Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 16

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 16
128 FRAMSÓKN OG FÁTÆKIR RÆNDUR [Rjettur nú er hann knúinn til þess af járnharðri nauðsyn, að taka afstöðu. Tveir kostir eru það, sem hann má velja um. Annaðhvort að glatast, sökkva til botns, láta kyrkjast í örvæntingu sinni — eða þá að taka sig til og ganga í lið með hinum stríðandi stéttarbræðrum sínum, hinum byltingarsinnuðu öreigum. Því að enda þótt Jahn hafi lifað lífi og þolað þján- ingar stéttar sinnar, þá verður hann samt sem áður — vilji hann hafa hlutdeild í ávöxtum þeim, sem þessi bræðrastétt hans, verkamannastéttin, mun vinna sér til handa innan skamms — þá verður hann að taka á sig skyldur þær, sem því fylgja, að berjast til sigurs með stétt sinni, þó að líf og limir liggi við. Framsókn og fátækir bændur.* Engum blandast hugur um að íslenskir bændur eiga nú við hin mestu vandamál að etja og tvísýnt er um úrlausn þeirra. Fram að þessu hafa, síðan auðvalds- skipulagið hélt innreið sína á íslandi, hinir vinnandi bændur sífelt verið að flosna upp af jörðum sínum, á- búendum farið fækkandi og geta bænda til að halda kaupafólk sífelt minkað. Sjest hið síðasttalda áþreif- anlegast á því að 1910 höfðu 6065 vinnukaupendur í landbúnaði 14754 verkamenn, en 1920 höfðu 6646 vinnukaupendur aðeins 8732, og hefur þetta vafalaust minkað síðan. *) Hvað snertir stefnu Kommúnista í bændamálum, vísast til greinarinnar »Erindi Bolshevismans til bænda« í XV. árg. »Rjettar«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.