Réttur


Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 66

Réttur - 01.10.1950, Qupperneq 66
306 RETTUR Með einokun sinni hefur þessari nýríku auðmannaklíku tekizt að binda ísland á klafa ensk-amerískra auðhringa. Efnahagslegu sjálfstæði landsins er fórnað á altari þessarar auðdrottnunar, at- vinnulegar framfarir landsins eru hindraðar, þjóðin er aftur sem á dönsku yfirdrottnunartímunum látin þurfa að biðja erlenda embættismenn um leyfi til þess að hagnýta sínar eigin auðlindir, — landsfólkið er á ný ofurselt arðráni erlendra einokunarhringa, sem nú hafa ýmsa voldugustu menn landsins að faktorum í útibú- um sínum á íslandi, — atvinnuleysi og afturför er nú leitt yfir þjóðina í kjölfar þessarar einokunar í stað þeirra stórstígu fram- fara og atvinnu fyrir alla, sem þjóðin bjó við, meðan áhrifa Sósíalistaflokksins naut við á ríkisstjórn. Sósíalistaflokkurinn álítur nauðsynlegt að gera nú þegar eftir- farandi ráðstafanir til þess að firra þjóðina þeim voða, sem af áframhaldandi einokun þessara auðherra stafar: 1. Afnema það einokunarvald, sem nú er á viðskiptum lands- manna og veita íslendingum frelsi til viðskipta, innan þeirra tak- marka, sem lágmarksverð á útflutningi, hámarksverð á innflutt- um vörum og bann á óþarfa innflutningi setur. 2. Afnumið sé það fyrirkomulag, að ríkið afhendi gjaldeyr; þjóð- arinnar þeim gróðafélögum og einstaklingum, sem enga áhættu hafa á sig tekið við framleiðslu hans. 3. Strangt gjaldeyris- og verðlagseftirlit. 4. Bankarnir styðji samtök framleiðenda og neytenda með hag- kvæmum lánum. 5. Efling heilbrigðra, lýðræðislegra samtaka meðal framleiðenda og neytenda, bæði á samvixmu- og samlagagrundvelli, um aukna framleiðslu og aukinn útflutning og innflutning á nauðsynjum landsmanna. 6. Löggjöf sé sett um lengri lán og lægri vexti á íbúðarhúsum en nú eru, sbr. frumvarp á síðasta þingi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.