Réttur


Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 67

Réttur - 01.10.1950, Blaðsíða 67
RETTUR 307 H. VERNDUN VERKALÝÐSSAMTAKANNA GEGN AFTURHALDI OG FASISMA Sú nána samvinna, sem verið hefur undanfarin ár milli borgara- flokkanna fyrir frumkvæði Alþýðuflokksforingjanna um málefni verkalýðssamtakanna hefur leitt til þess, að stétt atvinnurekenda hefur náð stórauknum ítökum í verkalýðssamtökunum og stjórn- málasamtök hennar beinlínis náð forystu þýðingarmikilla verka- lýðsfélaga í sínar hendur. Samvinna Alþýðuflokksforingjanna við atvinnurekendur og for- ystu Sjálfstæðisflokksins hefir um tveggja ára skeið svift verka- lýðinn þeirri brjóstvörn, sem hann átti í heildarsamtökum sínum, Alþýðusambandi íslands. í stað þess að beita samtökunum að hagsmunabaráttu verkalýðsins og samfylkja meðlimunum gegn sívaxandi kjaraárásum ríkisvalds og atvinnurekenda, hefur for- ysta Alþýðuflokksins, sem ræður þó meirihluta Alþýðusambands- stjórnar, algjörlega brugðizt hagsmunum alþýðunnar og beitt sér fyrir uppgjöf verkalýðssamtakanna þegar þörfin var mest á ein- huga baráttu allra samtakanna til að rétta skertan hlut launþega. Þetta er sá mikilsverði árangur, sem atvinnurekendur og Sjálf- stæðisflokkurinn hafa náð með því að fá sterk ítök í stjórn heild- arsamtakanna og ná stjórn fjölmargra verkalýðsfélaga í hendur þjóna sinna. Enn hefur samvinna foringja Alþýðuflokksins við atvinnurek- endavaldið í kosningum til Alþýðusambandsþings á þessu hausti naft þær afleiðingar, að þing alþýðunnar sátu 40—50 yfirlýstir fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, stjórnmálasamtaka atvinnurekenda- stéttarinnar í landinu. í skjóli þess aukna valds, sem foringjar Alþýðuflokksins hafa, með sundrungarstarfi sínu og hatursafstöðu til sósíalista og ann- ara sameiningarmanna í verkalýðsfélögunum, lagt í hendur flokks atvinnurekendastéttarinnar, hyggur Sjálfstæðisflokkurinn nú til enn freklegri afskipta af málefnum verkalýðsstéttarinnar, í sam- ræmi við það hlutverk, sem honum er ætlað af atvinnurekendum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.