Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 70

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 70
182 LANDBÚNAÐARKREPPAN í DANMÖRKU [Rjettur héruðum, taki þátt í henni. Deildirnar höfðu þó ekki stofnað með sér landssamband er þetta var ritað, en það mun gert í byrjun ágústmánaðar. Félagsskapur þessi hefir enn enga skráða stefnu- skrá, og foringjunum ber ekki alveg saman um hver hún skuli vera. En aðaltilgang félagsins segja þeir vera þann, að safna öllum bændum án tillits til stærð- ar býla þeirra, í eina fylkingu, fyrir sameiginlegum hagsmunum sínum, sem sé: lækkun tekju- og eigna- skatta bænda, verndartollar fyrir landbúnaðinn, út- flutningsverðlaun og ríkisstyrkir, lækkun framleiðslu- kostnaðar landbúnaðarins og iðnaöarins, sérstaklega meb því aö læklca verkamannalamvin svo þau verði ekki hærri en tekjur bænda. Nú er fyrst að athuga: hafa allir bændur raunveru- lega sömu hagsmuna að gæta? Stórjarðeigendurnir skipta venjulegast jörðum sínum í smáskika og leigja þá bændum fyrir 2—4falt meira verð í hektar en þeir hafa sjálfir borgað. Jarðarverð og jarðarafgjöld hafa ekki lækkað þrátt fyrir kreppuna, því vegna atvinnu- leysisins eykst eftirspurnin eftir landi stöðugt. En þó að stórjarðeigendur búi sjálfir á jörðum sínum að ein- hverju ieyti, þá hafa þeir tiltölulega mjög góða af- stöðu. Þeir hafa fé, eða geta fengið það með góðum kjörum í banka og geta því rekið nýtísku stórlandbún- að með ódýru vinnuafli, og notfært sér nýtísku vélar og aðferðir. Líku máli er að gegna um stórbændur. Sölufélög bænda eru beint eða óbeint í höndum stór- jarðeigenda og stórbænda, og þau skamta smábændum verðið fyrir afurðir þeirra, og græða þannig altaf á- gætlega þrátt fyrir verðhrunið á markaðinum. Þannig græða stórbændur og stórjarðeigendur enn. Samkvæmt nýjustu útreikningum borgarablaðanna, stenst fram- leiðslukostnaður og tekjur bænda á að meðaltali, þ. e. a. s. gróði stórjarðeigenda og stórbænda stenst á við reksturstap smábænda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.