Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 24

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 24
136 SKULDLAUS BÚSKAPUR [Rjettur og taka höndum saman við samskonar byltingaröfl verkalýðsins í bæjunum til endanlegrar baráttu fyrir sigri sósíalismans og allra undirokaðra — og þá hryn- ur það ríki í rústir, sem Framsókn reynir að vernda fyrir auðvaldið, »og verkalýðsbyltingin öðlast þann volduga kór, sem ómissanlegur er, svo einsöngur henn- ar meðal bændaþjóða ekki breytist í útfararljóð« (Marx í »18. Brumaire«). Smábændur og skuldlaus búskapur. (Bændabréf til >Réttar«). Skuldlaus búskapur hefir verið hugsjón íslenska bóndans. Og sú hugsjón hefir verið takmark baráttu hans. Þær fórnir eru margar og stórar, sem færðar hafa verið á altari þessarar hugsjónar. Róttækri al- hliða sjálfsafneitun, — jafnvel sjálfspynding, — hefir verið beitt. Langur vinnudagur, ilt viðurværi, barna- þrælkun, gleðileysi og eyðing hæfileikans til þess að gleðjast og njóta. Þessi er baráttusagan. Og útkoman, — hjá stöðugt vaxandi hluta bændanna hefir hún ver- ið — skuldabúskapur. Aðeins þeir bændur, sem ein- hverja aðstöðu hafa haft til þess að halda verkafólk, búið við óvenjugóð náttúruskilyrði eða haft meira viljaþrek og afkastamöguleika en alment gerist, hafa náð takmarkinu. Og þeir hafa á öllum tímum verið til- tölulega fáir svo sem eðlilegt er. Bestu skilyrðin falla jafnan fáum í skaut. Kynslóðir hafa komið og farið. Þær hafa int af höndum sömu baráttuna og lotið sömu örlögum. En það merkilega fyrirbrigði hefir gerst, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.