Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 33

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 33
RETTUR 273 ótryggt ástandið í Suðurkóreu væri og því væri óumflýjan- legt að borgarastyrjöld yrði hafin án tafar. MacArthur sendi Syngman Rhee hvatningarskeyti. Daginn eftir að Dulles kom til Tokíó kom til Suðurkóreu hópur herforingja úr herráði MacArthurs og könnuðu þeir ýtarlega ástandið við 38. breiddarbaug .... Frá 20. júní var stöðugt símasamband milli Seoul, Tokíó og Washington ....“ Norðurkórea var að sjálísögðu yiðbúin Hér hafa verið raktir í stórum dráttum nokkrir meginþættir úr undirbúningi leppstjórnarinnar í Seoul og Bandaríkjastjórnar undir Kóreustyrjöldina. Þessi sönnunargögn hafa ekki verið vé- fengd og verða ekki véfengd. Hins vegar hefur sú röksemd vaðið uppi í afturhaldsblöðunum að hinir glæsilegu sigrar alþýðuhersins í upphafi styrjaldarinnar sýni að það hafi verið Norðurkóreumenn sem voru búnir undir styrjöldina. Suðurkórea og Bandaríkin hafi hins vegar verið vanbúin. Að sjálfsögðu var Norðurkórea viðbúin. Sífelldar hótanir og stríðsundirbúningur Syngman Rhee og félaga hans hafa að sjálf- sögðu ekki farið fram hjá ráðamönnum Norðurkóreu, og þeir áttu þann einn kost að snúast til varnar og stefna að algerum sigri. Eins og áður hefur verið rakið átti árásin upphaflega að hefjast um mitt sumar 1949, en sú áætlun fór út um þúfur, þótt til nokkurra vopnaviðskipta kæmi. Við það tækifæri flýði veru- legur hluti Suðurkóreuhers norður á bóginn, og valdamenn Norð- urkóreu hefðu mátt vera algerlega blindir og sinnulauir, hefðu þeir ekki gert sér grein fyrir að hverju stefndi. Þeir töldu sér sigur vísan Syngman Ree og félagar hans töldu sig hins vegar hafa alla yfirburði, og ráðamenn Bandaríkjanna voru orðnir sömu skoðun- ar. Þegar hernámslið Bandaríkjanna fór frá Suðurkóreu í júní 1949, voru skildir eftir 500 liðsforingjar og aðrar þjálfunarsveitir. Hlutverk þeirra var að byggja upp það sem bandarísk blöð kölluðu „bandarískasta herinn utan Bandaríkjanna". 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.