Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 48

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 48
288 RÉTTUR íhlutun og leppstjórn Syngman Rhees. Hinir hraklegu ósigrar suðurkórverska hersins í upphafi styrjaldarinnar, þessa hers sem átti að vera hinn bezti og amerískasti á meginlandi Asíu, stöfuðu fyrst og fremst af því að alþýðan um alla Suðurkóreu reis upp til baráttu fyrir frelsi sínu. Þegar bandaríski herinn var að koma sér fyrir syðst í Kóreu neyddist hann til þess að banna Kórverjum að fara út úr húsum nema samkvæmt ströngum reglum. Svo hræddir voru velgerðarmennirnir við fólkið sem þeir þóttust vera að frelsa. í árásum sínum norður landið hefur bandaríski herinn beitt grimmd sem aðeins jafnast á við framkomu þýzku nazist- anna í Austurevrópu og hafa jafnvel bandarískir blaðamenn ekki komizt hjá því að lýsa viðbjóði sínum. Og gereyðingarárásir á borgir og þorp Kóreu eru óneitanlega sérstætt framlag til frelsis, sjálfstæðis og farsældar. ÍSLAND OG KÓREA Ríkisstjórn íslands er þátttakandi í Kóreustyrjöldinni og hef- ur lýst yfir fullu fylgi við árás Bandaríkjanna á þessa fjarlægu þjóð og fulltrúar íslands á þingi sameinuðu þjóðanna eru þæg- ustu atkvæðatól hinna hláturmildu stríðsherra fyrir vestan haf. Svo furðuleg hafa orðið örlög þeirrar þjóðar sem fyrir hálfu sjö- unda ári endurreisti lýðveldi sitt eftir sigursæla frelsisbaráttu gegn erlendri kúgun, á svo kynlegan hátt minnist íslenzka ríkis- stjórnin morðs Jóns Arasonar og sona hans. Öll íslenzku afturhaldsblöðin hafa birt samfellt níð um frelsis- baráttu kórversku þjóðarinnar á sama hátt og Danir hæddu og níddu frelsishugsjónir íslendinga. Öll hafa þau hlakkandi og fagn- andi lýst „sigrum“ Bandaríkjanna og fylgiríkja þeirra: loftárásun- um, tortímingunni, morðunum. Öllum tiltækum ráðum er beitt til að lýsa frelsisbaráttu nýlenduþjóðanna sem glæpaverkum fyrir þeirri þjóð sem fagnar því flestu heitar að hafa framið slík „glæpa- verk“ sjálf. En áhrif Kóreustyrjaldarinnar hér innanlands eru ekki aðeins þau að reynt sé að villa um fyrir þjóðinni og blekkja hana í al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.