Réttur


Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 28

Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 28
28 lt E T T U R Á sama tíma hefur nýlenduveldi kapítalismans liðast í sundur og þrátt fyrir vissa framleiðsluaukningu og herkostnað, hefur hon- um ekki tekist að sigrast á innri mótsetningum sínum. Þvert á móti magnast viðnám og sókn verklýðsstéttarinnar um allan auðvalds- heiminn. Á vesturhveli jarðar blaktir fáni sósíalismans í fyrsta skipti yfir Jrjóðlandi. Milli auðvaldslandanna hafa veigamiklar breytingar skeð. Bandaríkin hafa misst algera forystu sína í iðnaði og verzlun, en Vestur-Þýzkaland og Japan sótt á. Þar með hafa gamlar mótsetn- ingar blossað upp að nýju. Hin breiða braut þróunarinnar sýnir, að sósíalisminn er að taka forystuna á hverju sviðinu á fætur öðru. Á sviði framleiðslunnar, sem er undirstaða allrar Jjjóðfélags- framvindu, sjást breytingar, sem sýna glöggt, hvert stefnir. Miðað við árið 1937 hefur iðnaðarframleiðsla sósíalismans auk- ist 6.8 sinnum en auðvaldsins 2.5 sinnum. Hlutur sósíalismans í iðnaðarframleiðslu heimsins hefur vaxið úr 27% árið 1955 í 36% árið 1960. Á áratugnum 1950—1960 Jjrefaldaðist innbyrðis verzlun sósíal- istisku landanna en tvöfaldaðist meðal hinna kapítalisku. Ávinningar sósíalismans hafa Jjví aðeins verið mögulegir, að unnt var að varðveita friðinn og slökkva ófriðarbálin hvar sem auð- valdsöflin reyndu að tendra þau. Þess vegna hefur varðveizla friðarins í rauninni verið megin- ávinningur undanfarins árabils. I Ráðstjórnarríkjunum sjálfum hafa mikil umskipti átt sér stað að undanförnu. Eftir 20. Jjing Kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna árið 1956, þar sem framkvæmd voru hin sögulegu reikningsskil við persónu- dýrkunina og þann skaða, er hún olli, hófst tímabil nýrrar sóknar á öllum sviðum sovézka ]>jóðlífsins. Þessi nýja alhliða sókn fann form sitt ekki hvað sízt í sjö-áraáætluninni, er hófst 1958 og sem er mikilvægur áfangi á leiðinni til uppbyggingar hins kommúnistiska Jvjóðfélags í Ráðstjórnarríkjunum. Á árunum 1956—1961 nam fjárfesting í atvinnuvegum Ráð- stjórnarríkjanna 156 þúsund milljónum rúblna, sem er hærri upp- hæð en öll fjárfesting þeirra frá 1917 og fram til 1956. Á sex árum jókst stólframleiðsla Ráðstjórnarríkjanna um 26 milljónir lesta, eða meir en sem svarar ársframleiðslu Bretlands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.