Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 33

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 33
Rjettur] KAUPMANNABRAGUR til að auka sitt maura magn, minka þeir lýða heill og gagn. Mauragirnd ljót er margfölduð, Mammon þeir tigna eins og guð, strax, er ný gnoð við strönd er lent, stígur varan hundrað prósent, — konst þeirra, sú er kunnug lýð, — þó keypt sje hún löngu fyrir stríð. Umhverfis Frón vort, eins og síld, — í öðrum löndum er græðgin mýld, — hópast þeir inn í borg og bý, bragna snuða og tolla á ný; á prangi er hömlun engin efnd, ekkert fær dugað verðlagsnefnd. Sem kapítalista kol og salt kemst nú prangið um landið alt, smákaupmenn ekkert smækka verð, smyrja á og auka prangsins ferð, hvað heildsalarnir hafast að hinir meina sjer leyfist það. Reykjavík snuðar rekka mest, refabrögð hafa þar kaupmenn flest, alþýðan fláð með hári og húð helvítis snuð í hverri búð, verzlunarfólkið seim með sinn syngur lofdýrð um gullkálfinn. Sem diplómatanna djöfuls pakk drífa þeir alls kyns laumu makk,. kauphallarbrask er kölska í vil, kemst þar hæst Mammons glæfraspil, matvöru skapar þurð hjá þjóð, þrýstir lýð fram á heljarslóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.