Réttur


Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 30

Réttur - 01.01.1962, Qupperneq 30
30 R E T T U R Ráðstjórnarríkin skutu fyrst allra gerfitungli á loft. Þau sendu fyrstu geimflaugarnar út fyrir aðdráttarafl jarðar. Þau urðu fyrst til að koma fána sínum til tunglsins og ljósmynda bakhlið þess. Og þau sendu fyrstu mennina til geimflugs. Sósíalisminn, kommúnisminn, er að lyfta Ráðstjórnarþjóðunum á nýtt stig mennta og menningar. Nýjar þjóðfélagsaðstæSur. En síðasti hálfi áratugur hefur ekki aðeins verið stórstökk Sovét- þjóðanna á sviði framleiðslu í iðnaði og landhúnaði, í skólamál- um, tryggingamálum, vísindum og á sviði lífskjara. í þjóðfélagslegri sambúð mannanna hafa og gerst hin athyglis- verðustu fyrirbæri. Einmitt á þessum áruin hafa vaxið upp, dafnað og þróast nýjar þjóðfélagsaðstæður, nýjar eigindir manna, ný innbyrðis afstaða Jreira og ný afstaða þeirra til Jrjóðfélagsins, til eigna þess og al- mennrar velferðar þess. Hinar sósíalistisku Jjjóðfélagsaðstæður eru að þróast yfir í kommúnistiskar þjóðfélagsaðstæður. Aðal einkenni þessara hreytinga er í því fólgið, að síaukinn fjöldi Ráðstjórnarþegnanna tileinkar sér hina jákvæðustu afstöðu lil starfsins, til vinnunnar. Hún er ekki lengur eingöngu leið til öflunar lífsviðurværis, heldur er hún að verða liáleit þjóðfélagsköllun, á- nægjuleg siðferðisskylda. Frægasla dæmi þessarar afstöðu er for- dæmi Valentínu Gaganóvu, sem fór að eigin frumkvæði úr hátt- launuðum afkastamiklum vinnuflokki í lágt launaðan vinnuflokk til þess að rniðla honum af reynslu sinni og hjálpa honum uppávið. Ut frá þessu og öðrum hliðstæðum fordæmum hefur risið ný hreyf- ing, sem nær til tuga milljóna sovéskra aljrýðumanna. Annað einkenni þessara breylinga er fólgið í því, að slærri og stærri fjöldi Ráðstjórnarborgara lekur virkan Jrátt í stjórn rikisins og stofnana þess á hinum ýmsu sviðum. Á þennan hátt hafa stétta- afstæðurnar verið að Jrróast á nýtt og hærra stig. Öreigalýðræðið, sem tryggði verkalýðsstéttinni forréttindi, er að breytast í sósíal- istiskt lýðræði allrar Jrjóðarinnar, Jrar sem vinsamlegar stéttir verkamanna og bænda færast nær og nær hver annari, þar sem JijóðfélagsJnóunin styrkir jafnt og þétt grundvöllinn undir vinátlu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.