Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 29

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 29
RÉTTUR 269 „Ef vér hefðum mátt fara að eigin óskum, er ég sannfærð- ur um að vér hefðum þegar hafizt handa. En vér höfum neyðzt til að bíða þar til þeir (Bandaríkjamenn) eru reiðu- búnir. Þeir segja í sífellu við oss: „Nei, nei, bíðið. Þið eruð ekki enn tilbúnir." Vér erum nægilega sterkir til að hefja sókn og taka Pyongyang á örfáum dögum.“ Bandarísku ráðgjafarnir lögðu hins vegar enn áherzlu á að berja niður hina sívaxandi skæruliðastarfsemi í Suðurkóreu. í heilum sveitum voru íbúarnir fluttir burt með valdi til þess að hægt væri að vinna á skæruliðunum fyrir veturinn. En árangur- inn varð ekki í samræmi við erfiðið. Jafnvel peningaseðlarnir til taks Einnig á öðrum sviðum undirbjuggu styrjaldarseggir Suður- kóreu styrjöldina norður á bóginn. Meðal skjalanna í Seoul voru leyniplögg pólitísku lögreglunnar. í þeim var t. d. ýtarleg árs- áætlun um njósnir og skemmdarverk í Norðurkóreu árið 1950. Meðal annars fá fimmtuherdeildarmennirnir þessi fyrirmæli: „Eyðileggja brýr, spilla vatnsveitum, setja farþega- og flutningalestir af sporunum, eyðileggja samgöngukerfið, eyðileggja verksmiðjur og mikilvægar opinberar byggingar, útvarpsstöðvar, ritstjórnarskrifstofur, prentvélar, kveikja í íbúðarhúsum, félagsheimilum, lestrarsölum og skólum .... “ Sérstök áherzla var lögð á að reyna að eyðileggja byggingu alþýðuráðsins í Pyongyang, eyðileggja stjórnarskrifstofur og myrða ráðherra og flokksleiðtoga Norðurkóreu. Morðaðferðirrtar voru einnig ræddar ýtarlega. T. d. var stungið upp á því „að drepa fólk með eitrun matvæla og drykkjarvatns." Einnig var gerð áætlun um nýtízku tortímingaraðferðir, m. a. stungið upp á því að „dreifa baktcríum í formi lyfja!“ Stjórn Syngman Rhees hafði ekki heldur vanrækt að undirbúa sjálfa valdatökuna í Norðurkóreu. í hvelfingu ríkisbankans í Seoul fundu yfirvöld Norðurkóreu geysilegar birgðir af peningaseðlum sem stjórn Syngmans Rhees hafði látið prenta — til að nota í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.