafa verið birt í hvítri bók Norðurkóreustjórnar. Og þótt afturhaldsblöðin reyni að þegja þau í hel, mun þeim ekki verða tortímt úr þessu. Hvað sanna svo þessi skjöl? Fyrst og fremst sanna þau að undir- búningur þess að leysa Kóreudeiluna með hervaldi hófst þegar árið 1948. Það var raunar vitað áður, t. d. sagði Syngman Rhee, hinn kokhrausti forseti Suðurkóreu á blaðamannafundi í Bandaríkjunum 24. október 1948: „Sóknin til norðurs er mikilvæg- asta hlutverk vort“, en skjölin sem fundust í Seoul eru miklu ýtar- legri og óvéfengjanlegri. Meðal þeirra er t. d. trúnaðarbréf frá ráðgjafa Syngman Rhee í utanríkismálum, Pen Ku En, dagsett 3. des. 1948. Bréfið er skrifað áður en Sjang Kaisék beið endanlegan ósigur og skýrir frá hinum sameiginlegu markmiðum í væntan- legri styrjöld í Asíu: „Til þess að geta unnið sigur í styrjöld þeirri sem framund- an er verður að samræma herstyrk Bandaríkjanna, Japans, Kína og Kóreu og beina þeim að þrem markmiðum, svo sem hér segir: Japanir eiga að halda til norðausturs, taka Vladi- vostok og sækja áfram inn í Siberíu. Eftir að herir Kóreu og Bandaríkjanna hafa frelsað norðurhluta landsins eiga þeir að sækja yfir Liaotung-skagann (í Mansjúríu) og taka Har- bin. Hinn endurreisti þjóðernisher Kína taki á ný þau landsssvæði sem Kína hefur misst, þar á meðal héraðið Liaotung. Eftir að sigur er unninn eiga herir Kóreu og Bandaríkjanna að halda Mansjúríu hernuminni, þar til allur kostnaður við frelsisbaráttuna hefur verið greiddur með hagnýtingu auðlindanna í þessum hluta Austurasíu og sam- einuðu fjármagni og vinnuafli Mansjúríu, Kóreu og Banda- ríkjanna — og þar til komið hefur verið á lýðræðislegum friði. í þeirri endurskipulagningu Austurasíu sem síðan fer fram ber að tryggja Japönum veigamikil áhrif, þar sem þeir fái í sinn hlut Vladivostok og hluta af Síberíu ... • “ í bréfinu er enn fremur sagt að rétt sé að beina útþenslu Japana á þessar brautir svo að þeir felli niður hinar fornu áætlanir sínar um yfirráð yfir Kína og Kóreu, og óttinn við Sovétríkin muni knýja Japan til eðlilegs bandalags við Bandaríkin, Kína og Kóreu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.