Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 38

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 38
150 STJETTABARÁTTAN 1 SVEITUM [Rjettur menn, en vinna þó sífelt sjálfir, eru fjölmennir mjög innan bændastjettarinnar, en fer fækkandi og verða fleiri þeirra að einyrkjum en fæstir að stórbændum. Eru bændur þessir að nokkru verkamenn, en hafa þó hinsvegar andstæða hagsmuni við verkalýðinn. En hagsmunaandstaða þeirra við banka- og verslunarauð- vald er hinsvegar svo mikil að þeir ættu minsta kosti að verða hlutlausir í lokabaráttunni milli auðvalds og verkalýðs. 5) Stórbændur, sem sífelt nota leigðan vinnukraft og vinna lítið sjálfir, eru hvað hagsmuni snertir and- stæðir verkalýðnum. 6) Stórjarðeigendur, sem aðeins eiga jarðir, en leigja þær og lifa þannig einungis af vinnu annara, eru auð- vitað algerir andstæðingar verkalýðs, leiguliða og fá- tækra bænda yfir höfuð. Af þessum afbrigðum eru 1—3 í rauninni undir- stjett sveitanna, 4. millistjett og 5.—6. yfirstjett — og er því síst við að búast að þessar stjettir eigi sam- leið í baráttu eða heima í sama stjórnmálaflokki. Frelsisbarátta bænda. Með frelsisbaráttu bænda er því eingöngu átt við baráttu hinna fjögra fyrsttöldu. Barátta fátækra bænda fyrir frelsi og völdum, fyrir auknum rjettind- um og tryggum og bættum kjörum hefur oft verið háð í sögunni bæði gegn aðli, kongum og auðvaldi. En sí- felt hefur reynslan orðið sú, að ein saman hefur bænda- stjettin aldrei getað sigi’að. Hinar voldugu uppreistir miðaldabænda, t. d. bændastríðið í Þýskalandi 1525 og svo hinsvegar nútíðartilraunir eins og bændastjórn Stambulinski í Búlgaríu, eru órækust sönnun þess. Að- eins í sambandi við þá undirstjett borganna, sem á þeim tíma var framsækin og byltingarsinnuð, hafa bændur getað sigrað, svo sem í Frakklandi 1789 með byltingar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.