Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 17

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 17
Rjetturj FRAMSÓKN OG FÁTÆKIR BÆNDUR 129 i Orsökin til þessa vanda, sem bændastéttin og land- búnaðurinn eru stödd í, eru aðallega úrelt tæki og um leið úreltar aðferðir við framleiðsluna, samfara eign- arrjettarskipulaginu á jörðinni, sem knýr hverja kyn- slóðina á fætur annari til þess sífelt að vera að borga sömu jörðina, þegar um sjálfseignarjarðir er að gera, en veitir hmsvegar aðalhluta afrakstursins burt frá vinnendum jarðarinnar til eigendanna eða lánardrotn- anna, þegar um leigujarðir eða þrælveðsettar jarðir er að ræða. Til þess að koma landbúnaðinum á fullkomið menn- ingarstig, svo hann geti veitt þeim, sem við hann vinna, sæmileg lífskjör og hóflegan vinnutíma í stað þeirrar fátæktar og vinnuþrælkunar, sem fátækir bændur og leiguliðar nú eiga við að búa, þarf að setja nýtískuvjelar í landbúnaðinn og reka hann í stórum stíl. En nú sem stendur vantar vjelarnar, vantar fjeð til að kaupa þær fyrir, og afleiðingin er minkandi möguleikar fyrir landbúnaðinn á íslandi og sífeldur fólksstraumur til kaupstaðanna burt frá þrælkun og menningarlegri einangrun sveitalífsins. Framsóknarflokkurinn hefur í orði kveðnu sjerstak- lega sett sjer það mark að bæta kjör bænda, rjetta við landbúnaðinn og gera sveitirnar byggilegri. Aðferðirn- ar, sem flokkurinn hefur beitt til þess eru þær, að veita meiru lánsfje til sveitanna, veita bændum all- mikla styrki til jarðabóta, bygginga og annara aðgerða og sameina þá í kaupfjelög. Hefur flokkurinn nú reynt aðferðir þessar m. a. um 4 ára valdatímabil, svo nokk- ur reynsla hefur fengist fyrir, hvernig þær gefast og skal það nú athugað nánar. Lánsfjeð til bænda hefur fyrst og fremst lent til efnaðri bændanna, er tryggingu gátu sett, en síst til hinna fátækustu, er frekast þurftu þess með. En það hefur samt orðið nóg til þess, að flestallar jarðir eru orðnar veðsettar bönkunum eða öðrum lánardrotnum. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.