Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 45

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 45
RÉTTUR 285 Kaisék, hann var nauðsynlegur liður í áætlunum þeirra í Asíu. Hins vegar höfðu Indland, England, skandinavísku löndin og fleiri viðurkennt alþýðustjórnina opinberlega, og þar með raun- verulega lýst yfir því að Öryggisráðið væri ranglega skipað og óstarfhæft. Nehru beifir sér fyrir friði Þannig stóðu sakir þegar Kóreustyrjöldin hófst. Öryggisráðið var ekki ályktunarfært og samþykktir þess ólöglegar. Úr þessari sjálfheldu reýndi Nehru, forsætisráðherra Indlands, að bæta með persónulegu frumkvæði sínu. 13. júlí sendi hann Stalín, forsætis- ráðherra Sovétríkjanna, svohljóðandi bréf: „Sendiherra vor hefur í viðtölum við utanríkisráðuneytið í Moskvu skýrt frá skoðunum Indlandsstjórnar um Kóreu- deiluna. Markmið Indlands er að staðbinda deiluna og stuðla að skjótri, friðsamlegri lausn með því að fjarlægja sjálf- helduna í Öryggisráðinu, þannig að fulltrúi alþýðustjórnar- innar í Kína taki þar sæti sitt, Sovétríkin hefji þar störf að nýju, og Sovétríkin, Bandaríkin og Kína geti — innan vé- banda ráðsins eða utan þess — fundið forsendu þess að stöðva átökin og að endanleg lausn fáist á Kóreuvandamál- inu með aðstoð annarra friðsamra þjóða og í samvinnu við þær. Ég er þess fullviss að þér séuð staðráðinn í því að efla friðinn og halda þannig einingu sameinuðu þjóðanna og leyfi mér því að skírskota til yðar persónulega um að beita valdi yðar og áhrifum til að unnt verði að ná þessu mark- miði sem velferð mannkynsins er háð í ríkasta mæli.“ Svar Stalíns Stalín svaraði um hæl 15. júlí, og var bréf hans á þessa leið: „Ég fagna friðarfrumkvæði yðar. Ég er algerlega sammála yður um nauðsyn þess að leysa Kóreudeiluna á friðsamlegan hátt fyrir atbeina Öryggisráðsins og með skilyrðislausri þátttöku fulltrúa stórveldanna fimm, meðal þeirra kín- versku alþýðustjórnarinnar. Ég er þeirrar skoðunar að til þess að fljótlega sé hægt að leysa Kóreudeiluna sé heppi- legt að fulltrúar Kóreuþjóðarinnar mæti fyrir Öryggisráð- inu.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.