Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 23

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 23
Rjettur] FRAMSÓKN OG FÁTÆKIR BÆNDUR 135 Það er því nú hin brýnasta nauðsyn, að fátækir bændur sjái, að vonir þær, er þeir hafa gert til Fram- sóknar (um vonir þeirra til íhalds og krata þarf ekki að ræða, því þaðan búast ekki bændur við neinu g'óðu), rætast ekki og geta ekki rætst, — að Framsókn leiðir þá ekki til baráttu gegn fjandaflokki þeirra, auð- mannastjettinni, heldur tengir þá henni og ofurselur — og að innan auðvaldsskipulagsins sje þeim ekki von bættra kjara eða öruggrar afkomu. Hinir örlagarík- ustu tímar fara í hönd. Líf og hamingja þúsunda velt- ur á að öll alþýða, allir fátækir og arðrændir til sjávar og sveita, standi saman í úrslitabaráttunni við arð- ræningjann mikla, auðvaldið. Þessvegna ríður nú á að fátækir bændur, leiguliðar og aðrir verkamenn sveit- anna, fylki sjer til baráttu fyrir sósíalismanum ásamt verkalýð bæjanna. Sú stefna ein knýr fram hagsbætur og samtök fátækrar bændaalþýðu á kostnað banka- auðvaldsins, sem Framsókn þjónar,*) á kostnað versl- unarhringanna og stórkaupmannanna, sem Framsókn ekki ræður við, á kostnað stóreignamannanna, sem Framsókn hlífir. Sú stefna ein getur afnumið krepp- urnar, sem hverfa með auðvaldsskipulaginu og öllu böli þess. Þegar tálvonir bændaalþýðu um smáreksturinn og framtíð hans hverfa, — þegar loftkastalarnir um »bændavald« Framsóknar hrynja í rústir fyrir ísköld- um veruleik bankavalds Breta, — þegar bændurnir vakna upp af draumnum um »ódýru lánin« við skulda- klafa bankaauðvaldsins um háls, — þegar kreppan og verðfallið birtir öllum samvinnubændum, hve skamt samvinna í auðvaldsskipulagi nær, — þá rísa upp þau byltingaröfl, sem nú eru hulin í íslenskri bændaalþýðu, *) Sbr. stefnu.skráryfirlýsingu Framsóknar um að heimta alveg inn bankaskuldir (t. d. bænda), en kastar % miljón á ári í íslandsbanka fyrir útlent og innlent auðvald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.