Réttur


Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 2

Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 2
2 R É T T U R konunghollir biskupar afsala síðustu leifum íslenzks lýð- valds og frelsis í hendur einvöldum, erlendum konungi. Af- leiðingar erfðahyllingarinnar í Kópavogi: Niðurlæging og nýlendukúgun, er nær hafði tortímt þjóð vorri. Og nú hefst árið 1962. 1962: Nýrík hernámsspillt auðmannastétt óttast alþýð- una og samtök liennar. Ofstopamenn yfirstéttarinnar, — trú- aðir á gróðaguðspjall Mammons, ákafir í arðinn af þrœl- dómi Islendinga, — krefjast þess að alþýðan sé fjötruð, sam- tök hennar brotin á bak aftur. Einblínandi á ótrygga gróða- von í skjóli erlends auðs, vilja þeir umlwerfa lýðræði Is- lendinga í einræði peningavalds. I ofstækisfullri undirgefni undir feiga auðstétt lieims, vilja þeir gera Alþingi Islend- inga að auðsveipu þýi og lsland allt að leiksoppi framandi valds. Sjálfir rótlausir í íslenzkum jarðvegi, vilja þeir hætla á að gera erlenda auðmenn að herrum íslenzkra auðlinda, drottnendum íslenzkra örlaga, — gera útlendinga að valda- mönnum á íslenzkri grund, — en íslendinga að vinnuþræl- um og liornrekum í sínu föðurhúsi. 1 skammsýni og þorsta í stundargróða og völd, geta áhang- endur inngöngunnar í Efnahagsbandalagið orðið þeir ó- happamenn, er valda eyðingu íslenzks þjóðernis. Sneyddir ábyrgðartilfinningu fyrir tilveru íslenzks þjóðernis, einbeita þeir áróðursmætti sínum að því að: fá íslendinga til þess að hœtta að hugsa sem þjóð, — gera oss að þeim umskiptingurn að vér liugsum aðeins sem ofurlítil peð Atlantsliafsbanda- lagsins, — trylla oss svo að eina sjónarmið vort sé fjand- skapurinn við sósíalismann, við hugsjón manngildis og jafn- aðar, þá hugsjón, sem næst er kjarna íslenzkrar menningar frá upphafi vega. Það eru síðustu forvöð að forða frá ógæfunni. Arið 1962 áminnir: aldagamlar ógnþrungnar myndir hræða, vara við.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.